Morgunblaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2017 Harmónikkuleikarinn Ásta Soffía Þorgeirsdóttir kemur fram á Sumar- tónleikum í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17. Flytur hún fjölbreytilega efnisskrá, meðal annars með verkum eftir J.S..Bach, Piazzolla og Grieg. Er ókeypis aðgangur að tónleikunum. Tónleikaröðin á nú 30 ára afmæli og er næstelsta tónleikaröð landsins. Ásta Soffía er 21 árs en hefur þrátt fyrir ungan aldur getið sér gott orð fyrir leik sinn. Hún hóf harmónikkunám við Tónlistarskóla Húsavíkur átta ára gömul og nú er hún í bachelor-námi í klassískum hljóðfæraleik við Tónlistarsháskól- ann í Ósló. Ásta Soffía leikur í Akureyrarkirkju Harmónikkuleikari Ásta Soffía Þor- geirsdóttir er í framhaldsnámi í Ósló. Tónlistarátíðin Englar og menn í Strandarkirkju hófst síðastliðinn sunnudag og fer nú fram í fimmta sinn. Samkvæmt tilkynningu er há- tíðin í ár glæsileg sönghátíð líkt og undanfarin ár þar sem fram koma margir fremstu söngvarar og hljóðfæraleikarar landsins. Á næstu tónleikum koma fram þau Margrét Hannesdóttir sópran og Aðalsteinn Már Ólafsson barítón. Með þeim leikur Sólborg Valde- marsdóttir á píanó. Munu þau flytja sönglög og dúetta eftir Pál Ísólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Sigvalda Kalda- lóns, Eyþór Stef- ánsson, Strad- ella, Mozart, Durante, Faure og fleiri. Samkvæmt til- kynningu er í Strandarkirkju einstakur hljóm- burður og helgi sem skapar hlýja stemningu og nálægð. Tónleikar verða alla sunnudaga í júlí og með- al flytjenda næstu tónleika verða Ragnheiður Gröndal, Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Margrét Brynjarsdóttir Englar og menn í Strandarkirkju Margrét Hannesdóttir Tónlistarmaðurinn Franz Gunn- arsson kemur fram undir lista- mannsnafni sínu, Paunkholm, á picnic-tónleika- röð Norræna hússins á morg- un, sunnudag, klukkan 15. Tón- leikaröðin fer fram alla sunnu- daga í sumar í gróðurhúsi Nor- ræna hússins og frítt er inn á tónleikana. Sam- kvæmt tilkynningu er þetta eitt af örfáum skiptum sem hægt er að upplifa Paunkholm í lifandi flutn- ingi. Hann mun flytja lög af glæ- nýrri plötu sinni sem kallast Kafla- skil. Paunkholm er hvað þekkt- astur fyrir að hafa verið meðlimur rokksveitanna Dr. Spock og Ens- ími. Lögin á plötunni eru samin yfir langt tímabil og er eins konar per- sónulegt uppgjör við fyrri tíma sem einkenndust af baráttu við ávanabindandi efni. Öll lögin samdi Franz sjálfur ásamt öllum textum nema einum sem barns- móðir hans samdi. Lautarferð í Norræna húsinu Franz Gunnarsson Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tón- leika á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði á morgun sunnudag 9. júlí klukkan 14 og í Neskirkju þriðjudaginn 11. júlí klukkan 20. Einleikari er Björg Brjánsdóttir og stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson, sem hefur verið listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar síðan hún var fyrst haldin árið 2000. Á tónleikunum verða flutt tvö verk sem samin voru undir miklum þjóðlagaáhrifum: Mexíkósk- ir dansar eftir Arturo Marques og flautukonsert eftir pólska tónskáldið Marcin Blazewicz. Auk þess leika þau Ófullgerðu sinfóníu Schuberts. Mun þetta vera frumflutningur flautukonserts Blazewicz, sem er undir austurevrópskum áhrifum, á Íslandi. Samkvæmt tilkynningu verður heitt í kolunum á tón- leikum hljómsveitarinnar þegar hún leikur Mexíkóska dansa. Unga fólkið leikur þjóðlagatónlist Björg Brjánsdóttir einleikari. Myndlistarmaðurinn Snorri Ás- mundsson heldur tónleika í kvöld kl. 21 á Kex hosteli og mun þar í fyrsta sinn flytja úrval verka eftir vin sinn Philip Glass, eins og það er orðað í tilkynningu. „Snorri hefur fengið viðurnefnið besti píanóleikari Evrópu og um það viðurnefni segir Snorri það vera vissa hógværð því hann telji sig besta píanóleikara samtímans, en hann sé í raun þakklátur og auð- mjúkur þjónn hljóðfærisins og tónlistargyðjunnar,“ segir í til- kynningunni. Snorri er nýkominn ferskur og með fullt sjálfstraust úr æfingabúð- um á Jamaíku og er sannfærður um að hann muni halda sína bestu tón- leika og jafnframt bestu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi hingað til, segir þar ennfremur og að Snorri telji að þetta verði síðustu tónleikar sínir á Íslandi um nokkurt skeið þar sem hann haldi í sína fyrstu tónleikaferð til Asíu í lok ágúst. Snorri leikur verk eftir Philip Glass Skrautlegur Snorri Ásmundsson. Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.15 Scream 16 Metacritic 65/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.15 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Sing Street Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Everybody Wants Some!! Metacritic 83/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.45 Knight of Cups Kvikmynd um mann sem er fangi frægðarinnar í Holly- wood. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 53/100 IMDb 5,7/10 Bíó Paradís 20.00 Heima Bíó Paradís 18.00 Moonlight 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.30 Transformers: The Last Knight 12 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 19.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 22.00 Baby Driver 16 Metacritic 85/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 22.20 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Rough Night 12 Metacritic 52/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 21.20 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 20.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 The Mummy 16 Metacritic 34/100 IMDb 5,8/10 Háskólabíó 20.50 All Eyez on Me12 Sagt er frá uppvexti Tupac Shakur hans í New York og hvernig hann varð einn þekktasti og áhrifaríkasti tónlistarmaður heims. Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00, 21.00, 22.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Aulinn ég 3 Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 12.00, 12.00, 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 14.00, 16.00, 18.00 Smárabíó 12.45, 13.00, 14.50, 15.15, 17.30 Háskólabíó 15.40, 16.00, 18.10 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Despicable Me 3 Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 12.45, 15.00, 18.00, 20.10 Bílar 3 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.50, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.20 Sambíóin Kringlunni 12.50, 13.00, 14.00, 15.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 13.00, 14.00, 15.20 Sambíóin Keflavík 13.40 Stubbur stjóri Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 12.50 Háskólabíó 15.30 Heiða IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30 Laugarásbíó 12.00 Spark: A Space Tail Metacritic 22/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Álfabakka 12.50 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Metacritic 73/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 14.10, 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.40, 22.30 Sambíóin Keflavík 16.50, 19.30, 22.15 Smárabíó 13.30, 15.10, 16.30, 17.00, 19.30, 19.50, 22.20, 22.40 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Spider-Man: Homecoming 12 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.20 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna, yfirgefur heimili sitt í leit að örlögunum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Keflavík 22.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.