Morgunblaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 7
Taktu þátt í ljósmyndaleiknum Sumarilmi sem ferðaþjónustan og landbúnaðurinn standa fyrir og fangaðu þína sumarstemningu á mynd. Myndin þarf á einhvern hátt að sýna samspil ferðaþjónustu og landbúnaðar. Merktu þína mynd með myllumerkinu #sumarilmur, skráðu hana til leiks á Sumarilmur.is og þú kemst í pottinn. Í hverri viku verða bestu myndirnar valdar þar sem fjöldi glæsilegra vinninga eru í boði. Meðal vinninga eru spennandi ferðir innanlands, alls konar afþreying og girnilegar kræsingar. Vinningshafar verða dregnir út í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni K100 og hægt verður að skoða myndasafnið á Sumarilmur.is Taktu þátt og fangaðu sumarilminn á ferð um landið! #sumarilmursumarilmur.is Fangaðu sumarilminn á ferð um landið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.