Morgunblaðið - 08.07.2017, Side 7

Morgunblaðið - 08.07.2017, Side 7
Taktu þátt í ljósmyndaleiknum Sumarilmi sem ferðaþjónustan og landbúnaðurinn standa fyrir og fangaðu þína sumarstemningu á mynd. Myndin þarf á einhvern hátt að sýna samspil ferðaþjónustu og landbúnaðar. Merktu þína mynd með myllumerkinu #sumarilmur, skráðu hana til leiks á Sumarilmur.is og þú kemst í pottinn. Í hverri viku verða bestu myndirnar valdar þar sem fjöldi glæsilegra vinninga eru í boði. Meðal vinninga eru spennandi ferðir innanlands, alls konar afþreying og girnilegar kræsingar. Vinningshafar verða dregnir út í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni K100 og hægt verður að skoða myndasafnið á Sumarilmur.is Taktu þátt og fangaðu sumarilminn á ferð um landið! #sumarilmursumarilmur.is Fangaðu sumarilminn á ferð um landið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.