Morgunblaðið - 22.07.2017, Síða 34

Morgunblaðið - 22.07.2017, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2017 Atvinnuauglýsingar 569 1100 ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 8 52 6 4 7/ 17 Leiðakerfisstjórnun er hluti af fjármálasviði Icelandair. Megin hlutverk leiðakerfisstjórnunar er að þróa og viðhalda leiðakerfi félagsins. Forstöðumaður leiðakerfisstjórnunar er hluti af stjórnendateymi Icelandair sem er stöðugt að leita leiða til að bæta rekstur félagsins með betri þjónustu, sveigjanleika og frumkvæði að leiðarljósi. STARFSLÝSING I Þróun á leiðakerfi Icelandair til skemmri og lengri tíma. I Greining og útreikningar á nýjum og fyrirhuguðum áfangastöðum félagsins. I Skoða nýja markaði og greina eftirspurn og tækifæri. I Samskipti og samningar við flugvelli, bæði á núverandi og fyrirhuguðum nýjum áfangastöðum. I Samstarf við aðrar deildir. HÆFNISKRÖFUR I Háskólapróf í verk-, tækni-, eða viðskiptafræði. I Greiningarhæfni og færni með tölulegar og fjárhagslegar upplýsingar. I Góðir stjórnunarhæfileikar. I Hæfni til að vinna í hóp. I Vönduð og nákvæm vinnubrögð. I Frumkvæði og dugnaður. Nánari upplýsingar veita: Hlynur Elísson I framkvæmdastjóri fjármálasviðs I hlynur@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is Svali Björgvinsson I framkvæmdastjóri mannauðssviðs I svali@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. ágúst 2017. Við leitum að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í líflegu starfsumhverfi. Starfsmanni með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi í alþjóðlegu umhverfi. Starfsvettvangur er í höfuðstöðvum Icelandair í Reykjavík. ANCHORAGE TAMPA PHILADELPHIA CHICAGO SEATTLE PORTLAND VANCOUVER GENEVA DENVER MINNEAPOLIS / ST. PAUL TORONTO MONTREAL ORLANDO WASHINGTON D.C. NEW YORK JFK & NEWARK BOSTON HALIFAX HELSINKI STOCKHOLM OSLO GOTHENBURG COPENHAGEN BILLUND HAMBURG FRANKFURT MUNICH PARIS ORLY & CDG MILAN BARCELONA MADRID TRONDHEIM BERGEN STAVANGER AMSTERDAM LONDON HEATHROW & GATWICK EDMONTON BIRMINGHAM MANCHESTER GLASGOW BELFAST ZURICHBRUSSELS ICELAND ABERDEEN FORSTÖÐUMAÐUR LEIÐAKERFISSTJÓRNUNAR ICELANDAIR Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Naust Marine ehf var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðsetja búnað fyrir sjávarútveg og annan iðnað.         er þróun og framleiðsla á sjálfvirku                 framleiðsa á spilum. Hjá okkur starfa 33 starfsmenn, hver og einn með sérfræðiþekkingu á sínu sviði. Sérfræðingar okkar vinna við       !"    # # $  "   %&' (  %   góð viðbót á okkar vinnustað? )     Háskólamenntun á sviði tæknifræði, verkfræði, iðnfræði eða sambærilegt nám  Þekking á forritun iðnstýrivéla, rafstýrðum hraðabreytum og CAD teikniforritum  (!     #$  +-#   &  %-!  við lausn verkefna /       &%   og starfa erlendis á vegum fyrirtækisins, -     Merkið umsóknina “Sérfræðingur á rafmagnssviði Júlí 2017” )     Sveinspróf í rafvirkjun  Reynsla á sjó æskileg  (!     #$ !   #  #$  +-#   &  %-!  við lausn verkefna /       &%   og starfa erlendis á vegum fyrirtækisins, -     Merkið umsóknina “Þjónustudeild Júlí 2017” Sérfræðingur á rafmagnssviði Starfsmaður í þjónustudeild 2  # # &4 &    56' -% 786:  ;-  <!' +    = > 0 >  @0 776 )   # B  bjarni@naust.is Öllum umsóknum verður svarað. Vilt þú starfa hjá leiðandi tæknifyrirtæki í sjávarútvegi?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.