Morgunblaðið - 22.07.2017, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2017
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Fjölskylda óskar eftir 4+herb
íbúð
Fimm manna fjölskyldu frá Akureyri
bráð vantar 4+ herb íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Reyklaus og
skilvirkum greiðslu heitið. Email:
55@55.is, S: 771 3455. Mbk, Sindri.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Tvær sumarhúsalóðir og tveir
hlutar í flugskýli til sölu.
Til sölu í kjarrivöxnu landi í Haukadal
á Rangárvöllum tveir hlutar í flugskýli
hvor um sig 80 fm seljast saman eða
hvor í sínu lagi. Auk þess til sölu tvær
sumarhúsalóðir á sama stað.
Tilvalið tækifæri fyrir hvort sem er
flugáhugafólk eða þá sem hafa
áhuga á góðu geymslurými fyrir hjól-
hýsi, tjaldvagna eða önnur tæki.
Allar nánari upplýsingar í símum
898 0626 og 899 2174
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
ryðbletta þök og tek
að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Til leigu
Flugskýli til leigu
í Fluggörðum á
Reykjavíkurflugvelli
halldorjonss@gmail.com
Félagsfundur
Almennur félagsfundur V.b.f. Þróttar verður
haldinn í húsi félagsins, Sævarhöfða 12,
þriðjudaginn 25. júlí nk. kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Lagabreytingar.
2. Önnur mál.
Vörubílstjórafélagið Þróttur
Sævarhöfða 12,
110 - Reykjavík
Sími: 577 5400 Fax : 577 5408
Raðauglýsingar 569 1100
Útboð
Verkið felst í lagningu gaslagnar í jörð, frá vélasal 5 í
stöðvarhúsi Sleggju og að kæliturni 4 við stöðvarhús við
Kolviðarhól, um 2000 m að vegalengd. Auk þess skal leggja
gaslagnir frá vélasölum 5 og 6 í Sleggju að tilheyrandi
kæliturnaþróm (5 og 6) hvor lögn um 100 m að vegalengd.
Nánar lýst í útboðsgögnum „ONVK-2017-13 Tenging Sleggju
við lofthreinsistöð; Jarðvinna og lagnir í jörð“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR
https://www.or.is/fjarmal/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 10.08.2017 kl. 10:30.
ONVK-2017-13 22.07.2017
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Tenging Sleggju við lofthreinsistöð
Jarðvinna og lagnir í jörð
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í stál pípur og fittings.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Nánar lýst í útboðsgögnum „ONIK-2017-14 Steel pipes and
fittings“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR
https://www.or.is/fjarmal/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 24.08.2017 kl. 11:00.
ONIK-2017-14/ 22.07.2017
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Stál pípur og fittings
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
*Nýtt í auglýsingu
*20500 RS Skrifstofuvörur. Ríkiskaup, fyrir
hönd áskrifenda að rammasamningi ríkisins á
hverjum tíma, óska eftir tilboðum í ritföng og
skrifstofuvörur. Nánari upplýsingar í
útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef
Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 14.
september 2017 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
*20561 Monitorar fyrir LSH. Ríkiskaup fyrir
hönd Landspítala óska eftir tilboðum í monitora
(Central Patient Monitoring System). Nánari
upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg
á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
24. ágúst 2017 kl. 13.00 hjá Ríkiskaupum.
Útboð nr. 20263
Gufustöðin Bjarnarflagi
BJA-81 Rafbúnaður
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rafbúnað
fyrir gömlu gufustöðina í Bjarnarflagi í
samræmi við útboðsgögn nr. 20263.
Verkið felst í hönnun, efnisútvegun, smíði,
flutningi á verkstað og uppsetningu á tveim-
ur varnarbúnaðarskápum, 400 V rafbúnaði,
110 V jafnstraumsbúnaði og tengdum
lögnum. Þá innifelur verkið uppsetningu á
búnaði sem verkkaupi leggur til, þ.e. 11 kV
rofabúnaði, vélarspenni og aflstrengjum, svo
sem lýst er í gögnum og annarrar vinnu sem
tiltekið er og lýst í útboðsgögnum þessum.
Verklok eru 27. apríl 2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef
Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00
þriðjudaginn 22. ágúst 2017 þar sem þau
verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Félagslíf
Tilboð/útboð
Fundir/Mannfagnaðir
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VANTAR
ÞIG
PÍPARA?
Íslensku
þjónustufyrirtækin
eru á Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að
fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig aukapening?
Auglýsingasíminn 569 1100