Morgunblaðið - 22.07.2017, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.07.2017, Qupperneq 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2017 Samsýning Félags íslenskra sam- tímaljósmyndara, FÍSL 2017, stend- ur nú yfir í Miklagarði á Höfn í Hornafirði og má á henni sjá nýleg verk ásamt verkum í vinnslu eftir 22 ljósmyndara í FÍSL. Mikligarður er gömul verbúð sem hefur gengt ýmsum hlutverkum en byggingin stendur við höfnina. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Anna Elín Svavarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir, Bragi Þór Jósefsson, Charlotta María Hauksdóttir, Dav- id Barreiro, Einar Falur Ingólfsson, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Sigga Ella, Heiða Helgadóttir, Skúta, Inga Sólveig, Ingvar Högni Ragn- arsson, Jóna Þorvaldsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Kristín Hauksdóttir, María Kjartans, María Kristín Steinsson, Rúnar Gunnarsson, Sig- urður Mar, Spessi, Vigdís Viggós- dóttir og Þórdís Erla Ágústsdóttir. Sýningunni lýkur 13. ágúst og er hún opin mánudaga - föstudaga kl. 12-18 og laugardaga og sunnudga kl. 13-17. Svefn Hluti ljósmyndar eftir Bjargeyju Ólafsdóttur af sýningunni á Höfn. FÍSL sýnir í gamalli verbúð á Höfn Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran, Margrét Brynjarsdóttir mezzósópr- an og Lára Bryndís Eggertsdóttir, píanó- og orgelleikari, koma fram á tónleikum á sönghátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju á morgun kl. 14 og bera þeir yfirskriftina Inn- sýn. Bylgja, Margrét og Lára munu flytja dúetta og einsöngslög úr heimi ljóða- og óperubók- menntanna sem veita innsýn í líf og aðstæður fólks um allan heim á mis- munandi tímum. Tónleikar Engla og manna fara fram alla sunnudaga í júlí og er þetta fimmta sumarið sem hátíðin er haldin. Á henni koma fram margir fremstu söngvarar og hljóð- færaleikarar landsins ásamt ungum og upprennandi söngvurum. Veita innsýn í líf og aðstæður fólks Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson Leikur Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti og píanóleikari. IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager og á leiðinni Sími 4 80 80 80 2017 GMC Denali Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ 9.890.000 2017 Ford F-350 Lariat 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque með upphituð/loftkæld sæti, heithúðaðan pall, fjarstart og trappa í hlera, Driver altert-pakki og Trailer tow camera system. VERÐ 9.490.000 2017 Chevrolet Silverado High Country Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 9.790.000 2016 Suburban LTZ Keyrður 2000 km. 7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í stýri, loftkæld og hituð sæti. 22 felgur. 5,3L V8, 355 hö. VERÐ 13.870.000 Einnig til hvítur og svartur Einnig til hvítur Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans Chunk og Vix ætla sér að ná aftur tökum á plánetunni Bana - Ríki sem hefur verið hertekið af illmenninu Zhong. Metacritic 22/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Egilshöll 13.00 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.15 Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Heima Bíó Paradís 18.00 Toni Erdmann Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 18.00 JAWS Bíó Paradís 22.00 Spider-Man: Home- coming 12 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider- Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetjuhlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Keflavík 19.40 Smárabíó 16.20, 17.00, 19.50, 22.40 Háskólabíó 15.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.20, 20.00 Baby Driver 16 Baby er ungur strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er bestur í bransanum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 22.20 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.30 Transformers: The Last Knight 12 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.30 Wonder Woman 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 15.10 Bíó Paradís 20.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 All Eyez on Me 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Sumartónleikar André Rieu Háskólabíó 18.00 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.30, 17.40 Háskólabíó 15.20, 17.50 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 18.00 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni sem er með sín- ar eigin hugmyndir um hvernig hægt er að vinna kappaksturinn. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.40, 14.50, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.20, 14.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 15.20 Sambíóin Keflavík 16.00 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 14.00 Háskólabíó 15.30 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu. Metacritic 96/100 IMDb 9,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 15.40, 18.00, 20.20, 22.10, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Dunkirk 12 War for the Planet of the Apes 12 Í þriðja kaflanum í hinni vinsælu seríu neyðast Caesar og ap- arnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn Colonel. Metacritic 82/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 15.00, 18.00, 19.45, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.50, 22.50 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.40 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Valerian 12 Valerian og Laureline eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þús- undum mismunandi, framandi vera. Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 19.00, 22.00 Smárabíó 13.20, 13.50, 16.50, 19.20, 19.50, 22.15, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.