Morgunblaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 48
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Adam Lambert er nú að túra með hljómsveitinni Queen,
en Adam hefur nú tilkynnt að von sé á nýrri plötu frá
honum á næstunni.
Platan verður fyllt frábærum glam-rokklögum en
hann ætlar að breyta aðeins til því að fyrri plata hans
‘The Original High’ var aðeins þyngri en hún kom út ár-
ið 2015. Adam Lambert hefur selt yfir 5 milljónir platna
um allan heim síðan ferill hans hófst árið 2009.
Ný plata væntanleg frá
Adam Lambert
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2017
12 til 18
Kristín Sif fylgir þér
um helgar á K100 og
tekur púlsinn á öllu því
sem er að gerast og
spilar fyrir þig allt það
besta í tónlist. Kristín er
alvöru sveitastelpa úr
Borgarnesi og er mikill
orkubolti, hún er
mamma, boxari og þjálf-
ar og keppir í crossfit
samhliða því að vera í
útvarpinu.
18 til 02
Danspartí K100
Hlustendur sem eiga við
svefnleysi að stríða
ættu að forðast þennan
þátt eins og heitan eld-
inn, því að fjörug dans-
lögin munu halda fyrir
þeim vöku næturlangt.
Danspartíið er ómiss-
andi hluti af kvöldinu og
nauðsynlegur undir-
leikur á meðan maður
treður sér í glansgall-
ann.
20.00 Leyndarmál Veitinga-
húsanna Valgerður Matt-
híasdóttir hittir mat-
reiðslumenn.
20.30 Ferðalagið Þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis,
21.30 Bankað upp á Sirrý
leiðir áhorfendur inn á
margvísleg heimili lands-
manna.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Odd Mom Out
10.15 Parks & Recreation
10.35 Black-ish
11.00 The Voice USA
12.30 The Biggest Loser
13.15 The Bachelor
14.45 Adele: Live in New
York
15.30 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
16.00 Rules of Engagement
16.25 The Odd Couple
16.50 King of Queens
17.15 Younger
17.40 How I Met Y. Mother
18.05 The Voice Ísland
19.05 Friends With Better
Lives Gamanþáttaröð um
sex vini sem eru á mismun-
andi stöðum í lífinu – gift,
fráskilin, trúlofuð og ein-
stæð.
19.30 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í Glee-
klúbbinn, sönghóp skólans
undir forystu spænsku-
kennarans Will Schuester.
20.15 Field of Dreams
22.05 Cosmopolis Eric
Packer er 28 ára millj-
ónamæringur sem ferðast
um limmósínu á Manhattan
til að fara í klippingu en
dagurinn endar öðruvísi en
hann hafði áætlað. Leik-
stjóri er David Cronen-
berg. Stranglega bönnuð
börnum.
23.55 Scandal Spennandi
þáttaröð um valdabarátt-
una í Washington. Olivia
Pope og samstarfsmenn
hennar sérhæfa sig í að
bjarga þeim sem lenda í
hneykslismálum.
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Pointless 16.40 Rude (ish)
Tube 17.05 QI 19.35 Car Crash
TV 20.00 Special Forces: Ul-
timate Hell Week 20.50 Million
Dollar Car Hunters 21.40 QI
22.10 Ross Kemp: Extreme World
22.55 QI
EUROSPORT
12.00 Live: Cycling: Tour De
France 15.30 Live: Cycling: Tour
De France Extra 15.45 Live: Foot-
ball: Women’s European Cham-
pionship , Netherlands 17.55
News: Eurosport 2 News 18.00
Cycling: Tour De France 18.30
Live: Football 20.45 Cycling: Le
Tour By Lemond 21.40 News:
Eurosport 2 News 21.45 Athle-
tics: European Junior Champion-
hip , Italy 23.30 Cycling: Tour De
France
DR1
15.30 Kongerigets Klogeste
16.30 TV AVISEN med Sporten og
Vejret 16.55 AftenTour 2017 –
20. etape: Marseille, 22,5 km
17.10 Bjørnefamilien 18.00
Rejseholdet 19.00 Lewis: Det
afgørende spørgsmål 20.30
Kriminalkommissær Barnaby :
Hinsides graven 22.10 Knowing
DR2
13.15 Ausfahrt 14.15 Hel-
brederen 15.45 Søvnløs i Seattle
17.25 Pigerne fra Berlin 19.00
Ausfahrt 20.00 Mit Berlin 20.30
Deadline 21.00 Sidste nyt fra
Østfronten 21.35 En escortpiges
dagbog 22.35 Nazi-cellen
NRK1
15.15 VM stup: 10 m menn, fi-
nale 17.00 Dagsrevyen 17.30
Lotto 17.40 På vei til: Eidsvoll
18.15 Øystein Sunde: Meget i
sløyd 19.25 Sommeråpent: Eids-
voll 20.25 Herskapelig: Eidsvold
Værk 21.00 Kveldsnytt 21.15 To
skarpe tunger 21.35 Victoria
23.20 Detektimen: Korrup-
sjonsjegerne
NRK2
13.50 Sommertoget minutt for
minutt: Grorud – Eidsvoll 16.00
Kunnskapskanalen: Forsker grand
prix 2016 – Stavanger 17.20 Det
søte sommerliv 17.30 I all slags
vær 18.00 Hovedscenen: Farge-
spill 19.55 Dokusommer: Louis
Theroux – Barn født i feil kropp
20.55 Dokusommer: Sangen red-
det mitt liv 21.55 Dokusommer:
DiCaprio – før syndfloden 23.30
På vei til: Eidsvoll
SVT1
13.55 Arvingarna 14.50 Cow-
boykåken 15.20 Fotbollsföräldrar
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Kronprinsessan Victorias fond 20
år 16.30 Engelska Antikrundan
17.30 Rapport 17.45 Sportnytt
18.00 Sommarkväll med Rickard
Olsson 19.00 Jamestown 19.45
Safe house 21.35 SVT Nyheter
21.40 Vänner för livet
SVT2
15.50 UEFA Fotbolls-EM 2017:
EM-studion 16.00 UEFA Fotbolls-
EM 2017: Island – Schweiz
18.00 Country roads – äkta co-
untry 19.00 Från jukebox till
surfplatta ? musikens milstolpar
19.50 En liten fransk stad 20.45
Världskrigen 21.35 Nurse Jackie
22.05 Please like me 22.30 Nat-
urens hemligheter 23.00 SVT
Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20
Nadia Nadim anfaller
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Sumardagskrá ÍNN
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Best í flestu (Best i
mest) (e)
10.55 Sjöundi áratugurinn
– Tímarnir líða og breytast
(The Sixties) (e)
11.35 David Attenborough:
Haldið í háloftin
12.30 Íslandsmótið í golfi
Bein útsending frá Ís-
landsmótinu í höggleik
sem fram fer á Hvaleyr-
arvelli í Hafnarfirði.
15.15 Ísland – Sviss (EM
kvenna í fótbolta) Bein út-
sending
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 KrakkaRÚV
18.36 Undraveröld Gúnda
18.45 Vísindahorn Ævars
III (Flaska)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Scent of A Woman
(Konuilmur) Klassísk Ósk-
arsverðlaunamynd með Al
Pacino og Chris O’Donnell
í aðahlutverkum. Ungan
nemanda vantar vasapen-
inga og ákveður að líta eft-
ir blindum manni en starf-
ið tekur aðra stefnu en
drenginn grunaði.
22.20 EM kvenna: Sam-
antekt
22.40 Self/less (Líf að
láni) Dauðvona fjárfestir
nýtir sér ungan líkama til
að lifa lengur. Fljótt kem-
ur þó í ljós að þessi nýja
aðferð til eilífs lífs er ekki
gallalaus. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi
barna.
00.35 Louder Than Bombs
(Hærra en sprengjuregn)
Átakanleg saga feðga sem
takast á við erfiðar afleið-
ingar þess að missa eig-
inkonu og móður sem var
virtur stríðsljósmyndari og
lést á átakanlegan hátt. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
02.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.20 Ellen
12.00 B. and the Beautiful
13.40 Friends
14.05 Grand Designs
14.55 Brother vs. Brother
15.40 Britain’s Got Talent
17.35 Blokk 925
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest 2
19.55 The Yellow Hand-
kerchief Ástar- og reynslu-
saga þriggja ólíkra ein-
staklinga sem þekkjast
ekkert innbyrðis áður en
þeir ákveða að aka saman
til New Orleans í bifreið
eins þeirra.
21.30 Ride Along 2 Eftir
ævintýrin í fyrri myndinni
er Ben orðinn lög-
reglumaður sjálfur og er að
vona að mágur hans leyfi
honum að koma með í sitt
næsta verkefni, en það
snýst um að stöðva eitur-
lyfjabarón sem er ábyrgur
fyrir auknu streymi eitur-
lyfja til Atlanta.
23.15 American Heist Smá-
krimminn Frankie Kelly
kemur heim til yngri bróð-
ur síns, James Kelly, eftir
að hafa afplánað tíu ár í
fangelsi í New Orleans fyr-
ir glæp sem þeir frömdu
saman.
00.50 Solace Sálfræðitryll-
ir frá 2015 með Anthony
Hopkins og Colin Farrell.
Myndin fjallar um miðil
sem aðstoðar FBI við að
hafa uppi á raðmorðingja.
02.30 Sisters
04.25 Getting On
04.55 Beware The Slen-
derman
08.20/15.05 Night At The
Mus. Secret Of The Tomb
09.55/16.45 Dumb and
Dumber To
11.45/18.35 Earth to Echo
13.15/20.10 How To Be
Single
22.00/03.35 Fathers &
Daughters
23.55 The Driftless Area
01.30 Black Mass
07.00 Barnaefni
14.24 Mörg. frá Madag.
14.47 Doddi og Eyrnastór
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Lalli
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjax..
17.00 Kormákur
17.12 Zigby
17.26 Stóri og Litli
17.39 Brunabílarnir
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Lína langsokkur
07.20 Teigurinn
08.10 Leiknir R. – HK
09.50 Asia Trophy
12.00 1 á 1
12.20 Asia Trophy
14.30 Man. U. – Man. City
16.10 Teigurinn
17.00 1 á 1
17.30 Goðsagnir – Ólafur
Þórðarson
18.15 B. Munch. – AC Mil.
19.55 Asia Trophy
21.40 L. at Gary Payton
22.00 Juve. – Barcelona
24.00 PSG– Tottenham
09.30 B. Munch. – AC Mil.
19.50 Leiknir R. – HK
21.30 Premier League
24.00 UFC Fight Night:
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Af minnisstæðu fólki. Fjallað
um Jón Ólafsson ritstjóra.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Fjallaskálar, sel og sæluhús.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Sendur í sveit. Mikael Torfa-
son var sendur í sveit sex ára gam-
all. Hvaða áhrif hefur dvölin á
hann, foreldrana og ábúendur? Í
sex þáttum heimsækir Mikael
sveitabæi sem hann dvaldi á.
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Gestir Sigurlaugar
Margrétar Jónasdóttur eru bræð-
urnir Daði Guðbjörnsson mynd-
listamaður og Gunnar Guðbjörns-
son söngvari.
14.00 Áhrifavaldar Ólafar Nordal.
Ólöf Nordal stundaði nám í text-
íldeild Myndlista – og hand-
íðaskóla Íslands. Síðar fór hún til
Bandaríkjanna í framhaldsnáms
þar sem hún m.a. nam við Yale.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Listin og landafræðin.
17.00 Brúin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
(e) 18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Farið er yfir
upphaf og sögu pönksins og helstu
áhrifavaldar stefnunnar skoðaðir.
21.00 Bók vikunnar. Gunnþórunn
Guðmundsdóttir bókmenntafræð-
ingur og Lára Magnúsdóttir sagn-
fræðingur ræða um skáldsöguna
Kompu eftir Sigrúnu Pálsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni: Blúsarinn
Robert Johnson. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Hver kannast ekki við rusl-
skúffuna þar sem dóti sem
þú gætir þurft að nota ein-
hvern tímann er hent ofan í?
Heimildarmyndin Minimal-
ism fær mann til að hugsa
um hvað maður hefur að
gera með þetta dót. Hvers
vegna þarftu þrjár tegundir
af matarstelli og hnífapör
sem má bara nota ef forset-
inn kemur í heimsókn? Þessi
mynd kennir manni að
minna er meira, að það sé
óþarfi að safna drasli sem
maður tímir síðan ekki að
henda. Maður kaupir nýjustu
útgáfuna af Iphone því hún
er orðin betri en eldri útgáf-
an þótt það sé ekkert að
þeirri síðarnefndu. Það er
ekki fyrr en þú verður með-
vitaður sem þú áttar þig á að
þú þarft ekki á öllum þessum
hlutum að halda. Gott er að
spyrja sjálfan sig þessara
einföldu spurninga: Veitir
þessi hlutur mér gleði? Þarf
ég á honum að halda? Ef
ekki þá er gott að losa sig
við hann. Maður þarf að
læra að eiga minna, vera
þakklátari og taka stjórn á
eigin lífi. Þetta er þitt líf;
ekki láta auglýsingar, In-
stagram, Facebook og annað
fólk segja þér hvernig þú átt
að lifa lífinu með því að
reyna að selja þér föt eða
hluti sem þú þarft ekki á að
halda. Verum meðvitaðri og
hættum þessu rugli!
Hvaðan kom allt
þetta drasl?
Ljósvakinn
Nína Ingólfsdóttir
Heimildarmynd Minimalism
fær fólk til þess að hugsa.
Erlendar stöðvar
18.35 Frakkland – Aust-
urríki (EM kvenna í fót-
bolta) Bein útsending
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
20.30 Blandað efni
21.00 G. göturnar
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
16.25 One Born E0 Minute
17.15 Baby Daddy
17.40 One Big Happy
18.05 Raising Hope
18.30 The New Girl
18.55 Curb Your Enthus.
19.25 Modern Family
19.50 The Amazing Race:
All Stars
20.35 Baby Daddy
21.00 Fresh Off The Boat
21.25 NCIS Los Angeles
22.10 Mildred Pierce
23.30 The Mentalist
Stöð 3
K100
Fyrir 10 árum upp á dag voru Ja Rule og Lil Wayne
handteknir eftir tónleika á Manhattan, ákærðir fyrir að
hafa undir höndum ólögleg skotvopn. Rappararnir voru
handteknir hvor í sínu lagi. Ja Rule var tekinn fyrir of
hraðan akstur og þá fundust vopnin í bíl hans en Lil
Wayne var tekinn fyrir að reykja kannabis og lögreglan
uppgötvaði þá vopnin hjá honum.
Heimsfrægir rapparar teknir
með ólögleg vopn