Fréttablaðið - 06.01.2018, Blaðsíða 43
Advania leitar að öf lugu fólki
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda
viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur.
Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnur þú það
hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Kynntu þér störfin nánar á www.advania.is/atvinna.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Gisela Stefánsdóir,
radningar@advania.is / 440 9000.
Ráðgjafi
Hefur þú reynslu af stjórnendaráðgjöf og færni í
greiningu, framsetningu upplýsinga og kynningarhaldi?
Við leitum að liðsauka á nýstofnað ráðgjafasvið, þar sem
áhersla er á almenna stjórnendaráðgjöf með tæknilegu
ívafi.
Um er að ræða spennandi tækifæri til taka þá í mótun
vöru- og þjónustuframboðs Advania á sviði
stjórnendaráðgjafar. Meðal helstu verkefna er ráðgjöf
um stafræna umbreytingu (Digital Transformation) og
sjálfvirknivæðingu ferla (Robotics Process Automation).
Forritari: Blockchain
Hefur þú reynslu af framendaforritun og
Agile-vinnubrögðum? Við leitum að forritara sem
mun í samráði við viðskiptavini og samstarfsfólk
koma að þróun nýrra verkefna sem byggja á
Blockchain-tækni.
Sölusérfræðingur: viðskiptalausnir
Kemur þú vel fram og hefur gaman af því að tala við
fólk? Við leitum að sölusérfræðingi til að sjá um sölu
viðskiptalausna Advania. Lausnirnar eru meðal annars
árhagskerfi Microso, viðskiptagreiningartól, og
hópvinnu-, vef- og mannauðslausnir.
Vefforritari
Hefur þú go auga fyrir útliti og hönnun vea?
Við leitum að skapandi og reynslumiklum
vefforritara til að vinna að þróun vea með teymi
hugbúnaðarsérfræðinga.
Forritari/ráðgjafi í SharePoint
Við leitum að manneskju sem getur vei ráðgjöf
um SharePoint-lausnir og séð um forritun og aðlögun
þeirra. Í starfinu felst að vinna með ölbreyum hópi
viðskiptavina og hjálpa þeim að greina kjarnann frá
hisminu.
Verkefnastjóri
Hefur þú reynslu af framendaforritun og
Agile-vinnubrögðum? Við leitum að metnaðarfullum
verkefnastjóra til að samræma stafræna
samskiptamáta viðskiptavina okkar. Í starfinu felst
að greina þarfir notenda, fylgjast með nýjungum
og þróa viðmót lausna í náinni samvinnu við
samstarfsfólk og viðskiptavini.
Ráðgjafar: Dynamics NAV
Hefur þú góða tækniþekkingu og reynslu af árhagskerfum
og ráðgjöf? Við leitum að liprum ráðgjöfum til að þjónusta
viðskiptavini við Dynamics NAV. Störfin fela meðal annars
í sér aðkomu að innleiðingar- og uppfærsluverkefnum.
Forritarar: Dynamics NAV
Hefur þú góða þekkingu á Visual Studio, .NET og SQL
og kannast jafnvel við Dynamics NAV? Við leitum að
öflugum forriturum í teymi sem sér um forritun
lausna í Dynamics NAV.
Söluráðgjafi: netlausnir og rekstur
Ert þú reynslumikill söluráðgjafi með bakgrunn í
kerfisfræði eða öðru sambærilegu? Við leitum að
söluráðgjafa með reynslu úr heimi upplýsinga-
tækninnar til að starfa í hópi sérfræðinga sem
kynna netlausnir og veita viðskiptavinum ráðgjöf.
Hugbúnaðarsérfræðingur:
afgreiðslulausnir / ármálalausnir
Hefur þú reynslu af hugbúnaðargerð og á
auðvelt með að tileinka þér nýja tækni við smíði
hugbúnaðarlausna? Við leitum að tveimur
hugbúnaðarsérfræðingum, einum til starfa í
afgreiðslulausnahópi og öðrum í ármálalausnahópi.
Launafulltrúi
Við leitum að talnaglöggum launafulltrúa með góða
almenna tölvukunnáu. Mikill kostur er að hafa
þekkingu á H3-launakerfinu. Í starfinu felst að veita
ráðgjöf og sinna ölbreyum verkefnum sem
tengjast launavinnslu.
Gagnagrunnssérfræðingur
Hefur þú góða þekkingu á gagnagrunnum og högun
þeirra? Við leitum að sérfræðingi til að sjá um
hönnun, þróun og viðhald á gagnagrunnskerfum
mannauðslausnasviðs. Við leitum að manneskju
með metnað fyrir því að gera upplýsingatækni
aðgengilega og mannlega.
Kerfisstjóri: Dynamics NAV
Við leitum að kerfisstjóra með reynslu af Microso
Dynamics NAV og þeirri högun sem þarf til að reka slíkt
umhverfi. Í starfinu felst meðal annars uppsetning
miðlægs búnaðar og umhverfisins sem keyrir NAV.
Við leitum að manneskju með góða þekkingu á SQL
og rekstri flókinna umhverfa í Azure.
Sérfræðingur: rekstrarlausnir
Hefur þú reynslu af íslenska UT-markaðnum,
verkefnastjórnun og ráðgjöf í upplýsingtækni?
Við leitum að sérfræðingi til að sjá um vöruþróun
og uppbyggingu nýrra dreifileiða á netinu. Meðal
helstu verkefna er að finna leiðir til að auðvelda
viðskiptavinum aðgengi að vörum og þjónustu
Advania.
Ráðgjafi: UT öryggismál
Hefur þú brennandi áhuga á öryggismálum og
reynslu af rekstri netkerfa? Við leitum að ráðgjafa
í teymi reynslumikilla sérfræðinga sem sinna
úektum, hönnun og innleiðingu nýrra kerfa.
Í starfinu felast einnig sérhæfð ráðgjafaverkefni
og náin samvinna með viðskiptavinum og
samstarfsaðilum Advania á sviði öryggismála,
svo sem Trend Micro, RSA og Qualys.
Söluráðgjafi: hýsing og þjónusta
Hefur þú góða tækniþekkingu og reynslu af tilboðs- og
samningagerð? Við leitum að liðsauka í söluteymi með
áherslu á hýsingar- og rekstrarlausnir. Í starfinu felast
almenn söluverkefni og kynningar á lausnamengi Advania.
Advania er lifandi þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Framundan eru ný og spennandi verkefni
og þess vegna leitum við að metnaðargjörnu fólki.
0
6
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:1
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
D
-1
1
D
4
1
E
A
D
-1
0
9
8
1
E
A
D
-0
F
5
C
1
E
A
D
-0
E
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K