Fréttablaðið - 06.01.2018, Blaðsíða 62
GG Verk
Verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
GG Verk ehf. var stofnað árið
2006 og eru eigendur þess
þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu
sinni. Eigendur og starfsmenn
búa því yfir áratuga reynslu í
faginu. Fyrirtækjamenningin
ber þess einkenni að vera
byggð á fjölskyldugrunni
en hugmyndafræði og gildi
fyrirtækisins taka fyrst og
fremst mið af góðum ytri
og innri samskiptum þar
sem samvinna, þátttaka
og teymisvinna gegna
veigamiklu hlutverki. GG
Verk er í hópi Framúrskarandi
fyrirtækja ársins 2017 að mati
Creditinfo hf. og hlaut ISO9001
gæðavottun árið 2015.
Nánari upplýsingar á heimasíðu
fyrirtækisins, www.ggverk.is.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6027
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, menntun á sviði
verkfræði er mikill kostur.
Iðnmenntun í mannvirkjagerð er mikill kostur.
Mikil reynsla af verkefnastjórnun innan mannvirkjagerðar
er skilyrði.
Þekking á sviði fjármála og rekstrar er kostur.
Mjög góð tölvufærni er nauðsynleg sem og færni í notkun
hugbúnaðar í áætlanagerð.
Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á magntölum,
rekstri og öðrum gögnum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
14. janúar
Starfssvið
Daglegur rekstur verkefna.
Yfirumsjón með þjálfun og stjórnun framleiðsluteymis.
Gerð verk- og kostnaðaráætlana sem og framkvæmd
verkþáttarýni.
Innkaupastjórn, efnissamþykktir og skjölun gæðavottana
efnis.
Dagleg samskipti við verkkaupa og undirverktaka.
Frávikagreining verkefna, gerð verklokaskýrslu og umsjón
með afhendingu verks.
Vegna stórra verkefna framundan óskar GG Verk ehf. eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf
verkefnastjóra. Staða verkefnastjóra er ein af lykilstöðum innan fyrirtækisins.
Íslandspóstur
Framkvæmdastjóri
starfsmannasviðs
Capacent — leiðir til árangurs
Hlutverk Íslandspósts
er að veita fyrirtækjum,
einstaklingum, félögum
og stofnunum áreiðanlega
þjónustu á sviði dreifingar-,
samskipta- og flutningalausna
og á öðrum sviðum sem
tengjast þeirri þjónustu. Hjá
Íslandspósti starfa um 1.100
starfsmenn í margvíslegum og
fjölbreyttum störfum á um 60
starfsstöðvum víðsvegar um
landið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6249
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Víðtæk reynsla og þekking á mannauðsmálum.
Reynsla af stjórnun og stefnumótunarvinnu.
Þekking og reynsla af kjaramálum.
Leiðtogahæfileikar og afburða hæfni í samskiptum.
Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri.
Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
16. janúar
Starfssvið
Forysta og stefnumótun á sviði mannauðsmála.
Ábyrgð á framkvæmd og þróun starfsmannastefnu.
Ábyrgð á launavinnslu, áætlanagerð og eftirfylgni.
Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur.
Ábyrgð á starfsþróunar- og fræðslumálum.
Ráðningar og móttaka nýliða.
Samskipti við stéttarfélög, þátttaka í samningagerð og
túlkun kjarasamninga.
Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fer með faglega forystu, leiðir stefnumótun og veitir ráðgjöf í mannauðsmálum
fyrirtækisins. Starfið heyrir undir forstjóra og á viðkomandi sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins.
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
6
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:1
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
D
-0
7
F
4
1
E
A
D
-0
6
B
8
1
E
A
D
-0
5
7
C
1
E
A
D
-0
4
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K