Fréttablaðið - 06.01.2018, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 06.01.2018, Blaðsíða 62
GG Verk Verkefnastjóri Capacent — leiðir til árangurs GG Verk ehf. var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni. Eigendur og starfsmenn búa því yfir áratuga reynslu í faginu. Fyrirtækjamenningin ber þess einkenni að vera byggð á fjölskyldugrunni en hugmyndafræði og gildi fyrirtækisins taka fyrst og fremst mið af góðum ytri og innri samskiptum þar sem samvinna, þátttaka og teymisvinna gegna veigamiklu hlutverki. GG Verk er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja ársins 2017 að mati Creditinfo hf. og hlaut ISO9001 gæðavottun árið 2015. Nánari upplýsingar á heimasíðu fyrirtækisins, www.ggverk.is. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6027 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, menntun á sviði verkfræði er mikill kostur. Iðnmenntun í mannvirkjagerð er mikill kostur. Mikil reynsla af verkefnastjórnun innan mannvirkjagerðar er skilyrði. Þekking á sviði fjármála og rekstrar er kostur. Mjög góð tölvufærni er nauðsynleg sem og færni í notkun hugbúnaðar í áætlanagerð. Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á magntölum, rekstri og öðrum gögnum. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 14. janúar Starfssvið Daglegur rekstur verkefna. Yfirumsjón með þjálfun og stjórnun framleiðsluteymis. Gerð verk- og kostnaðaráætlana sem og framkvæmd verkþáttarýni. Innkaupastjórn, efnissamþykktir og skjölun gæðavottana efnis. Dagleg samskipti við verkkaupa og undirverktaka. Frávikagreining verkefna, gerð verklokaskýrslu og umsjón með afhendingu verks. Vegna stórra verkefna framundan óskar GG Verk ehf. eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf verkefnastjóra. Staða verkefnastjóra er ein af lykilstöðum innan fyrirtækisins. Íslandspóstur Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Capacent — leiðir til árangurs Hlutverk Íslandspósts er að veita fyrirtækjum, einstaklingum, félögum og stofnunum áreiðanlega þjónustu á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna og á öðrum sviðum sem tengjast þeirri þjónustu. Hjá Íslandspósti starfa um 1.100 starfsmenn í margvíslegum og fjölbreyttum störfum á um 60 starfsstöðvum víðsvegar um landið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6249 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Víðtæk reynsla og þekking á mannauðsmálum. Reynsla af stjórnun og stefnumótunarvinnu. Þekking og reynsla af kjaramálum. Leiðtogahæfileikar og afburða hæfni í samskiptum. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri. Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 16. janúar Starfssvið Forysta og stefnumótun á sviði mannauðsmála. Ábyrgð á framkvæmd og þróun starfsmannastefnu. Ábyrgð á launavinnslu, áætlanagerð og eftirfylgni. Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur. Ábyrgð á starfsþróunar- og fræðslumálum. Ráðningar og móttaka nýliða. Samskipti við stéttarfélög, þátttaka í samningagerð og túlkun kjarasamninga. Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fer með faglega forystu, leiðir stefnumótun og veitir ráðgjöf í mannauðsmálum fyrirtækisins. Starfið heyrir undir forstjóra og á viðkomandi sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 6 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :1 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E A D -0 7 F 4 1 E A D -0 6 B 8 1 E A D -0 5 7 C 1 E A D -0 4 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 5 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.