Fréttablaðið - 06.01.2018, Blaðsíða 65
Deildarstjóri
sjúkraþjálfunar
Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu
Garðabæ Ísafold er laus til umsóknar.
Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun
öldrunarsjúkarþjálfunar innan heimilisins. Í starfinu felst
m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri.
Í boði er fullt starf eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Sjúkraþjálfun
• Ráðgjöf og fræðsla
• Teymisvinna
Hæfniskröfur:
• Starfsleyfi sjúkraþjálfara
• Góð samskiptahæfni
• Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði
Kostur er að þekkja RAI mælitækið.
Hrafnista Garðabæ Ísafold er 60 manna heimili í nýlegu
glæsilegu húsnæði sem uppfyllir allar nútíma kröfur.
Sjúkraþjálfunaraðstaða er í stóru rými björt, falleg og
vel búin tækjum. Við bjóðum upp á jákvæðan
starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri
þróun. Í boði er fullt starf eða eftir samkomulagi
Nánari upplýsingar veitir Hrönn Ljótsdóttir,
forstöðumaður, í síma 664-9550 eða
hronn.ljotsdottir@hrafnista.is
Sótt er um starfið á www.fastradningar.is
Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2018.
HRAFNISTA GARÐABÆ
Reykjavík Hafnarfjörður
Kópavogur Reykjanesbær Garðabær
HRAFNISTA
I
I I
Verkefnastjóri – Innri endurskoðun
Innri endurskoðun
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vegna aukinna umsvifa auglýsir Innri endurskoðun eftir umsóknum um tímabundið starf verkefnastjóra. Starfið felur m.a. í sér
að leiða eða framkvæma stjórnsýslu-, rekstrar-, fjárhags- og reglufylgniúttektir og veita stjórnendum og starfsfólki ráðgjöf.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar fer með fjármála- og stjórnsýslueftirlit hjá Reykjavíkurborg í umboði borgarráðs.
Með störfum sínum leggur Innri endurskoðun mat á og bætir virkni áhættustýringar, eftirlitsaðferða og stjórnarhátta hjá
stofnunum og félögum í meirihlutaeigu borgarinnar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, í síma 411 4601 eða í gegnum tölvupóst-
fangið hallur.simonarson@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 22. janúar nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ber kennsl á og metur lykiláhættuþætti í starfsemi
Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar og kemur með
tillögur að efni og uppbyggingu innri endurskoðunar -
áætlunar.
• Framkvæmd viðtala, yfirferð skjala, þróun og framkvæmd
kannana, gerð samantekta og vinnuskjala.
• Auðkenning, þróun og skráning endurskoðunaratriða og
tillagna til úrbóta á grundvelli sjálfstæðs mats á sviðum sem
eru til skoðunar.
• Greinir frá eða aðstoðar við að greina stjórnendum og stjórn
frá niðurstöðum úttekta og ráðgjafarverkefna með
skriflegum og munnlegum skýrslum.
• Kemur fram fyrir hönd Innri endurskoðunar í verkefnis -
teymum innan Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar, á
fundum með stjórnendum og í samskiptum út á við.
• Önnur tilfallandi verkefni sem viðkomandi er falið af innri
endurskoðanda.
Hæfniskröfur:
• Framhaldsgráða í viðskiptafræði, opinberri stjórnsýslu eða
önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla á sviði innri endurskoðunar, ytri endurskoðunar,
reksturs, bókhaldsvinnu, viðskiptagreiningar og/eða
áætlunarmats.
• Faggilding á sviði innri endurskoðunar er kostur,
(Certified Internal Auditor – CIA eða önnur faggilding s.s.
CGAP, CRMA eða CISA).
• Reynsla af verkefnastjórnun.
• Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Framúrskarandi hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
· Aðstoðarmaður í mötuneyti Salaskóla
· Bókasafns og upplýsingafræðingur í
Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinandi í Kársnesskóla
· Frístundaleiðbeinendur á dægradvöl
Salaskóla
· Frístundaleiðbeinendur á dægradvöl
Smáraskóla
· Sérkennari í Kársnesskóla
· Þroskaþjálfi/sérkennari í Salaskóla
Leikskólar
· Deildarstjóri á Austurkór
· Deildarstjóri á Læk
· Leikskólakennari á Fífusölum
· Leikskólakennari á Grænatúni
· Leikskólakennari á Núp
· Leikskólakennari/leiðbeinandi á Austurkór
· Leikskólakennari/starfsmaður á Læk
· Leikskólakennari/þroskaþjálfi á Grænatúni
· Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi, ofl. á
Marbakka
· Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi á Austurkór
· Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi á Grænatúni
· Matráður á Sólhvörfum
· Matreiðslumaður á Rjúpnahæð
· Sérkennari á Álfatúni
· Starfsmaður í sérkennslu á Læk
· Stuðningsaðili á Rjúpnahæð
· Þroskaþjálfi á Læk
· Þroskaþjálfi/leikskólakennari á Fífusölum
Velferðarsvið
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk
· Yfirþroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað
fólk
· Þroskaþjálfi í íbúðarkjarna
Annað
· Aðstoðarbyggingarfulltrúi hjá Kópavogsbæ
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Aflmót byggingafélag ehf. óskar eftir að ráða öfluga aðila í
raflagnadeild fyrirtækisins. Verkefnastaðan er góð og þörf fyrir að
bæta við hæfu fólki.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf er skilyrði.
• Getur unnið sjálfstætt og er stundvís.
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Nemar í faginu geta komið til greina.
Nánari upplýsingar um starf veitir Arnar Heiðarsson, verkefna-
stjóri raflagnadeildar, í síma 775-5090. Umsókn ásamt ferilskrá
skal senda á netfangið johannes@aflmot.is. Farið verður með
allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2017.
Rafvirkjar
ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 6 . ja n úa r 2 0 1 8
0
6
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:1
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
A
D
-2
A
8
4
1
E
A
D
-2
9
4
8
1
E
A
D
-2
8
0
C
1
E
A
D
-2
6
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
5
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K