Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2003, Side 9

Víkurfréttir - 06.03.2003, Side 9
VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 6. MARS 2003 I 9 Nú í aðdraganda alþingiskosninga hefur ritstjórn Víkurfrétta ákveðið að setja reglur varðandi aðsendar greinar sem óskað er birtingar í Víkurfréttum. Reynslan sýnir að fyrir kosningar streyma að greinar frá frambjóðendum og stuðningsmönnum stjórnmálaflokkanna í miklu magni. Til að gera öllum jafn hátt undir höfði hefur ritstjórnin ákveðið að birta hluta af greinum í blaðinu ásamt mynd af greinarhöfundi, en þeir sem vilja lesa alla greinina geta gert það á vefsíðu Víkurfrétta, www.vf.is undir liðnum pólitík. Efstu Suðurnesjamenn á framboðslistum stjórnmálaflokkanna fá aukið svigrúm í blaðinu og þegar nær dregur kosningum fá þeir greinar birtar í heild sinni, þó með ákveðnum lengdarmörkum. Víkurfréttir vilja taka það fram að greinar sem hafa birst í öðrum fjölmiðlum verða ekki birtar í Víkurfréttum. Aðsendar greinar óskast sendar á hilmar@vf.is. Reglur varðandi pólitísk greinaskrif 10. tbl. 2003 - NOTA!!! 5.3.2003 18:30 Page 9

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.