Víkurfréttir - 09.01.2003, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000✆
LOFIÐ
LASTIÐ
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 12. jan. 1. sunnudagur
eftir þrettánda. Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11. Starfsfólk
sunnudagaskólans er: Arnhildur
H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún
Soffía Gísladóttir, Laufey
Gísladóttir, Margrét H. Halldórs-
dóttir, Samúel Ingimarsson,
Sigríður H. Karlsdóttir og
undirleikari í sunnudagaskóla er
Helgi Már Hannesson. Messa kl.
14. Samfélagið um Guðs borð.
Félagar í málfundafélaginu
FAXA fjölmenna til kirkju.
Endurskoðuð textaröð B: Jer. 31.
10-14 eða Rut 1.15 ˆ 19a , Ef. 6.
1-4. Gsp. Mk. 10. 13-16 Slíkra
er Guðs ríki. Prestur: Ólafur
Oddur Jónsson. Ræðuefni: „Ótti
er ekki í elskunni“. Kór Kefla-
víkurkirkju leiðir söng. Organisti
og stjórnandi: Hákon Leifsson
Meðhjálpari: Hrafnhildur Atla-
dóttir. Sóknarnefnd býður til
kaffidrykkju eftir messu. Sjá
Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
Miðvikud. 15. jan. Kirkjan
opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og
fyrirbænastund í kirkjunni kl.
12:10. Samverustund í Kirkju-
lundi kl. 12:25 - súpa, salat og
brauð á vægu verði - allir aldurs-
hópar. Umsjón Sigfús B.
Ingvason.
Keflavíkurkirkja
Hvítasunnukirkjan,
Hafnargötu 84
Sunnudagar kl. 11. Grunnnám-
skeið og barnastarf. Fimmtu-
dagar kl. 20. Almennar samkom-
ur. Föstudagar kl. 20. Unglinga-
starf. Allir hjartanlega
velkomnir.
■ TIL LEIGU
Íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244 og 893-3444.
Í Grófinni, iðnaðar eða geymslu-
húsnæði 95 fm. Uppl. í síma
421-4242 á skrifstofutíma.
40 ferm. íbúðarbílskúr
í Innri Njarðvík. Aðeins reiklaus og
reglusamur einstaklingaur kemur
til greina. Einnig er til sölu á sama
stað 6 ára Siemens þvottavél.
Uppl. í síma 822-3750.
105 fm. 4 herb. íbúð
á góðum stað. Sér inngangur og
stórar og góðar suðursvalir.
Sameiginleg geymsla og kapalkerfi
í húsinu. Lágmarksleigutími 1 ár
og skilyrði að greiðslur berist í geg-
num greiðsluþjónustu. Leigist helst
reyklausu fólki og æskilegt að
meðmæli fylgi umsóknum.
Uppl. í síma 820-4371.
■ TIL SÖLU
Til sölu ný og ónotuð barnakerra
frá Safety 1, bílstóll fylgir fyrir 0-9
mán. og hægt er að festa hann á
kerruna. Uppl. í síma 421-1842.
Stór amerísk koja,
tvíbreið að neðan. Uppl. í síma
821-5650 eða 821-0960.
Toyota 4runner árg. ‘87.
Skoðaður ‘03. 38’’ dekk. Verð 250-
300þús. Uppl. í síma 821-3463.
Á gott heimili 7 mánaða
yndisleg Persknesk læða, vegna
ofnæmis á góðu verði. Uppl. í síma
421-8128 og 896-8128.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Laus við áhyggjur
tek að mér að setja slökkvitæki í
sjónvörp og tölvur. Pantaður núna
því á morgun gæti það orðið of
seint. Uppl. í síma 848-0279 og
421-2308 Hrafn Jónsson.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera, skjöl
og annan varning til lengri eða
semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242 á
skrifstofutíma.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 og á
verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
Geymi fellihýsi, tjaldvagna
og húsbíla í góðu upphituðu hús-
næði. Uppl. í síma 421 2800.
■ÝMISLEGT
Kripalu jóga
Innritun stendur yfir. Uppl. í
símum 421-1124 eða 864-1124.
Eygló Alexandersdóttir,
jógakennari.
Námskeið
glerbræðsla, leirmótun, gler
Tiffanys, körfugerð, perlusaumur,
bútasaumur og kortagerð.
Handverkstæðið er öllum opið.
Gallerý Sól, Ársól,
Garði sími 422-7935.
Get ég aðstoðað þig
að ná hámarksárangri með
fæðubótaefninu Herbalife? Að
öðlast meiri og jafnari orku yfir
daginn, að missa þrjósk aukakíló?
Uppl. gefur Inga Rósa i síma
421-5604 eða 868-4878.
■TÖLVUR
Tölvutilboð
Turn ATX 350W, AMD 1300
MHz, 40GB wd harður diskur,
64mb AGP skjástýring, 256mb
sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5,
skrifari 40/20/48 og 56k módem.
Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með
sömu verð og tilboð og
Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji.
Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92,
Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
Mazda 626 GLX 2000, árg. ‘88
ekinn 170þús. Verð kr. 180þús.
Uppl. í síma 421-3527
eftir kl. 17 Jón.
Þriðjudaginn 7. janúar sl. varð
sextug Hrefna Pétursdóttir. Af
því tilefni mun hún taka á móti
ættingjum og vinum í
Safnaðarheimili Innri-
Njarðvíkur, laugardaginn 11.
janúar milli kl. 16-20.
Karítas Guðrún verður fimm ára
13. janúar nk. Til hamingju með
afmælið Karítas okkar! Kaja
amma, Aníta og strákarnir.
Elsku Geiri til hamingju með
60 árin. Þín eiginkona.
Elsku Tómas Orri innilegar
hamingjuóskir með 8 ára
afmælið þann 10. janúar.
Mamma, Jón, Erna og
Guðbrandur.
12. janúar verður Ásgeir 60 ára. Í
tilefni þessa mikla afmælis munu
eiginkona og börn halda veislu
honum til heiðurs í Samkomu-
húsinu Garði, laugardaginn 11.
janúar frá kl. 20-?. Til hamingju
elsku pabbi. Barnaskarinn,
barnabörn og langafabörnin.
... fær Björgunarsveitin Suðurnes
fyrir glæsilega flugeldasýningu á
þrettándafagnaði í Reykjanesbæ.
... fá bílstjórar sem gátu ekki sýnt
öðrum virðingu sem áttu leið um
Iðavelli eftir þrettándafagnaðinn.
Óþarfur framúrakstur sem setti
líf gangandi í hættu og gerði
umferðarhnútinn verri.
Skammist ykkar!
Afmæli
2. tbl. 2003 - 24 sidur 8.1.2003 17:42 Page 20