Víkurfréttir - 11.09.2003, Page 7
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Á DUUS-torgi hefur verið að setja niður listaverk eftir Stefán Geir Karlsson
sem nefnist Strengjastóll. Fyrirmynd listaverksins er strengjastóll á Kontra-
bassa og er verkið lýst upp með gulum, rauðum, grænum og bláum ljósum.
Stefán segir að tónlistarmenn hafi oft sagt að hver strengur hafi ákveðinn lit,
en að þeim hafi ekki tekist að sýna fram á það. „Með þessu verki hefur mér
tekist að sýna fram á litina í strengjunum,” segir Stefán.
Ljósanótt 2003
Menningin blómstraði í Reykjanesbæ
Í slendingar sigruðu Dani 4:0 í hnefaleika-keppni sem fram fór í Íþróttahúsi Keflavíkurá fimmtudagskvöld. Bardagarnir voru allir
mjög harðir og skemmtu áhorfendur sér mjög
vel. Beðið var með eftirvæntingu eftir bardaga
Skúla Vilbergssonar og danans Dennis Ronberg,
en Skúli sigraði bardagann 2:1. Menningar- og
fjölskylduhátíðin Ljósanótt var sett með form-
legum hætti í upphafi keppninnar, en það var
Steinþór Jónsson formaður Ljósanæturnefndar
sem setti hátíðina með formlegum hætti. Hér má
sjá myndasyrpu frá hnefaleikakeppninni.
Tæplega 900 áhorfendur voru í Íþróttahúsinu og
eins og áður segir var stemningin mikil og Íslend-
ingarnir voru vel studdir. Það var Hnefaleikafélag
Reykjaness sem stóð að keppninni og voru allir ís-
lensku keppendurnir af Suðurnesjum.
Íslendingar burstuðu Dani í boxinu
Stefán Geir Karlsson og Ísleifur Friðriksson JPB blikksmiðju,
en hann smíðaði verkið.
LISTAVERK SETT UPP
Á DUUS-TORGI
Menn spúðu eldi á boxkeppninni þar sem Íslendingar sýndu Dönum hvar
Davíð keypti ölið...
Hjólandi löggur í miðbænum.
Sungið við Keflavíkurmerkið.
Skúli Steinn Vilbergsson víkur sér
fimlega undan höggi frá danska andstæðingnum.
Tómas Guðmundsson keppti í þungavikt
og sigraði í bardaganum.
Lotu-stelpurnar eru alltaf sætar...
Kjartan Már
var svolítið
blautur á
Ljósanótt!
- sko útvortis...
Svo er bara að muna að bursta
tennurnar eftir góðan nammidag.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar og tengdafaðir, sonur,
afi og bróðir,
Vilhjálmur Ketilsson,
skólastjóri,
Háholti 19, Keflavík,
verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju föstudaginn
12. september kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja
minnast Vilhjálms, er bent á nýstofnaðan minningarsjóð í hans
nafni. Sjóðurinn verður styrktarsjóður við Myllubakkaskóla í
Keflavík og geymdur í Sparisjóðnum í Keflavík,
nr. 1109-05-412000, kt. 610269 3389.
Sigrún Birna Ólafsdóttir,
Garðar Ketill Vilhjálmsson, Kristín Jóna Hilmarsdóttir,
Margeir Vilhjálmsson, Herborg Arnarsdóttir,
Svanur Vilhjálmsson, Kellyann Boyce,
Vala Rún Vilhjálmsdóttir, Jón Ingi Jónsson,
Ketill Vilhjálmsson,
barnabörn og bræður.
VF 37. tbl. 32 sidur loka 10.9.2003 16:24 Page 8