Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2003, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 11.09.2003, Qupperneq 24
VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 5. SEPTEMBER 2003 I 25 ® KIRKJA Keflavíkurkirkja Fimmtud. 11. sept.Yngri nemar í Myllubakkaskóla safnast saman í Kirkjulundi í minningu hins ástsæla skólamanns og skólastjóra Vilhjálms Ketilssonar kl. 10 árd. og eldri nemar koma saman kl. 11 árd. Rut Reginalds syngur sigurlag Ljósanætur, Ljóssins englar eftir Magnús Kjartansson og Ég trúi á ljós. Föstud. 12. sept. Útför Vilhjálms Ketilssonar, Háholti 19, Keflavík, fer fram kl. 14 Sunnud. 14. sept. 13. sunnud. eftir þrenningarhátíð. Dagurinn er tileinkaður kærleiksþjónustu kirkjunnar. B Jes. 58. 6-12, 1. Kor. 13. 1-7, Mt.5.43-48. Guðsþjónusta kl. 11 árd í stærri sal Kirkjulundar. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kynning á þingi Lúterska heimssambandins í Winnipeg í Cananda: „Til lækningar (heilsubótar) heim- inum“. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.Organisti: Hákon Leifsson. Kaffiveitngar í boði sóknarnefnar eftir messu. Miðvikud. 17. sept. Héraðsfund- ur Kjalarnesprófastsdæmis í Svartsengi kl. 17. Kynnt verða myndbönd til notkunar í fermingarundirbúningi. Æfing hjá Barnakór Keflavíkurkirkju kl. 16-17. Æfing Kórs Kefla- víkurkirkju frá 19-22:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnud. 14. sept. Guðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór Ytri-Njarðvík- urkirkju syngur undir stjórn Natalía Chow Hewlett. Meðhjálpari. Ástríður Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. Hvalsneskirkja Laugard. 13. sept. Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kirkju- skólinn kl.11.Allir velkomnir á þessar hamingju- og gleðistundir. Sunnud. 14. sept. Hvalsnes- kirkja. 13. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syn- gur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur. Útskálakirkja Laugard. 13. sept. Safnaðar- heimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl.14. Allir velkomnir á þessar hamingju- og gleðistundir. Sunnud. 14. sept. Hvalsnes- kirkja. 13. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson Garðvangur. Helgistund kl. 15:30. Sóknarprestur. Kálfatjarnarkirkja Sunnud. 14. sept. Guðþjónusta kl.14. Prestur séra Carlos A. Ferrer. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Franks Herlufsen. Kirkjukaffi að lokini messu. Sóknarnefnd. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnud. kl. 11.- 12. Barna og fjölskyldusamkomur. Þriðjud. kl. 19.-21.30. Grunnfræðslunámskeið. Fimmtud. kl. 20. Samkoma. Allir velkomnir á allar okkar samkomur. Elsku Hulda Ósk til hamingju með 3ja ára afmælið þann 15. september og velkomin til Keflavíkur. Mamma, pabbi, afi, Nanný, Valli, Ágústa og allir hinir í fjölskyldunni. Fótboltabullan Jenný Lár verður fimmtug þann 13. september nk. Af því tilefni mun hún leika með Njarðvíkurliðinu nk. laugardag kl. 14. Piknik í hálfleik í boði Jennýjar. Áfram Njarðvík! Koníakshópurinn. Ástríður Helga Sigurvinsdóttir verður fimmtug föstudaginn 12. september. Af því tilefni tekur hún ásamt eiginmanni sínum, Júlíusi H. Gunnarssyni, á móti ættingjum og vinum í sal Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur (Víkinni) að Hafnargötu 80 efri hæð laug- ardaginn 13. september kl. 17:00 til 20:00. Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • sími 420 4000 • fax 420 4009 • www.studlaberg.is Heimavellir 1, Keflavík. 116m2 einbýli ásamt 23m2 bílskúr. 4 svefnherbergi, parket á gólfum, hitaveita og stór nýr sólpallur. 13.900.000.- VF 37. tbl. 32 sidur loka 10.9.2003 15:26 Page 25

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.