Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2003, Qupperneq 25

Víkurfréttir - 11.09.2003, Qupperneq 25
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Sýning Erlu Sigurbergs Erla Sigurbergs myndlistarmaður er með sýningu að Hafnargötu 35, 2. hæð (fyrir ofan Skóbúðina). Erla hefur lært hjá Sverri Haralds, Pétri Friðrik, Eiríki Smith Skidmore College í Bandaríkjunum. Á Íslandi hefur Erla haldið átta sýningar frá 1978 til 1997, en Erla hefur einnig haldið sýningar í Noregi, Hollandi og Bandaríkjunum. Sýningin er opin frá klukkan 13 til 18 alla daga, en síðasti sýningardagur er sunnu- daginn 14. september. Keflavíkur- stúlkur Suð- urnesja- meistarar Miðvikudaginn 27,ágúst fór fram Suðurnesjamót 5,fl kvenna fram í Keflavík. Spilað var á velli Keflavíkur, en þátttökulið á þessu móti voru Keflavík, Víðir, Grindavík og Reynir. Keflavíkur- stúlkur eru Suðurnesjameistarar, en þær unnu alla sína leiki og hlutu 9 stig. Í öðru sæti urðu Grindavíkurstúlkur. Úrslit leikja urðu þessi: Keflavík - Reynir: 4 - 1 Víðir - Grindavík: 1 - 1 Keflavík - Víðir: 3 - 0 Reynir - Grindavík: 0 - 6 Grindavík - Keflavík: 0 - 3 Reynir - Víðir: 3 - 1 1.Keflavík 9 stig 2.Grindavík 4 stig 3.Reynir 3 stig 4.Víðir 1 stig List í húsgagnaversluninni Kjarna Myndlistarsýning Stefáns Jónssonar sem verið hefur í Húsgagnaversl- uninni Kjarna verður opin áfram. Sýningin er opin frá klukkan 10 til 18 virka daga og á laugardögum frá kl. 10 til 12. A u gl ýs in ga sí m in n 4 21 0 0 0 0 VF 37. tbl. 32 sidur loka 10.9.2003 15:28 Page 26

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.