Víkurfréttir - 11.09.2003, Síða 29
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Félagsmiðstöðin Fjörheimar eru nú í óðaönn að skipuleggja vetrarstarfið. Ánæstu mánuðum flytja Fjörheimar að
Hafnargötu 88 þar sem félagsmiðstöðinni
verður búinn staður til framtíðar. Nilsína
Larsen Einarsdóttir er tómstundaleiðtogi hjá
Fjörheimum og það eru helst námsbækurnar
sem hún er að lesa núna.
Nafn: Nílsína Larsen Einarsdóttir.
Fædd/-ur hvar og hvenær: 22.október 1978, á
sjúkrahúsinu í Keflavík.
Atvinna: Tómstundaleiðbeinandi í Fjörheimum
og starfa einnig við forvarnarstarf Útideildar
Reykjanesbæjar.
Maki: Magnús Sigurjónsson.
Börn: engin, en ég tel mig eiga hluta í ansi mörg-
um unglingum í félagsmiðstöðinni!!
Hvaða bækur ertu að lesa núna? Námsbæk-
urnar mínar.
Hvað er það fyrsta sem þér kemur í hug, þegar
þú vaknar á morgnana? Til í þetta, kýlum á
það!!
Ef þú gætir unnið við hvað sem er, hvað væri
það? Það sem ég er að vinna við í dag.
Hvað er það allra skemmtilegasta sem þú ger-
ir? Að vera með skemmtilegu fólki, hlæja og fara
í Perluna að hrista líkamann.
Hvað fer mest í taugarnar á þér, og hvers
vegna? Fúlt og neikvætt fólk.
Ef þú værir sjávarútvegsráðherra í einn dag,
hverju myndir þú breyta? Pass á þessa!!!
Hvað gerir þú til að láta þér líða vel? Fer í
Perluna og fæ smá útrás þar og hugsa vel um sál
og líkama.
Hvað finnst þér mikilvægt að gera? Guð góður,
það er svo gríðarlega margt.... en eitt er að veita
ungviðinu í bænum betri grundvöll til þess að
koma sínum skoðunum á framfæri , til dæmis
með stofnun ungmennaráðs eins og stendur til að
gera.
Hvað er með öllu ónauðsynlegt í lífi þínu? Gsm
síminn.
Áttu þér leyndan draum sem þú ætlar að láta
rætast? Já, og sá draumur er í vinnslu en ég ætla
samt að halda honum út af fyrir mig í bili.
Gætir þú lifað án síma, sjónvarps, og tölvu?
Jáhá, ekki málið.
Hvað er mikilvægasta heimilistækið á heimili
þínu, og hvers vegna? Örbylgjuofninn, það er
svo gott að geta matreitt eitthvað fljótlegt á
skömmum tíma og með sem minnstri fyrirhöfn.
Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur gert?
Ummm.... pass á þessa líka.....
Lífsmottó?Yesterday is history. Tomorrow is
mystery. Today is a gift.
Maður vikunnar
Tel mig eiga
hluta í ansi
mörgum ung-
lingum í félags-
miðstöðinni
Urðarbraut 9, Garði.
Glæsilegt og gott 183m2 ein-
býli með 5 svefnh. og 54m2
bílskúr. Verönd með heitum
potti.
15.200.000.-
Efstaleiti 28, Keflavík.
Mjög gott 100m2 einbýlishús
með 50m2 bílskúr, 3 svefnh.
Parket á stofu og holi. Skipti á
minni eign möguleg.
16.900.000.-
Austurgata 10, Keflavík.
Mjög gott og rúmgott einb. í
góðu ástandi. Fallegar innr. og
gólfefni. Hægt að nýta sem
tvær íbúðir. Gott útsýni.
19.000.000.-
Reykjanesvegur 50, Njarðv.
Rúmgóð 152m2 5 herb. efri
hæð í tvíbýli með 25m2 bílskúr.
Parket á gólfum, nýlegar
innréttingar, sérinngangur.
12.800.000.-
Stafnesvegur 10, Sandgerði.
Gott 110m2 einbýli á 2 hæðum
með 4 svefhn. Eign sem er
mikið endurnýjað á eignalóð.
9.500.000.-
Gígjuvellir 16, Keflavík.
Glæsilegt 117m2 parhús með 3
svefnh. og 44m2 bílskúr. Flísar
og parket á gólfum, allt hið
vandaðasta hús, bein sala.
21.500.000.-
Skagabraut 46, Garði.
74m2 n.h. með 2 svefnher-
bergjum. Sér inngangur, mikið
endurnýjuð. Hagstæð lán.
5.900.000.-
Birkiteigur 5, Keflavík.
Mjög góð 98m2 3ja herb. íbúð
á n.h. í nýlegu tvíbýli með
sérinngang. Eign á góðum stað
í góðu ástandi.
10.000.000.-
Smáratún 19, Keflavík.
114m2 heðri hæð í tvíbýli með
3 svefnh. Búið að endurnýja
lagnir. Hagstæð lán áhvílandi.
8.800.000.-
Sjafnarvellir 15, Keflavík.
Glæsil. 151m2 parhús á 2
hæðum með 4 svefnh. og 32m2
bílskúr. Parket og flísar. Skipti
á ódýrari eign möguleg.
19.500.000.-
Faxabraut 2, Keflavík.
Ný standsett glæsileg 96m2 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð með
sérinngangi. Allt nýtt, laus
strax.
9.600.000.-
Vallargata 14, Sandgerði.
Mjög góð 102m2 íbúð á e.h í
tvíbýli með sérinngangi. 4
svefnh. Eign í góðu ástandi,
gott útsýni.
8.500.000.-
Heiðarholt 2, Keflavík.
Mjög góð 3ja herb. 84m2
endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Vinsælar eignir, laus strax.
8.500.000.-
Kirkjuteigur 5, Keflavík.
Góð 3ja herb. 67m2 risíbúð í
góðu ástandi, tölvert
endurnýjuð. Hagstæð lán
áhvílandi.
6.300.000.-
VF 37. tbl. 32 sidur loka 10.9.2003 15:30 Page 30