Víkurfréttir - 06.11.2003, Side 17
VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. NÓVEMBER 2003 I 17
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Fimmtudagur 6. nóv.
Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50 8.
A í Holtaskóla. Kl.15:55-16:35
8. B. í Holtaskóla.
Sunnudagur 9. nóv.:
21. sunnudagur eftir þrenningar-
hátíð. Aldursskiptur sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir
umsjónarmaður eldri barna.
Margrét H. Halldórsdóttir um-
sjónarmaður yngri barna. Aðrir
starfsmenn sunnudagaskólans
eru: Arnhildur H. Arnbjörns-
dóttir, Einar Guðmundsson og
Sigríður Helga Karlsdóttir.
Barnakór Keflavíkurkirkju fer í
heimsókn í Fella- og Hólasókn
í Reykjavík. Þau syngja þar undir
stjórn Hákons Leifssonar og
Bylgju Dísar Gunnarsdóttur.
Guðsþjónusta kl. 14.
Börn verða borin til skírnar.
B Sl.30.1-6, Fil 4.8-1, Jóh. 9. 1-
11 Prestur: Ólafur Oddur Jóns-
son. Kór Keflavíkurkirkju syng-
ur. Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Leifur Ísaksson.
Sóknarnefnd býður til kaffi-
drykkju eftir messu. Sjá nánar í
Vefriti Keflavíkurkirkju: kefla-
vikurkirkja.is
Þriðjudagur 11. nóv.:
Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og
13-16 með aðgengi í kirkjuna og
Kapellu vonarinnar eins og virka
daga vikunnar. Starfsfólk verður
á sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi: Kl. 15:10-15:50, 8.
I.M.& 8 J. Í Myllubakkaskóla.
Kl. 15:55-15:35, 8.S.V. í Heiðar-
skóla. Kl. 16:40-17:20, 8. V.G. í
Heiðarskóla. Nærhópur Bjarma,
samtaka um sorg og sorgarferli,
hittist í Kirkjulundi. Fræðsla og
umræður, einkum um missi án
undanfara. 3. skipti af 5 hittast í
minni sal Kirkjulundar kl. 20.
Fræðsla, kaffisopi og umræður.
Umsjón: Björn Sveinn og Ólafur
Oddur.
Miðvikudagur 12. nóv.:
Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð-
ar- og fyrirbænastund í kirkjunni
kl. 12:10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, sal-
at og brauð á vægu verði - allir
aldurshópar. Umsjón: Helga
Helena Sturlaugsdóttir. Æfing
Barnakórs Keflavíkurkirkju kl.
16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju
frá 19:00-22:30. Stjórnandi: Há-
kon Leifsson. Biblíulestur á veg-
um Alfa hópsins í minni sal
Kirkjulundar kl. 20. Leiðir að
lindinni, kynntar verða mismun-
andi leiðir að lindinni. Ný frum-
gerð (paradigm) Walter Wink í
biblíurannsóknum. Umsjón:
Ólafur Oddur Jónsson.
KIRKJA
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9.
nóvember kl. 11. Umsjón Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir, Ingi-
björg Erlendsdóttir og Tone Sol-
bakk. Stoð Og Styrking, fundur
fimmtudaginn 6. nóvember kl.
17.30. Kaffi á könnunni og eru
allir velkomnir. Spilakvöld aldr-
aðra og öryrkja fimmtudaginn 6.
nóvember kl. 20 í umsjá félaga
úr Lionsklúbbi Njarðvíkur,
Ástríðar Helgu Sigurðardóttur og
sr.
Baldurs Rafns Sigurðssonar.
Natalía Chow organisti leikur á
orgel við helgistund að spilum
loknum. Stjörnukórinn; barnakór
fyrir 3 til 5 ára gömul börn æfir í
kirkjunni laugardaginn 8. nóv-
ember kl. 14.15. Kennari Natalía
Chow Hewlett og undirleikari
Julian Michael Hewlett.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli í safnaðarheim-
ilinu sunnudaginn 9. nóvember
kl. 11. í umsjá Arngerðar Maríu
Árnadóttur organista, Kötlu
Ólafsdóttur og Petrínu
Sigurðardóttur.
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9.
nóvember kl. 13. Umsjón hafa
Margrét H. Halldórsdóttir og
Einar Guðmundsson sem leikur á
gítar.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
Sunnudagurinn 9. nóvember -
21.sd.e. þrenn. Txt. Jóh.4.34-42 -
Aðrir hafa erfiðað. Barnastarfið
kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.
Létt gospelsveifla með hljóm-
sveit og kór. Organisti: Örn
Falkner. Kór Grindavíkurkirkju.
Prestur: Sr. Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir.
Sóknarnefndin
Fleiri tilkynningar frá kirkjum
á öðrum stað í blaðinu í dag.
Ólafur
Birgisson
varð fertug-
ur 5. nóvem-
ber.Til ham-
ingju með
daginn, þín
fjölskylda.
VF 45. tbl. 2003 hbb 5.11.2003 14:41 Page 17