Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.12.2004, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 09.12.2004, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Bikarinn verður allsráðandi í kvennakörf-unni þessa vikuna þar sem 16-liða úr-slitin fara fram um helgina. Fyrsti leikurinn er viðureign Grindavíkur og Ármanns/Þróttar á morgun. Þótt Á/Þ sé á heima- velli eiga Grindvíkingar ekki að eiga í vand- ræðum með þennan leik því heimaliðið er á botni 2. deildar án stiga og er sennilega það veikasta í keppninni. Njarðvíkingar mæta KR á heimavelli á laugar- dag, en Vesturbæingar eru einmitt eina liðið sem Njarðvíkingar hafa lagt að velli í vetur. Mikill up- gangur hefur verið í liði Njarðvíkinga og munu þær tefla fram nýjum leikmanni, Petrúnellu Skúladóttur, í þessum leik. Sannkallaður grannaslagur verður svo í Slátur- húsinu á sunnudag þegar Keflavík mætir B- liði Keflavíkur. Ekki þarf að velta vöngum yfir væntanlegum sigurvegara í þessum leik en hann verður væntanlega spilaður með hæfilegri hörku. Bikarslagir í kvennakörfunni Enn óvissa í þjálfaramálum Grindvíkingar fá liðsstyrk Grindavíkurstúlkum hefur borist liðsauki fyrir slaginn í 1. deild kvenna í körfuknatt- leik. Þær hafa fengið til liðs við sig bandaríska leikmann- inn Myrah Spence og lék hún sinn fyrsta leik gegn Keflavík í gær. Umfjöllun um leikinn og myndir á vf.is. L U T Stig Njarðvík 9 8 1 16 Keflavík 9 6 3 12 Snæfell 9 6 3 12 Fjölnir 9 6 3 12 Grindavík 9 5 4 10 Skallagrímur 9 5 4 10 KR 9 4 5 8 ÍR 9 4 5 8 Hamar 9 4 5 8 Haukar 9 3 6 6 Tindastóll 9 3 6 6 KFÍ 9 0 9 0 Intersport-deildin Sundfólk ÍRB náði góðum árangri á Norðurlanda-meistaramóti unglinga um helgina. Hæst bar árang- urinn hjá Birki Má Jónssyni sem bætti íslenska piltametið í 200m flugsundi. Tími hans var 2,07,13. Gamla metið var í eigu Hjartar Más Reynissonar sundmanni úr KR. Birkir Már lenti í fjórða sæti í sundinu. Birkir Már var einnig í sveit Íslands sem setti landsveit- armet í 4 x 100m fjórsundi og vann til bronsverðlauna. Þar synti hann baksund og bætti sinn fyrri árangur. Birkir synti líka 100m flugsund þar sem hann hafn aði í 7. sæti, þar var hann við sinn besta tíma. Einnig synti hann 50m flugsund (9. sæti)og 400m skriðsund (5.sæti) þar sem hann bætti sig. Í 400 metrunum synti hann á langbesta tíma sem náðst hefur í greininni hérlendis á árinu. Helena Ósk Ívarsdóttir stóð sig vel en hún keppti í 50 (6. sæti), 100 (7. sæti) og 200m bringu- sundi (6. sæti). Hún bætti sinn fyrri árangur í 200m sundinu, var alveg við sinn besta tíma í 50 metrunum en aðeins frá sínu besta í 100 metrunum. Birkir setti piltamet á NMU L U T Stig Keflavík 8 8 4 16 ÍS 9 6 3 12 Grindavík 8 6 2 12 Haukar 8 3 5 6 Njarðvík 9 2 7 4 KR 8 0 8 0 1. deild kvenna Staðan Intersport-deildin Tindastóll-Njarðvík 85-95 Nja: Lackey 19, Sayman 18/4/11, Brenton 14, Friðrik Stefánsson 13, Halldór Karlsson 12. Tin: Svavar Birgisson 30, Fletcher 26/5/13, Cvjetkovic 13, Axel Kárason 10. Keflavík-Skallag. 94-76 Kef: Glover 21/11, Arnar Jónsson 17, Jón N. Hafsteinsson 15, Bradford 15/16, Gunnar Stefánsson 10. Ska: Cook 18, Hafþór Gunnarsson 12, Zdravevski 12, Anderson 11. KFÍ-Grindavík 94-116 Gri: Páll Axel Vilbergsson 36, Lewis 33/11/7, Morten Szmiedowicz 15, Kristinn Friðriksson 11. KFÍ: Helm 46/16, Baldur Jónasson 17. 1. deild kvenna Njarðvík-KR 89-52 Nja: Woudstra 31/13, Janjic 22, Helga Jónasdóttir 12/10. KR: Gréta Grétarsdóttir 15, Williston 11. ÍS-Njarðvík 56-52 Nja: Woudstra 25/15, Janjic 11. ÍS: Alda Jónsdóttir 18, Stella Kristjánsdóttir 15, Signý Hermannsdóttir 11/13. Grindavík-Haukar 79-60 Gri: Sólveig Gunnlaugs- dóttir 26, Erla Þorsteinsd. 17/10, Erla Reynisdóttir 16, María Guðmundsdóttir 14. Haukar: Pálína Gunnlaugs. 20, Helena Sverrisdóttir 16/12/8. Keflavík-ÍS 73-53 Kef: Bristol 27/11/9/10, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Rannveig Randversdóttir 14. ÍS: Signý Hermannsdóttir 25/17, Alda Jónsdóttir 17. Bikarkeppni Evrópu Bakken-Keflavík 104-94 Kef: Magnús Gunnarsson 27, Glover 26, Jón Norðdal 17. Bak: Schiffner 22, Chris 21. Unga afreksfólkið við heimkomuna í Leifsstöð. Uppskeran var góð og vann Birkir m.a. til bronsverðlauna. V F-m yn d/Jón B jörn VF-mynd/Þorgils Enn er óvíst hverjir verða við stjórnvölinn hjá knattspyrnu- liðunum á Suðurnesjum. Síð- ustu vikur og mánuði hefur því verið spáð að Guðjón Þórðarson taki annað hvort við Keflavík eða Grindavík, en ekki hefur kappinn enn stungið niður penna á samn- ing. Rúnar Arnarson, formaður knattspyrnudeildar Kefla- víkur, segir þá vera í við- ræðum við fleiri en einn aðila en mál fari að skýrast í vik- unni. Þá ráðgera Grindvíkingar að funda um sín mál fyrir helg- ina, en þegar Víkurfréttir höfðu samband við Guðjón sjálfan var hann staddur hér á landi vegna persónulegra ástæðna. Hann sagðist halda af landi brott innan skamms þar sem hann sé enn að ganga frá ýmsum málum í Bret- landi. Vera Janjic gefur KR-ingnum góða ábendingu í leik liðanna á dögunum. Janjic hefur átt góða innkomu hjá Njarðvík sem sjá fram á betri tíð með sterkari mannskap. Úrslit vikunnar SPORT MOLAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.