Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Úrslit Vikunnar Intersport-deildin Keflavík-Tindastóll 97-81 Kef: Anthony Glover 27, Nick Bradford 21, Gunnar Einars- son 13. Tin: Svavar Birgisson 31, Bet- huel Fletcher 26. KFÍ-Njarðvík 55-108 Nja: Anthony Lackey 25, Frið- rik Stefánsson 15/11, Matt Sayman 12, Ólafur Ingvason 10, Páll Kristinsson 10. KFÍ: Josh Helm 18/10, Pétur Sigurðsson 15, Baldur Jónas- son 10. Snæfell-Grindavík 94-78 Gri: Darrel Lewis 29, Páll Axel Vilbergsson 17, Terrel Taylor 12. Snæ: Michael Ames 23, Sig- urður Þorvaldsson 20, Hlynur Bæringsson 14/13, Pálmi Sig- urgeirsson 13. 1. deild kvenna Njarðvík- Keflavík 51-74 Nja:Vera Janj ic 15, Jamie Woudstra 11/12. Kef: Birna Valgarðsdóttir 24, Reshea Bristol 15/13/10. Grindavík-KR 77-63 Gri: Myriah Spence 34, Erla Reynisdóttir 13, Sólveig Gunn- laugsdóttir 10. KR: Jer ica Watson 23/16, Helga Þorvaldsdóttir 16. Keflavík-Haukar 100-76 Kef: Reshea Bristol 24/10/13, Birna Valgarðsd. 24, María Ben Erlingsdóttir 19. Hau: Helena Sverrisdóttir 32, Ebony Shaw 22. Bikarkeppni KKÍ karlar Keflavík-Njarðvík 85-88 Kef: Anthony Glover 32/10, Nick Bradford 19/12. Nja: Anthony Lackey 30/13, Brenton Birmingham 20/ 5/12, Friðrik Stefánsson 12, Matt Sayman 12. Hamar/S-Grindavík 86-81 Gri: Terrel Taylor 24, Páll Axel vilbergsson 23, Darrel Lewis 20. H/S: Damon Bailey 31, Chris Woods 18. Bikarkeppni KKÍ kvenna Keflavík-ÍS Kef: Birna Valgarðsdóttir 25, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Reshea Bristol 14/13/9/10, Anna María Sveinsdóttir13. ÍS: Signý Hermannsdóttir 26/11, Stella Kristjánsdóttir 13. Haukar-Njarðvík 70-69 Nja: Jamie Woudstra 29/13, Vera Janj ic 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Ingibjörg Vil- bergsdóttir 10. Hau: Ebony Shaw 26, Helena Sverrisdóttir 18/11. Breiðablik-Grindavík 55-81 Knatt spyrnu deild Kefla- víkur kynnti á dögunum glæsilegan DVD-disk sem er ætlaður til kynningar á æfingaaðstöðu fyrir erlend knattspyrnufélög yfir vetrar- mánuðina. Ber diskurinn yf- irskriftina Play Football in Iceland Takmarkið er að koma Ís- landi á kortið sem ákjós- anlegum stað fyrir knatt- spyrnulið sem hafa hingað til sótt staði líkt og Spán og Portúgal í þessum tilgangi. Telja Keflvík ingar ásamt samstarfsaðilum sínum að með markvissri kynningu og samtakamætti þeirra sem að þessum málum koma hér á landi væri hægt að fá hingað þekkt lið til að nýta sér hina glæsilegu aðstöðu sem hér er í boði. Diskurinn er unninn í sam- starfi við fjölmarga aðila eins og Reykjanesbæ, Reykja- víkurborg, Hótel Keflavík, Hitaveitu Suðurnesja, Bláa Lónið og fleiri. Koma stórlið til Íslands? Su ð u r n e s j a l i ð i n í körfuknattleik eiga fjöl-marga fulltrúa í Stjörnu- leikj um KKÍ 2004 sem fara fram í Valsheimilinu næstkom- andi laugardag. Samtals eru 10 leikmenn af 24 í karlaliðinu frá Suðurnesjum, en stúkurnar bæta um betur og eru 18 af 24 úr annað hvort Grinda- vík, Njarðvík eða Keflavík. Íþróttafréttamenn völdu leik- menn í karlaliðin þar sem lið íslenskra og erlendra leikmanna eigast við, en þjálfararnir, Sig- urður Ingimundarson og Einar Árni Jóhannsson, völdu tvo menn til viðbótar hvor. Athygli vekur að Keflvíkingarnir Ant- hony Glover og Nick Bradford eru báðir í byrjunarliði erlndu leikmannanna, enda hafa þeir leikið afar vel í vetur. Keflvíkingar eiga 8 leikmenn í Stjörnuliðum kvenna, en þar mætast íslenskir landsliðsmenn og úrvalslið erlendra leikmanna auk nokkurra íslenskra leik- manna sem Sverrir Þór Sverris- son, þjálfari, hefur valið til leiks. Suðurnesjamenn í Stjörnuleik Dregið í undanúrslitum Bikarkeppninnar Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar á þriðjudag. Fyrstu deildarlið Breiðabliks fær Njarðvíkinga í heimsókn í Smárann og Hamar/Selfoss mætir Fjölni fyrir austan fjall. Í kvennaflokki leika bikar- meistarar Keflavíkur gegn Hauk um á Ás völl um og 2. deildarlið Laugdæla fær UMFG í heimsókn. Leikirnir fara fram 22.-23. janúar nk. Stefán til reynslu hjá Hacken Stefán Gíslason, knattspyrnu- maður frá Keflavík er á leið til æfinga hjá sænska liðinu Hac- ken, en þar lék Arnór Guðjohn- sen sem atvinnumaður á sínum tíma. Liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð og stefnir á að festa sig í sessi meðal hinna bestu á ný. Körfuknattleikskonan Reshea Bristol Hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflavík. Ástæða brotthvarfs hennar eru persónulegar aðstæður en foreldrar hennar lentu í bílslysi á dögunum. Er þetta mikið áfall fyrir lið Keflavíkur því að Bristol hefur verið besti leikmaður liðsins í vetur. Hún hefur skorað yfir 20 stig að með- altali í leik og er einnig feykiöflugur varnarmaður. Sverri Þór Sverrisson, þjálfari segir mikla eftirsjá að Resheu. „Hún er einhver besti leikmaður sem hefur spilað hér á landi, en vonandi náum við að fylla í skarðið.“ Er leitin að eftirmanni hennar þegar hafin og segist Sverrir vera að leita að svipuðum leikmanni. Bristol farin heim

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.