Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2005 I 17 Í síðustu viku áttust við Hitaveita Suðurnesja og Íslandsbanki í Firmakeppni barna- og unglingaráðs Keflavíkur, en HS vann með 9 réttum á móti 7. Áhugasamir geta skráð sinn vinnustað á netfangið smari@afangar.is Starfsfólk Landsbankans tók sig saman og tippuðu með lýðræðislegum hætti. Þau sögðu að samstarfið hafi verið skemmtilegt og gengið snurðulaust. Guðlaugur, Vilhjálmur og Halldór náðu samkomulagi um seðil þrátt fyrir að greina á um margt annað í boltanum. Guðlaugur er Liverpoolmaður en félagar hans halda báðir með Arsenal. 1 Tottenham - Chelsea x 2 1 x 2 2 Newcastle - Southampton 1 1 3 Charlton - Birmingham 1 x 1 4 Portsmouth - Blackburn 2 1 x 5 Aston Villa - Norwich 1 1 6 Man City - Crystal Palace 1 x 1 7 Bolton - Arsenal 2 x 2 8 Rotherham - Wigan 2 2 9 Burnley - Reading 1 x 2 x 2 10 Wolves - West Ham 1 1 11 Nott Forest - Millwall x 1 x 2 12 Watford - Crewe 1 1 13 Preston - Leicester 1 x 2 1 Dr ek kið Guð laug ur Eyj ólfs son, bak- vörð ur Grinda vík ur liðs- ins í körfuknatt leik hef ur ákveð ið að leika ekki meira með lið inu á þessu tíma bili. Guð laug ur, sem er ein besta 3ja stiga skytta landsins, sagð ist í sam tali við Vík ur- frétt ir vera ósátt ur við þá ákvörð un Grind vík inga að bæta við er lend um leik- manni. „Það er eng in lausn á þeim vanda mál um sem við vor um að glíma við í lið inu. Við þurf um að láta yngri leik menn axla ábyrgð því það er lið ur í því að búa til betri leik menn og því fannst mér þetta ódýr lausn.” Engin lausn að bæta við Kana Getraunaseðill vikunnar Sport Molar Marka hrók ur inn Þór ar inn Krist jáns son skrif aði fyr ir helgi und ir hálfs árs samn ing við skoska knatt spyrnu lið ið Aber deen. Aber deen er með fremstu lið um í hinni æsispenn- andi keppni um þriðja sæti skosku úr vals deild ar inn ar, en hef ur unn ið marga titla í sögu sinni. Þór ar inn spil ar sinn fyrsta leik fyr ir Aber deen á heima- velli gegn meist ur um Celt ic á sunnu dag og má fast lega bú ast við því að hann verði í byrj un ar lið inu þar sem flest ir aðr ir fram herj ar liðs ins eru meidd ir. Tóti byrjar gegn Celt ic Gest ur til Kefla vík ur Hinn þraut reyndi varn ar- mað ur Gest ur Gylfa son hef ur snú ið aft ur til Kefla- vík ur og mun leika með lið- inu í sum ar. Reynsla hans á eft ir að koma ungu liði Kefl- vík inga vel, en Gest ur varð m.a. bik ar meist ari með lið- inu 1997. Anthony Lackey átti stórleik fyrir Njarðvíkinga í sigrinum gegn Keflavík á sunnudag. Lackey hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur en virðist nú vera kominn í þrusuform. Sjóðheitur Lackey V F- m yn d/ H éð in n E ir ík ss on Njarð vík ing ar virð ast vera að ná meist ara form inu sem þeir voru í í byrj un vetr ar, en þeir sýndu sig og sönn uðu með verð skul uð um sigri á Ís lands- meist ur um Kefla vík ur, 85-88 í Slát ur hús inu sjálfu. Njarð vík ing ar eru því komn ir í und an úr slit bik ar keppn inn ar og eru þar sig ur strang leg asta lið ið því flest stærstu nöfn in eru þeg ar fall in úr keppni. Ein ar Árni Jó hanns son, þjálf- ari Njarð vík inga var sig ur- reif ur í leiks lok og sagði sína menn hvergi nærri hætta. „Við vor um að spila fanta vel og erum von andi bún ir að taka út slaka kafl ann í vet ur. Nú eru þrjár doll ur í boði og við ætl um að taka þær all ar, eng in spurn ing!” Í kvöld taka Njarð vík ing ar á móti ÍR í Ljóna gryfj unni og freista þess að lyfta sér í topp sæt ið, en hin topp lið in, Kefl vík ing ar og Snæ fell, leika á mánu dag inn á heima velli þeirra fyrr nefndu. Grinda vík mæt ir Hamri/Sel fossi á úti- velli. „Ætl um að taka all ar þrjár doll urn ar sem eru í boði!” V F- m yn d/ H ilm ar B ra gi Fyrsta pútt mót árs ins fer fram í Röstinni í dag kl. 13. Um er að ræða út slátt ar- keppni og fer nafn sig ur veg- ara í kvenna og karla flokki á Rast ar skjöld inn. Næst á dag skrá er svo hið frestaða mót á milli GS og PS sem verður n.k. laug ar- dag, 15 jan kl 13. Keppt um Rast ar- skjöld inn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.