Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.01.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! TIL LEIGU 4 herb. íbúð í Sandgerði til leigu. Greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 423 7581 og 891 9781. Atvinnu-og geymsluhúsnæði af ýmsum stærðum til leigu, einnig útisvæði fyrir gáma og stærri hluti. Upplýsing- ar í síma 421 4242 eða 897 5246 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Vantar þig aðstöðu fyrir skrif- stofu með aðgang að fundarsal? Erum með skrifstofuein- ingar til leigu í huggulegu húsnæði þar sem fleiri fyrirtæki eru til húsa. Upplýsingar veitir Sól- ey eða Hafdís í síma 421 4242 á skrifstofutíma. Til leigu 3 herb. íbúð í Keflavík og bílskúr, laus 1. feb. Greitt í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 849 9048 og 421 1575. 3 herb. íbúð við Heiðarhvamm í Keflavík til leigu. Greiðslur í gegnum greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 896 2060 og 421 3060. Til leigu tæplega 90m2 íbúð í Sandgerði. Uppl. í síma 864 7853 eða 864 1553. Til leigu 92m2 íbúð í tvíbýli í Ytri-Njarðvík, sér inngang- ur. Uppl. í síma 421 2534. Til leigu 3 herb. íbúð með sérinngangi og þvottahúsi. Greiðslur í gegnum greiðsluþjón- ustu, langtímaleiga, 45 þús. á mán. fyrir utan hita og rafmagn. Uppl. í síma 867 1827. 50m2 bílskúr til leigu í Reykjanesbæ, hentar vel undir bílaviðgerðir o.þ.h. Uppl. í síma 898 1394. Til leigu er glæsileg nýmáluð, 2 herb. 50m2 íbúð í Heiðarbóli. Einungis lang- tímaleiga kemur til greina. Leiga er 50.000 kr. á mánuði fyrir utan hita og rafmagn. Einn mánuður í tryggingu og leiga greidd fyrirfram. Leigu- samningur. Frekari upplýsingar gefur Kidda í síma 897 4497. ÓSKAST TIL LEIGU 3-4ra herb. íbúð eða hús óskast til leigu á Reykjanesinu. Við erum reglusöm og reykjum ekki. Uppl. í síma 865 2818. Vilborg eða Gunnar. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Heiðarhverfi, reglusemi heitið og greiðslur í gegnum greiðslu- þjónustu. Uppl. í síma 846 5757 á daginn og 421 1201 á kvöldin. Óska eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi til leigu í Reykjanes- bæ. Uppl. í síma 699 7707. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í Reykjanesbæ. Greiðslu- geta 40-50 þús., skilvísum greiðsl- um í gegnum greiðsluþjónustu heitið. Uppl. í síma 848 0959. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á Suðurnesjum. Greitt í gegn- um greiðsluþjónustu. Nánari uppl. í síma 421 6205. Óska eftir stórri íbúð eða einbýlishúsi til leigu í Sandgerði, greiðslur í gegn- um greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 421 6202 eða 690 2342. TIL SÖLU Volkswagen Vento til sölu árg. 1994, ekinn 164 þús/km, 2000 vél, topplúga, 16” álfelg- ur, dökkblár og í góðu standi. Verð kr. 250 þús. Nánari uppl. í síma 696 3288 eða 421 6026. Til sölu MMC Lancer station 1600 árg. 1993, sjálfskipt- ur, nýskoðaður, mikið endurnýj- aður, í toppstandi. Einnig til sölu ný Bridgestone sumardekk stærð 235/60/16. Uppl. í síma 820 2938. Tveir skápar með hillum til sölu á kr. 5000, bókahilla kr. 1000, rúmfatakassi á hjólum kr. 2000, sófaborð kr. 5000, sjónvarp, Beko 29” kr. 10.000, vídeó kr. 5000, þvottavél kr. 10.000, stór frístandandi skápur án hurðar, kr. 5000, tyrkneskt gólfteppi kr. 5000, loftljós með viftu, 5 spaðar, kr. 5000. Uppl. í síma 866 4642. Suzuki Baleno til sölu árg. ´99. Ekinn 63 þús. sjálf- skiptur með rafdrifnum rúðum og fjarstýrðri samlæsingu. Ný dekk. Verð 750 þús. stgr. 650 þús. Uppl. í síma 690 0739. Til sölu Silver Cross barnavagn, dökkblár með bátalagi, vel með farinn. Plast, kerrupoki og skiptitaska fylg- ir með. Verð kr. 30-35.000. Uppl. í síma 821 6450. Nýr hornsófi til sölu og tvær eikarinnihurðir með körmum. Uppl. í síma 421 1536. Glerlist - Inga Bjarna Glerskartgripir og gjafir við allra hæfi. Allir velkomnir, Inga Bjarna, Krossholti 10, Keflavík, sími 897 0490. 4 vetrardekk á felgum til sölu 175/70/14, eru næstum ný. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 421 2025 eða 863 2125. ÓSKAST Notaður ísskápur óskast til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 661 6999. ÞJÓNUSTA Jöklaljós kertagerð Opið alla virka daga kl. 13-17. Kerti við öll tækifæri. Jökla- ljós kertagerð, Strandgötu 18, Sandgerði, sími 423 7694 og 896 6866. www.joklaljos.is Móttaka bifreiða til niðurrifs. Tökum á móti bifreiðum til niðurrifs og gefum út vott- orð til úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds á bifreiðum. Kaup- um einnig tjónabifreiðar til niðurrifs eða viðgerða. BG Bílakringlan ehf. Grófinni 8, 230 Keflavík. Sími: 421 4242. Móttökustöð: Partasalan við Flugvallarveg Parketþjónusta og slípun á sólpöllum parketslípun, lagnir, viðgerð- ir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, tré- smíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698 1559. Búslóðageymsla Geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða skemmri tíma. Getum séð um pökkun og flutn- ing ef óskað er. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. TÖLVUR Af hverju ekki að versla í heimabæ og fá þjónust- una með í innkaupum? Hef allar tölvuvörur til end- ursölu frá flestum fyrirtækj- um í Reykjavík. Tæknival, Tölvulistinn, Tæknibær, HP vörur, Einar J, Nýherji. Er endursöluaðili á vinsæla bókhaldsforritinu DK Reis. Hringið og fáið tilboð í bókhald- spakkann ykkar. ATH. ekki þarf að miða við áramót þar sem for- ritið bíður upp á tímabilsskýrslur og úttektir. Fylli á flestar gerðir prentara, blek og leiser prentara. Það kostar ekki nema 50% af raunvirði nýs hylkis. Sama hvort er bleksprautu- prentari eða leiserprentari. Fylli einnig á flestar gerð- ir litaleiserprentara. ATH þarf að sérpanta litaleiser tonerinn. Umhverfisvæna heimilis- og fyrirtækjavélin FSC Scenic X100 CEL 2.6 GHz, FAP:SCED100-02INT MicroTower, turnvél, Intel i845GV kubbasett Intel Celeron 2.6 GHz, Front Side Bus 400 MHz 256MB DDR minni (Mest 2GB), 40GB 7200sn. diskur Intel(r) Extreme Graphics 2 skjá- stýring, 16/48 hraða DVD/CD- ROM drif 1.44MB disklingadrif, 10/100 netkort, WOL, PXE 3 PCI raufar, 1 raðtengi, 1 hlið- tengi, 2 PS/2 tengi mús/lyklab. 4 USB 2.0 tengi (2 að framan). Hljóðinngangur inn/út á baki Vönduð mús með flettihjóli. Windows XP Professional, F-Secure vírusvörn - frí upp- færsla í 1 ár.Endurvinnanleg 3 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum. 59.900 kr. Tölvuþjónusta Vals, Hring- braut 92b, sími 421 7342 ÝMISLEGT Blak fyrir konur Ef þú hefur áhuga á að æfa blak einu sinni í viku í skemmti- legum hópi, ertu velkomin í íþróttahúsið í Heiðarskóla kl. 20.45 á mánudögum í vetur. Snjórinn er kominn í Hlíðarfjall. Höfum opið í vetur. Gistiheimilið Akur- Inn, Akureyri. Sími 461 2500, akurinn@akurinn.is Múrari tekur að sér flísalagnir í heimahús- um. Uppl. í síma 869 9088. Útsalan er byrjuð! 20-70% afsláttur, gjafavörur, heilsuvörur, 40% afsláttur í Magic Tan. Betri líðan, Hafn- argötu 54, sími 421 7010. SHAPEWORKS! Nýtt þyngdarstjórnunarprógram, sniðið að þér og þínum þörfum. Frábær líðan alveg síðan! Pálína Sigurðardóttir Herbalife-lífstílsleiðbeinandi Sími 891 6445 Vefsíða: ps.topdiet.is Vantar þig aukatekjur ? 30 til 50 þús. á mánuði. Vertu þá í sambandi og kynntu þér málið. Skemmtileg vinna þar sem þú getur unnið algjörlega sjálfstætt. Halli Jóns, sími 893 4661, Herbalife ráðgjafi. hallijons@simnet.is FRÍ LÍKAMSGREINING 100% prótein. Frábær líðan alveg síðan. Lovísa Ósk HERBALIFE ráðgjafi Sími 699 3661 www.eco.is/love www.love.topdiet.is SHAPEWORKS!!! bylting í þyngdarstjórnun, loksins persónuleg prótein- greining og stuðningur, heilsufrettir.is/dianna (-15kg á 4 mánuðum) Sjálfstyrktarhópur aðstandenda geðsjúkra hittist vikulega á mánu- dögum kl. 20.00 í Sjálfsbjargarhús- inu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem kljást við þung- lyndi og geðraskanir hittist vikulega á fimmtudögum kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við Fitjabraut 6c í Njarðvík. Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig. Jólafrí frá 23. des., fyrsti fundur á nýju ári er 13. janúar. Frí líkamsgreining 100% prótein, betri líðan alveg síðan. Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Herbaliferáðgjafi. Sími 421 1902 og 895 1229. ggobb@bakkar.is www.gg.topdiet.is Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu www.stodogstyrking.net, stod@styrking.net . Hafnargötu 30 Keflavík Sími 421 4067 Smáauglýsingar Eldsnöggir og drífandi Fastar ferðir frá Reykjavík til Suðurnesja alla daga kl. 7, 10, 12 og 16 Stórir og litlir bílar • Tilboð í allan akstur Búslóðaflutningar • Vöruflutningar • Hjálpfúsir og vanir bílstjórar Sækjum vöruna og komum henni á áfangastað

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.