Víkurfréttir - 20.01.2005, Page 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
8 Stórfyrirtæki skoða aðstæður í Helguvík: stuttar
F R É T T I R
Námskeið fyrir sykursjúka og aðstandendur þeirra
��������������������������������������������������������������������������������������
���������������������������������������������������
�������������������������������������������������������������������������������������
��������������������� ����������������������������� ������������������������������������
������������������������������� ��������
����������������������� ������������������������������������������������������������������������
�����������������������������������
���������������������������������������������������� ��������������������������������
�������������������������������� ��������������� ����������
��������������������������
Snörp skjálftahrina
undan Reykjanesi
Snörp jarðskjálftahrina varð 5 til 10 kílómetra suðvestur af Reykjanesi
á laug ar dag s-
morgun. Stærsti
skjálft inn sem
mældist var 3,7
á Richter-kvarða
og sá næststærsti
3,3 stig. Þá varð
einn skjálfti sem
m æ l d i s t 2 , 9 á
Richter. Hrinunni fylgdi fjöldi
eftirskjálfta, en til muna hefur
dregið úr virkni að sögn Veður-
stofunnar.
Engin slys á fólki í
hörðum árekstri
Harður árekstur varð á gatna-
mótum Hringbrautar og Máva-
brautar á dögunum. Um var að
ræða fólksbíl og sendiferðabíl
og skemmdist sá síðarnefndi all-
nokkuð og þurfti að fjarlægja
hann með dráttarbíl.
Tveir farþegar voru í fólks-
bílnum og einn í sendiferða-
bílnum en allir sluppu án alvar-
legra meiðsla.
Bílvelta á
Reykjanesbraut
Bílvelta varð á Reykjanes-braut á laugardag þar sem sendibíll valt á hlið-
ina í hálku. Ekki urðu alvarleg
slys á fólki.
Tveir ökumenn voru kærðir
fyrir meinta ölvun við akstur
á aðfaranótt sunnudags. Annar
var stöðv að ur við akst ur í
Grindavík en hinn í Njarðvík. Þá
var einn ökumaður kærður fyrir
hraðakstur á Reykjanesbraut.
Bílvelta á Garðvegi
Enginn slasaðist er bifreið lenti utan vegar á Garð-vegi kvöld eitt í síðustu
viku. Bifreiðin var á leið út í
Garð en ökumaður missti bíl-
inn út af þar sem hann valt og
hafnaði langt utan vegar, en
betur fór en á horfðist. Snjór
var á veginum þegar slysið átti
sér stað en veður annars ágætt.
Sparisjóðurinn í Keflavík og Lífeyrissjóður Suður-nesja hafa gert með sér
samning þar sem Sparisjóður-
inn mun sjá um eignastýringu
á hluta af eignum lífeyrissjóðs-
ins. Í gegnum tíðina hefur sam-
starf þessara aðila verið mjög
gott og ákveðið var að auka
sam starf ið enn frek ar með
þessum hætti.
Geirmundur Kristinsson, spari-
sjóðsstjóri og Friðjón Einarsson,
framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs-
ins undirrituðu samnninginn sl.
föstudag. Geirmundur greindi
frá því að Sparisjóðurinn í Kefla-
vík hefði starfrækt viðskipta-
stofu í um 5 ár, sem hefur sinnt
þjónustu á sviði verðbréfa fyrir
viðskiptavini á starfsvæði sínu.
Með samstarfinu við lífeyrissjóð-
inn muni starfsgrundvöllur Við-
skiptastofunnnar styrkjast enn
frekar.
Friðjón taldi að þessi samningur
væri mikil viðurkenning fyrir
Viðskiptastofu Sparisjóðsins því
mikið væri í húfi fyrir Lífeyris-
sjóð Suðurnesja að vel takist til
með ávöxtun fjármuna sjóðsins.
Samningurinn kemur einnig
vel út fyrir Suðurnesin þar sem
hann m.a. tryggir verkefni fyrir
háskólamenntað fólk og styrkir
báðar stofnanir til framtíðar.
Töluvert hef ur borið á því upp á síðkastið að Suð ur nesja mönn um
hafi borist bréf þar sem þeim
er tilkynnt að viðkomandi hafi
unnið 18,5 milljónir evra í
lóttói. Bréfin koma frá Malaga
á Spáni og eru þau merkt La
Primitiva Loteria Y Apuestas.
Svika hrapp ar standa fyr ir
þessu í þeim tilgangi að láta
fólk greiða sér peninga fyrir ein-
hverjum ótilgreindum kostnaði
sem fylgir því að fá „stóra vinn-
inginn” sem svo aldrei kemur.
Lögreglan í Keflavík segir fulla
ástæðu til að vara almenning
við þessum bréfum enda dæmi
um að fólk hafi látið glepjast og
glatað fé í þessa hrappa.
Þá varar lögreglan í Keflavík fólk
við tölvupósti þar sem óskað er
eftir að fólk hafi milligöngu um
notkun bankareikninga sinna
til að færa fjármuni, aðallega
frá Afríku, gegn hárri þóknun.
Í þessum tilvikum er líka um
svikahrappa að ræða og fólk
varað við að koma á tengslum
við þessa aðila.
Sparisjóðurinn í Keflavík tekur að sér
eignastýringu fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja
Svikabréf og
svikarafpóstur
sent Suður-
nesjamönnum
Ál og mangan meðal
möguleika í Helguvík
Br a s i l l í s k a s t ó r f y r -i r t æ k i ð
Companhia Vale
d o R i o D o c e e r
meðal þeirra sem
hafa skoð að að-
stöðu í Helguvík.
Brasil íska fyr ir-
tækið er með starf-
semi víða um heim
og rekur meðal ann-
ars ferró mangan
verksmiðjur í Nor-
egi og Frakklandi.
Árið 2002 var fyrir-
tækið í hópi 350 stærstu fyrirtækja heims.
Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar sagði
í samtali við Víkurfréttir að fyrirtækið ynni ferró
mangan en sú framleiðsla er ekki ósvipuð starf-
semi járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga.
Fulltrúar fyrirtækis-
ins komu hingað til
lands fyrir um mán-
uði síðan og á næstu
mánuðum verður
tekin ákvörðun um
hvort haf ist verði
handa við gerð fýsi-
leikakönnunar varð-
andi hugs an lega
verksmiðju í Helgu-
vík.
Bandarískt fyrirtæki
á sviði ál iðnaðar
hefur einnig skoðað
staðhætti í Helguvík
ásamt fleiri fyrirtækjum, bæði innlendum og er-
lendum. Iðnaðarsvæðið í Helguvík ætti að rúma
fyrirtæki í stóriðnaði því stærð svæðisins er um
180 hektarar eða sem svarar 180 fótboltavöllum.
Á þessu korti sést
hvar fyrirtækið er með
starfsstöðvar í heiminum.
Starfsemin nær til
fjögurra heimsálfa.
FRÉTTAVAKT
VÍKURFRÉTTA
898 2222
ALLAN SÓLARHRINGINN