Víkurfréttir - 20.01.2005, Side 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Maður ársins 2004 á Suðurnesjum
Tommi hef ur um ára bil rek ið Sport köf un ar skóla Ís lands og hef ur hann kom ið upp stór-
skemmti legri að stöðu í Gróf inni. Mik il
vinna hef ur ver ið lögð í hús næð ið og
seg ir Tommi að að kom an hafi ekki ver ið
glæsi leg. „Lykt in hér var skelfi leg og það
var gjör sam lega allt í rúst. En ef mað ur
ætl ar sér eitt hvað þá tekst manni það og
hús næð ið er orð ið nokk uð gott núna,”
seg ir Tommi en hann ætl ar sér að gera
meira. „Ég hef áhuga á því að gera upp
þann hluta húss ins sem sigl inga klúbb-
ur inn er með því hann mun flytja inn á
Fitj ar fljót lega. Á enda húss ins sem snýr
að DUUS hús um lang ar mig að koma
upp 10 þús und lítra fiska búri með því
að saga í vegg inn á hús inu.”
Hef ur kaf að frá 16 ára aldri
Sport köf un in hef ur fylgt Tomma frá því
hann var 16 ára gam all og hef ur það
ver ið hans helsta áhuga mál frá þeim
tíma. Hann er einn reynd asti kaf ari lands-
ins og kom með al ann ars að leit inni á
Geir finni Ein ars syni í Kefla vík árið 1974.
En hvað finn ur Tommi í köf un inni?
„Með köf un inni færðu að gang að mik ið
stærri heimi en á þurru landi. Líf rík ið
og ná lægð in við þenn an hljóða heim er
ofsa lega gef andi. Ég tala nú ekki um eft ir
að ég kynnt ist því að kenna hvað það er
gef andi að kynna fólki þenn an heim og
sjá gleði svip inn á þeim þeg ar þau koma
upp úr. Það er alltaf jafn gam an að sjá
þeg ar þau upp lifa fyrstu köf un ina og jafn-
vel litl ir smá krabb ar, sand síli eða íg ul ker
er í þeirra aug um eitt hvað svo fram andi
og nýtt að þau stoppa ekki að blaðra
um það. Það er ofsa lega gef andi,” seg ir
Tommi bros andi.
Yfir 80 raf geym ar úr sjón um
Sport köf un ar klúbb urinn var stofn að ur
1. apr íl 1998 og seg ir Tommi að þessi
dagur hafi ver ið val inn þessi til að full-
vissa fólk um að þetta væri gert í fullri
al vöru. Þessi klúbb ur fékk vinnu heit ið
Blái her inn í kjöl far ið á hræði legu slysi
í kennslu hjá Tomma þeg ar vin ur hans
Rún ar Bárð ur Ólafs son drukkn aði í
Garð in um 1998. „Vegna dauða hans varð
ég hel tek inn af því að berj ast fyr ir haf ið.
Ég var bú inn að vera að upp lifa öm ur-
leg an um gang við haf ið og með al ann-
ars séð vöru bíla sturta rusli í sjó inn við
Gerða bryggju,” seg ir Tommi og horf ir
út á smá báta höfn ina. „Viss ir þú að Blái
her inn hef ur hreins að úr haf inu yfir 80
raf geyma sem ein hverj ir los uðu sig við
á ódýr an máta. Ekki löbbuðu þeir sér
þang að og stungu sér til sunds, það er
al veg á hreinu. Í sorg ar ferl inu full mót-
að ist hug mynd in um bar áttu mína fyr ir
haf ið og ég til einka þessa bar áttu hon um
Rún ari. Ég veit að Rún ar fylgist vel með
og hann pass ar skól ann- ég finn oft fyr ir
hon um. Nem end ur skól ans eru Blái her-
inn en hann er öll um op inn sem vilja
þrífa of an sjáv ar og taka þar til hend inni
því ekki veit ir af,” seg ir Tommi bros andi.
Þeg ar hann er spurð ur hvað an nafn ið
er til kom ið svar ar hann. „Þeg ar ég var í
sorg ar ferl inu vegna and láts Rún ars þá
fór ég upp í sum ar bú stað til að hvíla mig
og hugsa. Ég fór oft í göngut úra og eft ir
Umhverfið
ævistarf Tómasar
Tómas J.
Knúts son
kaf ari hef ur ákveð ið að
gera um hverf is mál að
ævi starfi sínu. Síð ustu 10
ár hef ur Tómas J. Knúts-
son unn ið mik ið starf við
hreins un strand lengj unn ar
á Reykja nesi og hann er
stofn andi Bláa hers ins.
Frá stofn un hef ur Blái her-
inn hreins að um 40 tonn
af rusli úr sjón um. Tómas
eða Tommi eins og hann
er jafn an kall að ur hef ur
ákveð ið að gera hreins un
um hverf is ins að ævi starfi
sínu. Hann seg ir það
köll un sína og að hon um
hafi ver ið ætl að þetta hlut-
verk. Tómas J. Knúts son
for mað ur Bláa hers ins er
mað ur árs ins 2004 á Suð ur-
nesj um að mati Vík ur frétta.
Hermenn Bláa hersins í „aksjón“.