Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.01.2005, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 20.01.2005, Qupperneq 27
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2005 I 27 Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 20. janúar: Námskeið um spor in 12 sem andlegt ferðalag verður haldið í Kirkjulundi kl. 18-20 og áfram næstu fimmtudaga. Nánari upplýs- ingar gefa María í síma 864 5434 og Sigfús í síma 420 4302. Laugardagur 22. janúar: Myndlistarsýning Kristínar Gunn- laugsdóttur í tilefni af 90 ára vígsluafmæli Keflvíkurkikju verður opnuð í Kirkjulundi kl. 16 og Listasafni Reykjanesbæjar (Duus húsum) kl. 17. Sunnudagur 23. janúar: Níuvikna- fasta. Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta á HSS kl. 13 og Hlé- vangi kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: kefla- vikurkirkja.is Þriðjudagur 25. janúar: Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Fermingarundirbúningur í Kirkju- lundi: Kl. 15:10-15:50, 8. JG í Myllu- bakkaskóla Kl. 15:55-16:35, 8. EE og 8. ÞG í Heiðarskóla Kl. 16:40-17:20, 8. ST í Myllu- bakkaskóla Miðvikudagur 26. janúar: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - allir ald- urshópar. Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 23. janúar kl.14. Kór kirkjunnar syng- ur. Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvík- urkirkju sunnudaginn 23. janú- ar kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Ekið frá Safnaðarheimilinu kl.10.45. og komið við í strætóskýl inu Akurbraut á leið í Ytri-Njarðvík- urkirkju. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fund- ar 2. þriðjudag hvers mánaðar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Nýjar kon- ur velkomnar. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. janúar kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Fimmtudaginn 20. janúar kl.20. mun Þorsteinn Haukur tollfull- trúi vera með fyrirlestur fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra um fíkniefni og skaðsemi þeirra. Þorsteinn mun einnig sýna hvern- ig hann og hundurinn Bassi vinna saman við fíkniefnaleit. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar á mánudögum kl. 20.30. Nýjar konur velkomnar. Spilakvöld alraðra og öryrkja fimmtudaginn 27. janúar kl. 20. Baldur Rafn Sigurðsson Kálfatjarnarkirkja Kirkjuskólinn er á laugardögum kl. 11.15 í Stóru-Vogaskóla. ALFA námskeið í Kálfatjarnar- kirkju hefst miðvikudaginn 19. janúar kl. 19 - 22 og stendur í 10 vikur. “ALFA fjallar um grundvallarat- riði kristinnar trúar í þægilegu umhverfi og á mannamáli.” Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00 Barna og fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 19:00 Bæna- samkoma Fimmtudagar kl. 19:00 Alfa nám- skeið www.gospel.is Baptistakirkjan á Suðurnesjum Alla f immtu daga kl . 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir. Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana 11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna. 11:50 - 12:30: Leiktími. 12:30 - 12:45: Bænastund, söngv- ar, inngangur. 12:45 - 13:15: Handbókartími: Lærið minnisvers og lesið Biblí- una. 13:15 - 13:30: Skyndibiti. 13:30 - 14:00: Kennslutími, pré- dikun. 14:00 - 14:20: Spurningarkeppni. 14:20 - 14:30: Lokaorð og bæna- stund. 14:30 - Leiktími. Samkomuhúsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel)Allir velkomn- ir! Prédikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Uppl. í síma 421 1324 og 823 8688. BARNAGÆSLA Óska eftir góðri manneskju til að passa smáhund part úr degi. Um er að ræða 1 árs hund, hress og skemmtilegur félagi. Nánari uppl. Í síma 462 6239 á kvöldin. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Getum bætt við okkur verkefnum, þéttum hús, glugga, þök o.fl. Múr- viðgerðir - smíðavinna. Ef þú ert að kaupa húsnæði er betra að láta meta viðgerðir áður, það gæti verið ódýrara. Gummi múrari sími 661 8561, Siggi smiður sími 899 8237. Tillaga um lækkun launa bæjarfulltrúa, bæjar-ráðsmanna og áheyrn- arfulltrúa í bæjarráði Reykja- nesbæjar var borin upp á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær. Samþykkt var að vísa til- lögunni til bæjarráðs sem mun vinna að nánari útfærslu á til- lögunni. Guðbrandur Einarsson bæjar- fulltrúi Samfylkingarinnar bar launalækkunartillöguna fram í kjölfar tillögu bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins að breytingu á gjaldskrá bæjarins. Þar var lagt til að fyrirhugaðar breytingar á gjaldskrá vegna vistunar barna hjá dagmæðrum myndi ekki breytast eins og átti að gera. Áætlaður kostnaður vegna heild- arniðurgreiðslu er um 10 millj- ónir króna. Bæjarstjóra var því falið að draga úr kostnaði hjá yfirstjórn Reykjanesbæjar um 4 milljónir króna vegna breytinga á gjaldskránni. Í samtali við Víkurfréttir sagði Guðbrandur að tillagan um lækkun launa bæjarfull trúa hefði verið borin fram þar sem hann teldi ekki eðlilegt að starfs- menn bæjarins tækju á sig skerð- ingu launa á sama tíma og bæj- arstjórn héldi sínu. Samþykkt að útfæra lækkun launa bæjarfulltrúa

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.