Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.2005, Síða 10

Víkurfréttir - 17.02.2005, Síða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ����������������� ��������������� ������ ������������� ������������������������������������ ����������������� �������������������������� ���������������������������� ÚTKALL VÍKURFRÉTTIR á vettvangi Fréttavefurinn vf.is Víkurfréttir á Netinu höfðu forystu í fréttaflutningi af stórbrunanum í Grindavík í síðustu viku. Þrír blaðamenn og ljósmyndarar á vettvangi og tveir blaðamenn í netdeild Víkurfrétta sáu til þess að nýjustu fréttir og myndir frá vettvangi færu inn á netið um leið og þær bárust í hús. Þökkum þeim fjölmörgu Grindvíkingum sem stóðu vaktina með okkur og hringdu inn upplýsingar í fréttasímann 898 2222 á fyrstu mínútum stórbrunans.Sóða skap ur fólks get ur ver ið með ólík ind um. Ein-hver sóða brók in hef ur lagt á sig ferð út að Vatns nes- vita í Kefla vík með tvö plast- kör full af rusli og los að sig við draslið á opnu svæði sem ný lega hef ur ver ið snyrt og fegrað. Nú liggja kör in fyr ir allra aug um og ruslið úr þeim er byrj að að ber ast um svæð ið. Gul rör eru áber andi í þessu rusli og því spurn ing hvort ein- hver beri kennsl á ruslið og geti upp lýst hvað an það er kom ið. Það er álíka mik il fyr ir höfn að fara með ruslið út að Vatns nes- vita eins og að fara með það að Kölku í Helgu vík, en sum um finnst greini lega meira spenn- andi að hegða sér eins og glæpa- menn í skjóli myrk urs. Kann ast þú við þetta rusl? Und ir bún ings nefnd vegna fyr ir hug aðr ar stofn un ar á bæj ar mála fé lagi í Reykja-nes bæ und ir merkj um Frjáls lynda flokks ins hef ur ákveð ið að boða til stofn fund ar þann 17. febr ú ar n.k. kl. 20.30 í sal Verka lýðs- og sjó manna fé lags Kefla vík ur (VSFK) Hafn ar- götu 90, Reykja nes bæ. Jafn framt var ákveð ið að eft ir stofn un fé lags ins yrði kos ið í stjórn skv. regl um þess. Nefnd in hef ur mikl ar vænt ing ar um breið an stuðn ing bæj ar búa og von ar að sem flest ir muni mæta á fund inn. Boð ið verð ur upp á kaffi og tert ur! Reykja nes bæ, 7. febr ú ar 2005. Und ir bún ings nefnd in, Jó hanna Guð munds dótt ir for mað ur. St o f n u n d j a s s k l ú b b s Reykja nes bæj ar verð ur hald in í kvöld, fimmtu- dag inn 17. febrúar á Veit inga- hús inu Ránni, Kefla vík. Kvöld ið hefst kl.21:30 með að „Dúll” kvarted Guð mund ar Norð dal dúll ar sér en síð an tek ur 8 manna Dix eland hljóm- sveit Árna Ís leifs ásamt söng kon- unni Krist ínu Thoraren sen,við og spil ar langt fram á kvöld bæði djass stand arda sem og dix- eland tón list . Gest ir kvölds ins verða m. a. Vern harð ur Linn et, Guð mund ur Stein gríms son eða “Pabba Jazz” en þeir eru full- trú ar Djassvakn ing ar. All ir djass geggjar ar sem eiga hljóð færi eru kvatt ir til að mæta og með hljóð færi því öll um er frjálst að taka sveifl una með þeim, og verð ur tek ið jamm session eins og var á Kross in um og gamla Ungó í gamla daga. Ráin er stað sett við Hafn ar göt- una í Kefla vík og gest ir geta með al ann ars feng ið sér kvöld- verð áður en djass ar arn ir hefja leik inn. Stuðmenn troða upp Hin sí vin sæla hljóm sveit Stuð- menn mun troða upp á djass- kvöldi Djass klúbbs Reykja nes- bæj ar sem verð ur í Ránni í kvöld. Þar mun hljóm sveit in djassa upp nokk ur lög úr mynd- inni Í takt við tím ann og taka önn ur göm ul stuð manna lög. Jak ob Frí mann Magn ús son Stuð mað ur sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að þeir væru spennt ir fyr ir því að troða upp í Kefla vík. „Við lít um á Kefla- vík sem höf uð vígi popps ins á Ís landi. Við finn um alltaf fyr ir nett um skjálfta þeg ar nöfn eins og Hljóm ar, Óð menn og Júd as ber fyr ir eyru. Við ætl um okk ur að koma og minna Kefl vík inga hvar í Reykja vík Dav íð keypti ölið, en það ligg ur ljóst fyr ir hvar ölið í Kefla vík ver ur keypt á fimmtu dags kvöld ið.” Djass klúbbur Reykja nes bæj ar stofnaður á Ránni í kvöld Stofn un bæj ar mála fé lags Frjáls- lynda flokks ins í Reykja nes bæ Deilt um staðsetgningu bensínafgreiðslu í Njarðvík Atlantsolía fyrirhugar að opna e l d s n e y t i s a f g re i ð s l u m e ð tveimur dælum við Biðskýlið í Njarðvík. Dælurnar verða norðan við söluturninn. Deilt var um staðsetninguna á bæjarstjórnarfundi í Reykjanes- bæ á þriðjudagskvöld. Töldu tveir fulltrúar Samfylkingar að stöðin ætti ekki heima á þessum stað með tilliti til umferðar gangandi vegfarenda. Tölvugerðar myndir af fyrirhugaðri eldsneytisafgreiðslu Atlantsolíu í Njarðvík. Rauði kassinn er Biðskýlið í Njarðvík en það stendur við Njarðarbraut.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.