Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.2005, Side 19

Víkurfréttir - 17.02.2005, Side 19
VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. FEBRÚAR 2005 I 19 Hafnargötu 49 • 230 Kefl avik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657 Björg Áskelsdóttir Foreldrar: Áskell Agnarsson og Jóhanna Þórarinsdóttir Aldur: 20 ára Kærasti: Á lausu. Nám/Atvinna: Vinn í Sparisjóðnum í Keflavík. Er útskrifuð úr Versló. Framtíðaráform: Ég ætla í Háskólann og er að hugsa um verkfræði. Áhugamál: Fatahönnun, saumaskapur, tónlist og njóta lífsins. Lífsmottó: Að standa mig vel í því sem ég tek mér fyrir hendur. Hvað metur þú mest í fari annarra? Ein- lægni fyrst og fremst. Þrír hlutir sem þú myndir taka með þér á eyðieyju? Saumavélin, bátur og árar. Uppáhaldshlutur: Saumavélin. Ein ósk: Að ég ætti fullt af óskum. Erla Jóhannsdóttir Foreldrar: Jóhann Liljan Arason og Sigurborg Garðarsdóttir Aldur: 19 ára Kærasti: Edvin Jónsson Nám/Atvinna: Ég er á félagsfræðibraut í FS og er líka að vinna í Stapanum Framtíðaráform: Fara í háskóla eftir að ég útskrifast í vor. Annað er óákveðið. Áhugamál: Líkamsrækt og ferðalög til útlanda Lífsmottó: Ekkert sérstakt Hvað metur þú mest í fari annarra? Hreinskilni. Þrír hlutir sem þú myndir taka með þér á eyðieyju? Kærastann, fjölskylduna og mat. Uppáhaldshlutur: Sjónvarpið Ein ósk: Að ég verði alltaf hamingjusöm. B jör g Á sk els dó tti r E rla J óha nns dó tti r

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.