Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.2005, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 26.02.2005, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 24. FEBRÚAR 2005 I 19 Hafnargötu 49 • 230 Kefl avik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657 Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir Foreldrar: Kristjana Þráinsdóttir og Sveinbjörn Bjarkason Aldur: 22 ára Kærasti: Baldvin Freyr Guðmundsson Nám/Atvinna: Vinn hálfan dag á Garðaseli og svo er ég í afleysingum hjá Njarðtak. Ég er búin með stúd- entinn en er í kvöldskóla að taka eitt fag fyrir hjúkrunafræðina. Framtíðaráform: Ætla að læra hjúkrun og langar að ferðast á vegum vinnunnar. Áhugamál: Alls konar list, köfun, heimspeki og íþróttir. Lífsmottó: Að lifa fyrir daginn í dag. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Húmor og öryggi. Þrír hlutir sem þú myndir taka með þér á eyðieyju? Sólvörn, bát sem gengur fyrir sólarorku og neyðarblys. Uppáhaldshlutur: Kaffivélin mín Ein ósk: Að ég gæti ferðast í gegnum tímann og gluggað í framtíðina. Guðrún Sædal Björgvinsdóttir Foreldrar: Kristín Sædal Einars- dóttir og Björgvin Magnússon Aldur: 20 ára Kærasti: Magnús Sverrir Þorsteinsson Nám/Atvinna: Ég vinn á skrifstof- unni hjá Malbikunarstöð Suður- nesja og er búin með stúdentinn. Framtíðaráform: Halda áfram í skóla og eignast góða fjölskyldu. Áhugamál: Líkamsrækt, ferð- ast erlendis, útivist og dans. Lífsmottó: Að koma fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Hrreinskilni og stundvísi. Þrír hlutir sem þú myndir taka með þér á eyðieyju? Sæng, hundinn og sjónvarp. Uppáhaldshlutur: Sængin mín. Ein ósk: Að allir mínir draumar rætist. G uð rún L ára S vei nb jör ns dó tti r G uð rún S æd al B jör gvi nsd ótt ir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.