Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.03.2005, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 23.03.2005, Qupperneq 19
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I MIÐVIKUDAGURINN 23. MARS 2005 I 19 Keflavíkurkirkja Skírdagur 24. mars: Messa kl. 20:30, Samfélagið um Guðs borð. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Föstudagurinn langi: Æðruleysismessa kl. 14. Prest- ur: Ólafur Oddur Jónsson. 27. mars, Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur: Sr.Ólafur Oddur Jónsson Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Kaffiveitingar í Kirkju- lundi eftir messu. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar ef beðið verður um skírn. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingva- son. Áður auglýstum tónleikum á annan í páskum er frestað. Miðvikudagur 30. mars: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund í kirkj- unni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Sr.Ólafur Oddur Jónsson Ytri-Njarðvíkurkirkja Föstudagurinn langi 25. mars. kl. 20. Tignun krossins. Páskadagur 27. mars. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Veitingar í boði sóknarnefndar að athöfn lokinni. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Skírdagur 24. mars. Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Páskadagur 27. mars. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Kirkjuvogskirkja Höfnum Páskadagur 27. mars. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 12.15. Barn borið til skírnar. Hlévangur Páskadagur 27. mars. Helgistund kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. Útskálakirkja Fimmtudagurinn 24. mars, skír- dagur: Fermingarmessa kl. 13:30. Sunnudagurinn 27. mars, páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Boðið er upp á morgunkaffi í safnaðarheimilinu Sæborgu að lokinni guðsþjónustu. Garðvangur: Helgistund kl. 12:30. Sóknarprest- ur. Björn Sveinn Björnsson Hvalsneskirkja Fimmtudagurinn 24. mars, skírdagur: Safnaðarheimilið í Sandgerði Fermingarmessa kl. 10:30. Föstudagurinn langi 25. mars: Hvalsneskirkja Helgistund kl. 20:30. Sunnudag- urinn 27. mars, páskadagur: Hvalsneskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Garðvangur Helgistund kl. 12:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson Grindavíkurkirkja Skírdagur: Ferming kl. 13:30. Föstudagurinn langi: Lesmessa, lestur úr Passíu- sálmunum frá kl. 14-19. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Helgistund í Víðihlíð kl. 11. Annan páskadag: Helgitónlist kl. 14. Flytjendur: Dagný Þ. Jónsdóttir sópran og Rósalind Gísladóttir mezzó- sópran og Frank Herlufsen. Kálfatjarnarkirkja Hátíðarmessa páskadag kl. 14. Létt- ar kaffiveitingar eftir helgihaldið. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00 Barna og fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 19:00 Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 19:00 Alfa námskeið www.gospel.is Baptistakirkjan á Suðurnesjum Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barnagæsla meðan sam- koman stendur yfir. Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana 11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna. 11:50 - 12:30: Leiktími. 12:30 - 12:45: Bænastund, söngv- ar, inngangur. 12:45 - 13:15: Handbókartími: Lærið minn- isvers og lesið Biblíuna. 13:15 - 13:30: Skyndibiti. 13:30 - 14:00: Kennslutími, prédikun. 14:00 - 14:20: Spurningarkeppni. 14:20 - 14:30: Lokaorð og bænastund. 14:30 - Leiktími. Samkomu- húsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel) Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Kirkjustarfið

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.