Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 07.04.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Útgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamenn: Auglýsingadeild: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, postur@vf.is Þorgils Jónsson (fréttir), sími 421 0003, gilsi@vf.is Bjarni Halldór Lúðvíksson (sport), sími 421 0004, bjarni@vf.is, sport@vf.is Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Jón Björn Ólafsson, sími 421 0001, jbo@vf.is Víkurfréttir ehf. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is Anita Hafdís Björnsdóttir, s: 421 0013, anita@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Prentsmiðjan Oddi hf. www.vf.is og vikurfrettir.is Stefanía Jónsdóttir, sími 421 0012, stebba@vf.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 1010, aldis@vf.is 8 RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15 Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. Fréttavakt allan sólarhringinn er í síma 898 2222 8 Leikfélag Keflavíkur: �������������� ��������������� ��� ������������ � �������� ��������������� ��������������������������������� ���������������������������������� �������������� �������������������������������� ������������������������� ������ ������������������� ����������� ������������������������������������������� ���� Leik fé lag Kefla vík ur frumsýnir hið sígilda barnaleikrit, Hans og Grétu, í Frumleikhúsinu kl. 16 á sunnudag. Ekki er um hefð- bundna útfærslu að ræða því leikstjóri verksins, Steinn Ár- mann Magnússon, hefur bætt við þremur atriðum í viðbót. „Ég skrifaði inn þrjú atriði í við- bót til að fjölga hlutverkunum svo all ir gætu ver ið með,” sagði Steinn í samtali við Vík- urfréttir. „Við erum til dæmis komin með skógarbjörn og nýjan karakter sem heitir Tob- ías.” Æfingar hafa staðið frá því í lok febrúar. Önnur skemmtileg nýbreytni við uppsetningu leikfélagsins er tónlistin, en öll tónlist er leikin á staðnum af hljómsveit- inni Steinum auk þess sem þeir sjá um leikhljóð. Þeir félagar hafa einnig samið alla tónlist og marga af textunum í sam- starfi við Stein Ármann. „Það gerð ist bara eitt hvað meiriháttar hjá okkur þegar við settumst niður saman til að hugsa út tónlistina,” segir Steinn Ármann og er óhætt að taka undir þau orð því lifandi flutningurinn setur skemmti- legan svip á sýninguna. Steinn Ármann er ekki alls ókunnur hér Suður með sjó því Hans og Gréta er þriðja leikverkið sem hann stýrir hjá Leikfélagi Keflavíkur. „Þetta er mitt fólk. Ég leikstýrði mínu fyrsta verki, Bar-par, hér árið 2001 og stýrði svo Með álfum og tröllum í janúar fyrra. Að- staðan hér er alveg frábær og það er mjög gaman að fá að starfa með einu elsta og öflug- asta leikfélagi landsins.” Leikritið er aðallega hugsað sem barna- og fjöl skyldu- skemmtun, en Steinn segir að allir ættu að geta skemmt sér. „Við höfum svona húmor í þessu til að ná til sem flestra, en það ætti allavega engum að leiðast!” Miðasala verður á milli 18 og 20 á morgun og laugardag í Frumleikhúsinu, en þar að auki er hægt að panta miða í sím- svara á daginn í síma 421-2540. Hans og Gréta í Frumleikhúsinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.