Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.2005, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 28.04.2005, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 28. APRÍL 2005 I 11 Haldið var upp á 30 ára fermingarafmæli í Garði í síðustu viku þar sem ferming-arbörn frá 1975 héldu upp á tímamótin með pompi og pragt. Þau fermdust þann 20. apríl árið 1975 og var það séra Guðmundur Guð- mundsson sem sá um athöfnina. Afmælisdagurinn hófst með gönguferð úti á Garðsskaga. Þaðan fóru fermingarbörnin upp í Garðaskóla þar sem rifjaðar voru upp gamlar stundir. Eftir myndatöku í Útskálakirkju lá svo leiðin upp í Sæbjörgu þar sem fjörið dunaði fram á nótt. Á myndina vantar fimm úr hópnum. 30 ára endurfundir 8 Fermingarafmæli í Garði: FRÉTTASÍMINNSÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.