Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.2005, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 28.04.2005, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Firma keppni Mána fór fram 17. apríl síðastlið-inn. Mikil þátttaka var á mótinu og fjölmargir áhorf- endur. Verðlauna afhending fór fram að móti loknu í félagsheimilinu en þar stóð Kvennadeild Mána fyrir kaffisamsæti. Hestamannafélagið Máni vill þakka öllum þeim fyrirtækjum sem þátt tóku í þessu móti. Eftirfarandi voru úrslit mótsins: Pollaflokkur Knapi og hestur, keppti fyrir: • Aþ ena Eir Jóns dótt ir og Tangó, Kalka • Elísabet Sigríður Guðnadóttir og Perla, Vís • Hafdís Hildur Gunnarsdóttir og Flóki, Viðar Jónsson • Jóhanna Perla Gísladóttir og Hrói, Vökvatengi • Nadía Sif Gunnarsdóttir og Fífa, Verkfræðistofa Keflavíkur Allir Pollarnir kepptu fyrir Ís- landsbanka Barnaflokkur (10) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Glampi frá Fjalli, LM Byko 2. Ásmundur Ernir Snorrason og Djákni frá Feti, Vísir Grinda- vík 3. Brynjar Þór Guðnason og Konráð frá Eyrarbakka, Húsa- nes ehf. 4. Ylfa Eik Ómarsdóttir og Ad- geir frá Hvoli, Þorbjörn Fiska- nes hf.Grindavík 5. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir og Flóki frá Tókastöðum, Sóln- ing Unglingaflokkur (9) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Viktoría Sigurðardóttir og Valsi frá Skarði, Gísli Súrson GK 2. Margrét Lilja Margeirsdóttir og Dimma frá Oddsstöðum, MR-Búðin 3. Camilla Petra Sigurðardóttir og Reynir frá Hafsteinsstöðum, Nýsprautun 4. Sigríður Sveinsdótt ir og Húmor frá Indriðastöðum, Ell- ert Skúlason 5. Sunna S. Guðmundsdóttir og Kleopatra frá Dalvík, Georg V Hannah Úrsmiður Ungmennaflokkur (3) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Elva Björk Margeirsdóttir og Hljómur frá Kálfholti, Olsen Olesn Diner 2. Róbert Þór Guðnason og Hekla frá Vatni, Olís 3. Svein björn Braga son og Sleipnir frá Litlu-Tungu, Sp-Kef Kvennaflokkur (6) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Sóley Marger isdótt ir og Hrund frá ?, K. Steinarsson 2. Harpa Guð munds dótt ir og Halifax frá Breiðabólstað, Stakkavík Grindavík 3. Eygló Einarsdóttir og Lokkur frá Enni, Landsbankinn Kef. 4. Hrönn Auður Gestsdóttir og Eir frá Arnarhóli, Sjóvá Al- mennar 5. Jóhanna Harðardóttir og Toppur frá Seljalandi, Nesprýði Heldrimannaflokkur (5) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Jónas Ragnarsson og Leó frá Halstúni, Parki 2. Mar geir Þor geirs son og Svartur frá Sólheimatungu, Daðey GK 3. Borgar Jónsson og Drottning frá Vatnsleysu, Nesfiskur 4. Jóhannes Sigurðarson og Fúsi frá Vatnsleysu, Tjaldanes Grindavík 5. Ragnar Gerald Ragnarsson og Stígandi frá Feti, Ísspor A-Flokkur (9) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Elva Björk Margeirsdóttir og Nótt frá Oddsstöðum, A.Ósk- arsson 2. Róbert Þór Guðnason og Klængur frá Eyrarbakka, Kósý Húsgögn 3. Ásmundur Ernir Snorrason og Harka frá Feti, Samherji hf. Grindavík 4. Styrmir Sæmundsson og Þoka frá Stykkishólmi, Pulsu- vagninn Vilberg Skúlason 5. Óli Garð ar Ax els son og Skriða frá Litlu-Tungu, Rafverk- stæði I.B B-Flokkur (?) Knapi og hestur, keppti fyrir: 1. Jón B. Olsen og Bruni frá Haf- steinsstöðum, Bragi Guðmunds- son 2. Elva Björk Margeirsdóttir og Hljómur frá Káfholti, Eigna- miðlun Suðurnesja 3. Marta Jónsdóttir og Krummi frá Geldingalæk, BG Málaraverk- takar 4. Jóhann Gunnar Jónsson og Númi frá Miðsitju, Pípulagnir Benna Jóns 5. Halldór Ragnarsson og Seifur frá Köldukin, Álnabær Parareið Knapar, keppu fyrir: 1. Regnbogabörnin ( Sunna og Guðmunda ), Hestar og Menn 2. Lukkutröllin ( Íris og Tinna ), Happi ehf. 3. Herra og Frú í söðli (Robbi og Camilla), Hópnes Grindavík 4. Hjónin ( Marsibil og Guð- björg ), Fiskþurrkun Garði 5. Gamli Mána jakkinn ( Ólöf og Sigga ), Ó.S Fisk verk un Grindavík Góð þátttaka á Firmakeppni Mána Hér sjást sigurvegararnir í A og B flokki, Jón B. Olsen og Elva Björk Margeirsdóttir Ættfræðikvöld á Bókasafni Reykjanesbæjar Félagar á Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar þriðjudagskvöldið 3. maí n.k. kl. 20:00. Þetta verður síðasti fundur hópsins í vetur. Allir áhugasamir um ættfræði eru velkomnir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.