Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 29. SEPTEMBER 2005 I 9 Sameining Voga og Hafnarfjarðar Kynningarfundur vegna sameiningarkosninga Vatns le ysu strand- arhrepps og Hafnarfjarðar verður haldinn nk. fimmtu- dag. Kosningarnar sjálfar fara fram þann 8. október, og geta þeir sem vilja glöggva sig á málinu farið inn á vef Vatns- leysustrandarhrepps þar sem skýrsla ParX liggur fyr ir í heild sinni. Hreppsnefnd Vatnsleysustrand- arhrepps kom saman í síðustu viku og lýsir ánægju sinni með þá vinnu sem fram hefur farið og telur að skýrslan sé góður grunnur fyrir íbúa til þess að mynda sér skoðun á þeim sam- einingakosti sem fyrir liggur. Það er skoðun hreppsnefndar að ákvörðun um sameiningu sveit- arfélaga sé í höndum kjósenda og því tekur hreppsnefndin sem Nýverið gerði Sorpeyð-ingarstöð Suðurnesja sf. og Efnamóttakan ehf. samstarfssamning um móttöku og förgun spilliefna frá heimilum og fyrirtækjum á Suðurnesjunum. Með þessu móti verður móttaka og skrán- ingu á spilliefnum á Suðurnesj- unum komið í betra horf en verið hefur, en Efnamóttakan er með áralanga reynslu af því að meðhöndla spilliefni á Ís- landi. Jákvæð þróun og meiri meðvit- und gagnvart meðhöndlun úr- gangs og spilliefna hefur breyst til hins betra undanfarin ár. Meðal almennings og stjórn- valda er gerð aukin krafa um að vernda náttúru landsins og bæta meðhöndlun úrgangs. Fyrsta skrefið í því er að ná spilliefnum frá öðrum úrgangi. Heimili, fyr- irtæki og stofnanir þurfa öll að bera ábyrgð á umhverfinu og hluti af þeirri ábyrgð felst í skyn- samlegri meðferð á spilliefnum. Samkvæmt lögum ber almenn- ingi, fyrirtækjum og stofnunum skylda til að afhenda allan spilli- efnaúrgang til viðurkenndra móttökuaðila spilliefna. Forsenda fyrir góðri skráningu á spilliefnum er að spilliefni komi aðgreind frá öðrum úrgangi en samkvæmt reglugerð um spilli- efni frá árinu 1999 (805/1999): Má ekki blanda spilliefnum saman við annan úrgang. Ein- stökum tegundum spilliefna skal halda aðgreindum. Að- greina skal spilliefnablöndur. Hreppsnefnd tekur ekki form- lega afstöðu Móttöku spilliefna komið í betra horf Sorpeyðingarstöð Suðurnesja FRÉTTASÍMINNSÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.