Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Lyk il Ráð gjöf Teymi (TKC) stóð í síðustu viku fyr ir kynn is ferð um Reykja nes með full trú um frá sveit ar fé lög um, fyr ir tækj um, og öðr um að il um úr stoð kerfi at vinnu lífs ins á svæð inu. Ferð in var í sam starfi við Sam- band Sveit ar fé laga á Suð ur- nesj um og voru at vinnu mál, sér stak lega ferða þjón usta, efst á baugi. Hóp ur inn kom við í Lækn ing- ar lind Bláa lóns ins þar sem þau fengu ít ar lega grein ar gerð um starf semi hinn ar glæsi legu að- stöðu sem reis í Svarts engi á síð- asta ári. Þar hef ur ver ið mik il ásókn í með ferð ir við Psori as is auk þess sem ver ið sé að at- huga með að hleypa al menn um gest um inn í Lækn ing ar lind ina á þeim tím um sem eft ir spurn sjúk linga er minnst. Gest irn ir lýstu yfir mik illi hrifn- ingu á að stöð unni og að spurð sagði Anna Sverr is dótt ir, að- stoð ar fram kvæmda stjóri Bláa lóns ins, að 25 her bergi væru á teikni borð inu í við bót við þau sem þeg ar eru. Þar næst var lit ið út að Reykja- nes virkj un þar sem fram- kvæmd ir ganga vel fyr ir sig. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar, kynnti verk- efn ið í stuttri tölu og fór m.a. yfir mögu leik ana sem bygg ing in hef ur til að draga að ferða menn. Hita veita Suð ur nesja ráð ger ir í sam starfi við Reykja nes bæ að koma þar upp sýn ing unni „Orku ver ið Jörð“ þar sem verð ur kom ið fyr ir að stöðu sem kynn ir orku nýt ing ar mögu leik a jarð ar inn ar. Er fast lega bú ist við því að fram tak ið eigi eft ir að vekja mikla at hygli og renna enn einni stoð inni und ir ferða- þjón ustu iðn að inn á Reykja nesi. Enda stöð ferð ar inn ar var úti á Garð skaga, en áður en þang að var kom ið var lit ið við í Sand- vík. Þar er frá gangi að ljúka eft ir tök ur á Flags of our Fathers og fór Tómas Knúts son, hers- höfð ingi Bláa Hers ins og starfs- mað ur mynd ar inn ar, yfir fram- gang tök unn ar í sum ar. Sagði hann að for ráða menn mynd- ar inn ar hefðu lýst yfir mik illi virð ingu fyr ir landi og þjóð og ánægju með hvern ig til tókst. Á Garð skaga var áð í Byggða- safn inu þar sem glæsi leg við- bygg ing in var kynnt fyr ir gest um og að því loknu var boð ið upp á veit ing ar í Flösinni, kaffi ter í unni sem stað sett er í sama húsi. Þar tók Jón Karl Ólafs son, for- mað ur Sam taka Ferða þjón ust- unn ar, til máls og hélt at hygl- is vert er indi um fram tíð ar- þró un ferða þjón ustu og lagði áherslu á að breyt inga væri þörf í allri um gjörð ferða mennsku. Þrátt fyr ir að margt væri gott þyrftu all ir að il ar á Ís landi að ein beita sér bet ur að því að taka hönd um sam an um að styrkja ferða þjón ustu í stað þess að keppa inn byrð is um ferða menn. Þá væri einnig þörf á að fá meiri fjöl breytni í af þr ey ingu fyr ir ferða menn, en með því væri hægt að tryggja áfram hald andi vöxt ferða þjón ustu iðn að ar ins og ekki væri óraun hæft að tvö- falda hann frá því sem nú er fyr ir árið 2012. Í lok fund ar sýndu full trú ar Lyk il Ráð gjaf ar Teym is mynd- band sem kynnti hug mynd ir þeirra um fram tíð ar sýn ferða- þjón ustu og sam þætt ingu bæj- ar há tíð anna sem hafa ver ið óhemju vin sæl ar und an far in ár. Næg ir í því sam bandi að minn- ast á Ljósa nótt, Menn ing arnótt og Sand gerð is daga, en nú eru um 50 slík ar há tíð ir um land allt frá vori fram á haust. Verk efn ið er fram hald af verk- efn inu „Blái Dem ant ur inn“ sem lýt ur að efl ingu ferða þjón ustu á Reykja nesi með auk inni sam- vinnu allra að ila sem koma þar að. Að lokn um fundi var skrif að und ir sam starfs samn inga Lyk il Ráð gjaf ar við ann ars veg ar sjálfs- eigna stofn un ina Leið sögu menn Reykja ness, og hins veg ar Bláa Her inn um nán ara sam starf á næstu árum. Áður en fund ar menn héldu til síns heima voru þeir leyst ir út með for láta kulda úlp um, merkt um „Bláa Dem ant in um“ og styrkt ar að il um, Hita veitu Suð- ur nesja, SSS og Spari sjóðn um í Kefla vík. Rík harð ur Ib sen, fram kvæmda- stjóri Lyk il Ráð gjaf ar Teym is, sagð ist í sam tali við Vík ur frétt ir vera ánægð ur með ferð ina og taldi að flest ir hefðu haft gagn og gam an af. Þá var hann einnig glað ur með þau góðu við brögð sem hug mynd ir þeirra fengu enda séu þeir að fara af stað með afar stóra hluti. Lykilferð TKC um Reykjanes -Fróðlegur fundur um atvinnumál og framtíðarsýn ferðaþjónustu á vegum Lykil Ráðgjafar Teymis og SSS Jón Karl Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og forstjóri icelandair, hélt at hygl is vert er indi á Flösinni. Fundarmenn voru afar hrifnir af glæsilegri Lækningarlind Bláa lónsins. SAMVINNA SKIPTIR ÖLLU fyrir ferðaþjónustuna

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.