Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Góð 54 m2 2 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fj öllbýlishúsi. Góður staður. Fífumói 1a, Njarðvík Mjög góð 3 - 4 herbergja íbúð á efri hæð og risi í tvíbýlishúsi með sérinngangi auk 50m2 bílskúr. Eign sem er mikið endurnýjuð utan sem innan. 17.500.000,- Hringbraut 95, Kefl avík Mjög gott 91m2 parhús með 2 svefnherb. Flísar á gólfi með hitalögn, eikar og mahony innréttingar. Sólpallur með heitum potti. 14.200.000,- Lindartún 12, Garði Góð 103m2 efri hæð með sérinngangi 2 til 3 herbergjum auk 34m2 bílskúrs. Sólpallur fylgir efri hæðinni. Góður staður og gott útsýni. 15.000.000,- Norðurstígur 3, Njarðvík Atvinnuhúsnæði á góðum stað í Sandgerði. Kaffi stofa, klósett, verkstjórah., geymsla og vinnslusalur með iðnaðarhurð. Laust strax. 7.000.000,- Strandgata 25, Sandgerði Rúmgóð 2. herberja íbúð á 1. hæð í fj órbýli. Íbúð í góðu ástandi. Sameign nýtekin í gegn. Mávabraut 2, Kefl avík. Mjög góð 106m2 íbúð á efri hæð með sérinngangi auk 21m2 skúrs. Herbergi í risi sem gengið er í úr holi um hringstiga. Eign sem er mikið endurnýjuð. 18.000.000,- Vesturgata 21, Kefl avík Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Nokkuð búið að endurnýja og verið að sprunguviðgera og mála. Baldursgata 2, Kefl avík Einbýli í byggingu, 161m2 að stærð, selst fullklárað að utan en með einangraða útveggi og loft . Hitalögn í gólfum. 18.900.000,- Bogabraut 16, Sandgerði Mikið endurnýjað 123 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum með 4 svefnh. Nýr geymsluskúr og heitur pottur sem fylgja. Laust strax. Norðurgata 20, Sandgerði Glæsilegt 178m2 einbýli auk 47m2 bílskúrs. 4 svefnh., arinn í stofu. Verönd, heitum potti, . Innsta hús í botnlanga. Heiðarból 71, Kefl avík Mjög glæsilegt og vel viðhaldið 176m2 einbýli auk 35m2 bílskúrs á góðum stað í bænum. 4 svefnher- bergi, parket og fl ísar , e.h. með herb., geymslu og sjónvarpholi. Uppl. á skrifstofu. Langholt 12, Kefl avík Uppl. á skrifstofu. 6.500.000,- 14.800.000,- 7.500.000,- 6.600.000,- Grindvíska fréttasíðan Laug ar dag inn 24. sept em-ber komu sam an í húsi björg un ar sveit ar inn ar af kom end ur Dag bjarts Ein- ars son ar frá Garð hús um og Val gerð ar Guð munds dótt ur frá Klöpp, en þau bjuggu í Ás garði í Grinda vík. Við það tæki færi var stjórn björg un ar- sveit ar inn ar færð ur til varð- veislu silf ur skjöld ur í ramma, en þar má lesa ævi á grip og um til urð þess að Dag bjarti var færð ur þessi silf ur skjöld ur frá for mönn um í Járn gerð ar stað ar- hverfi árið 1944. Jó hanna Dag- bjarts dótt ir frá Ás byrgi var við stödd af hend ing una en hún átti stóraf mæli en hún varð ní- ræð sama dag og því um tvö- falda ástæðu til að fagna. Um 70 manns voru sam an kom in, sú elsta ní ræð og sá yngsti eins árs eða fjór ir ætt lið ir. Á mynd- inni má sjá Dag bjart Ein ars son fyrrv. for stjóra og al nafna færa stjórn sveit ar inn ar rammann. Hér fyr ir neð an má lesa texta þann sem er í ramm an um: Dag bjart ur Ein ars son fædd ist að Garð hús um í Grinda vík 18. októ ber 1876. For eldr ar hans voru Ein ar Jóns son, óð als bóndi og hrepp stjóri, og kona hans Guð rún Sig urð ar dótt ir frá Sel- vogi. Dag bjart ur bjó í for eldra hús um til full orð ins ára, en þá gerð ist hann lausa mað ur og síð ar for- mað ur og út gerð ar mað ur. Kona Dag bjarts var Val gerð ur Guð- munds dótt ir frá Klöpp í Þór- kötlu stað ar hverfi. Þau reistu sér bú þar sem hét að Völl um. Árið 1925 urðu þau fyr ir mikl um búsifj um vegna aftaka veð urs og flóðs sem gerði í jan ú ar við suð- ur strönd lands ins. Þá reistu þau hjón nýtt hús of ar lega í kaup tún- inu og nefndu Ás garð. Dag bjart ur hætti for mennsku fimm tug ur að aldri og tók þá að sér það hlut verk að gefa sjó far- end um á Járn gerð ar stað ar sundi leið bein ing ar úr landi um veð- ur horf ur og lend ing ar að stæð ur. Járn gerð ar stað ar sund var erfitt, jafn vel vön um mönn um og land- taka oft erf ið og ill fær. Á tíma bil- inu frá 1925 framund ir 1940 var not að sér stakt merkja kerfi sem Dag bjart ur sá um. Í fyrstu var hengt á suð ur gafl Sæ bóls hvítt merkja flagg, en síð ar var sett á Flagg hús ið mik il stöng á norð- ur gafl inn. Þá var hífð ur upp einn belg ur ef vá var í vænd um t.d veðra brigði og tveir belg ir þýddu að gát á sundi og brim í lend ingu. Gifta fylgdi þessu starfi hans. Skjöld ur inn var gjöf frá for- mönn um í Járn gerð ar stað ar- hverfi, sem við ur kenn ing fyr ir hjálp á hættu stund um. Silf ur- skjöld inn smíð aði Leif ur Kaldal um miðja síð ustu öld, og þyk ir lista smíð. Leif ur Kaldal var tal- inn meist ari í silf ur smíð og eru verk eft ir hann víða verð mæt ir safn grip ir. Björg un ar sveit in Þor björn fær góða gjöf JÓGA Í GRINDA VÍK Þeg ar hausta tek ur hugsa sér marg ir til hreyf ings og er þá jafn an margt í boði til að efla hug og anda. Þær Mar grét Gísla dótt ir og Fann ey Laust sen hafa tek ið að sér að kenna Grind vík ing um Jóga og þeg ar blaða mað ur leit inn hjá þeim á dög un um skipti eng um tog um að hann var drif inn á gólf ið og lát inn gera nokkr ar létt ar jóga æf- ing ar. Verð ur að ját ast að það kom veru lega á óvart hve æf ing arn ar höfðu styrkj andi áhrif þó að ekki væri ham ast með þung um lóð um. Mar grét og Fann ey sögðu að þokka lega hefði geng ið að fá fólk á æf ing arn ar en þó hefði ekki ver ið hægt að halda öll nám skeið in. Þær sögðu að marg ir töl uðu um að vera alltaf á leið inni að fara í Jóga og nú væri ekki eft ir neinu að bíða og drífa sig af stað. Þær eru með mjög góða að stöðu í kjall ara sund laug ar Grinda vík ur og hafa gert sal inn mjög nota leg an með kert um og góð um dýn um.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.