Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 29. SEPTEMBER 2005 I 25 Hafna hrepp ur sam ein að ist Njarð vík og Kefla vík í Reykja nes bæ 1994. Um þá sam ein ingu var kos ið. Sú kosn ing var, að margra mati, mála mynda gern ing ur því gera mátti ráð fyr ir því að 130 íbúa sveit ar fé lag á borð við Hafn ir yrði, að öðr um kosti, sam ein að öðru stærra með lög um. Vegna breyttra for- sendna upp úr 1990, sem ekki verða tí und að ar hér, er álita mál hvort Hafn ir hefðu get að hald ið áfram sem sjáf stætt sveit ar fé lag. En það er ým is legt sem breyt ist þeg ar lít ið sveit- ar fé lag, sem lengi hef ur ráð ið sér sjálft án þess að rasa um ráð fram, verð ur fá menn jað ar byggð í stóru sveit ar fé lagi. Ég tala hér ein ung is fyr ir mig per sónu lega en ekki aðra íbúa Hafna þótt ég telji næsta víst að marg ir þeirra myndu telja reynslu sína af sam ein ing unni svip aða minni. Und an far in ár hafa íbú ar í Höfn um mátt búa við sí versn andi neyslu vatn. Kvört un um var ekki sinnt hvorki á með an Reykja nes bær fór með vatns- veitu mál in né eft ir að Hita veita Suð ur nesja tók við þeim árið 2003. Þeg ar eng in við brögð voru merkj an leg af hálfu HS fór mál ið til Um hverf is- stofn un ar sem krafð ist skýr ing ar á því hverj ar fyr ir ætl an ir HS væru. Um hverf is stofn un barst svar þar sem HS ósk ar eft ir und an þágu og fresti til að ráð ast í úr bæt ur - því, eins og sagði í svari HS: ,,Í fjár hags á ætl un HS fyr ir 2007, verð ur stefnt að fjár veit ingu í bor un, virkj un og teng ingu á nýju vatns bóli fyr ir Hafn ir.“ (ég vek at hygli á orða lag- inu ,,verð ur stefnt að“). Hvarfl ar að nokkrum manni að HS hefði svar að sams kon ar er indi um óneyslu hæft vatn hefði íbúð ar hverf ið ver ið í Kefla- vík eða Njarð vík? Hafn ir er eina íbúð ar hverf ið í Reykja nes bæ sem býr við úr elt sím kerfi, sím kerfi sem ekki býð ur upp á ADSL-teng ingu eins og nú þyk ir sjálf sögð for senda þess að fólk geti stund að fjar vinnslu, fjar- nám eða not að Net ið til tekju öfl un ar. Þar að auki er ástand sím kerf is ins slíkt að sí fellt erf ið ara og dýr ara er að nota það til net sam skipta. Skýr ing ar sem ,,inn lim uð og sam ein uð“ jað ar byggð á borð við Hafn ir fá hjá Reykja nes bæ er að ADSL-teng- ing fyr ir Hafn ir sé of dýr (hús eig end ur í Höfn um greiða sömu fast eigna gjöld af mats verði hús eigna eins og aðr ir íbú ar Reykja nes bæj ar). Jafn vel hest- húsa eig end ur í Kefla vík myndu ekki sætta sig við slíka mis mun un. Bygg ing stór virkj un ar er kom in vel á veg á Reykja- nesi. Stór flutn ing ar efn is og tækja bún að ar heill ar virkj un ar eru látn ir fara um eina af íbúð ar göt um Hafna. Auk flutn ing anna fylg ir a.m.k. hund rað- fald ur um ferð ar þungi um þessa íbúð ar götu vegna bygg ing ar virkj un ar inn ar og dag legra um svifa. Starfs menn Reykja nes bæj ar komu með skilti sem á stend ur ,,Börn að leik“ hengdu það upp öf ugu meg in við göt una. Vega gerð ar menn hengdu upp skilti um 30 km há marks hraða. Ekk ert eft ir lit hef ur ver ið með því að hraða tak mörk un um sé fylgt. Hraða hindr an ir voru sett ar upp þannig að þær tefðu virkj un ar menn sem minnst. Þrátt fyr ir marg ít rek að ar beiðn ir, kröf ur og ósk ir for eldra barna við göt una um að gerð ir til að draga úr slysa hættu vegna marg faldr ar um ferð ar og ofsa akst urs öku nýð inga, hafa stjórn end ur Reykja- nes bæj ar hvorki hreyft legg né lið. Mér er sem ég sæi við brögð bæj ar stjórn ar hefðu þess ir flutn ing ar átt að fara um Heið ar berg í Kefla vík en ekki um Nes veg í Höfn um. Leó M. Jóns son iðn að ar- og véla tækni fræð ing ur Höfn um. Lífið eftir sameiningu Leó M. Jónsson skrifar um sameiningarmál, vatnsveitu og fleira: Garð ur inn á sér langa og merki lega sögu, hann var hluti af Rosmhvala- nes hreppi hin um forna, hann náði yfir all an hluta Reykja- nesskag ans. Garð ur inn verð ur sjálf stætt sveita fé lag 15. júní árið 1908, og fær nafn ið Gerða hrepp ur. Nafn ið Garð ur er dreg ið af Skaga garð in um svo nefnda sem var 1500 metra lang ur og er með merk ustu forn minj um lands ins, hann náði frá tún jaðr- in um á Út skál um að tún jaðr- in um á Kol beins stöð um og Haf- ur bjarna stöð um í Kirkju bóls- hverfi. Það var löng um mik ið um mann inn en árið 1703 voru alls 185 heim il is fast ir í Garð in um. Árið 1910 var Gerða hrepp ur fjöl menn asta sveita fé lag ið á Suð- ur nesj um með 647 íbúa.. Hvað ætli það hafi ver ið, sem dró fólk til þess að setj ast að í Garð in um? Mig grun ar að það hafi að a l ega ver ið tvennt, það er að land gæði voru mik il, og stutt á gjöf ul fiski mið. Frá upp hafi byggð ar í Garð- in um hafa ver ið dug leg ir og fram sækn ir menn sem áttu frum kvæði að ýmsu sem Garð- ur inn nýt ur enn góðs af í dag, þar má nefna að einn af þrem ur elstu barna skól um lands ins tók til starfa árið 1872 og er fyrsti skól inn á Suð ur nesj um. Margt ann að mætti nefna sem fram sæk ið fólk í Garð in um lét til sín taka og ger ir enn. Gíf ur- leg upp bygg ing hef ur ver ið í Garð in um á sl. fimm árum, frá ár inu 2000 hef ur ver ið út hlut að 200 íbúð ar lóð um sem all ar eru seld ar og ekki hef ur hafst und an að skipu leggja svæði fyr ir nýj ar íbúð ir. Íbú um hef ur fjölg að veru- lega á síð ustu árum, vel hef ur geng ið að selja eign ir í sveita fé- lag inu og ungt fólk hef ur ver ið að setj ast hér að, því hér hef ur ver ið byggt mik ið af íbúð um á góðu verði sem unga fólk ið hef ur ráð ið við að kaupa og lóða verð er lágt. Þetta kem ur upp í huga minn núna vegna um ræðna um sam ein ingu Sveita fé laga á Suð ur nesj um sem á að kjósa um í byrj un næsta mán að ar. Garð menn hafa alla tíð ver ið sjálf stæð ir og hafa haft metn að fyr ir því að standa á eig in fót um. Ég velti því mik ið fyr ir mér þessa dag ana, hvort þessi upp- bygg ing haldi áfram í Garð- in um ef af sam ein ingu við önn ur sveita fé lög verð ur að ræða, ég fyr ir mína parta ef ast um það. Sveita fé lag ið Garð ur stend ur mjög vel held ég mið að við önn ur sveita fé lög af svip- aðri stærð. Mik ið hef ur ver ið gert í því að fegra og bæta um- hverf ið, það svo að eft ir hef ur ver ið tek ið. Sam starf við ná granna sveita fé- lög in hafa ver ið með mikl um ágæt um í ára tugi, og get ur vel ver ið það áfram um ókom in ár og tel ég því að sveita fé laga- skip an hér á Suð ur nesj um eins og hún er núna geti vel ver ið óbreitt um ókom in ár. Mik ið var tal að um sparn að við sam ein ingu sveita fé laga, en hver er nið ur stað an eft ir reynslu þeirra sem hafa sam ein- ast? Eng in sparn að ur, því hef ur ver ið op in ber lega líst yfir að svo hafi ekki ver ið. Hver er þá til- gang ur inn? Eitt stórt at riði í þessu máli er það sem er að koma fram víða um land þessa dag anna þar sem fólk læt ur í ljós óá nægju sína í þessu sam ein inga ferli er það, að það er eng in að lög un ar tími og það verð ur ekki aft ur snú ið. Þetta ætti fólk að hugsa vel um áður en það geng ur að kjör borð- inu 8. októ ber nk. Þetta er mín skoð un á sam- ein ingu Sveita fé laga á Suð ur- nesj um. Nú er það al gjör lega á valdi fólks ins í Garð in um hvort það vill sam ein ast í stórt bæj ar- fé lag eða ekki, hugs ið það mjög vand lega. Nú er spurn ing in þessi, tel ur fólk það væn legra að búa í stóru Sveita fé lagi eða í smærra sam- fé lagi sem það kem ur til með að geta haft meiri áhrif á upp- bygg ingu og aðra ákvarð ana- töku varð andi eign ir og fram- kvæmd ir í okk ar góða bæ? Álít ur fólk að það fái betri eða verri þjón ustu með því að búa í stóru eða litlu sam fé lagi ? Þetta eru spurn ing ar sem fólk ætti að hugsa vel um, áður en það ákveð ur hvort það vill sam- ein ingu eða ekki. Garð menn stönd um sam an, tryggj um það að Garð ur verði áfram sjálf stætt Sveita fé lag. Ás geir M. Hjálm ars son Garði Er sameining sveitarfélaga vænlegur kostur? Ásgeir M. Hjálmarsson skrifar um sameiningarmál:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.