Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 29.09.2005, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 29. SEPTEMBER 2005 I 31 Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is 24.800.000,- Urðabraut 6, Garði Um 140 m2 einbýlishús ásamt 40 m2 bílskúr. Fjögur svefnherb. parket á gólfum. Snyrtileg eign á góðum stað. Gónhóll 27, Njarðvík Mjög fallegt 163 m2 einbýlishús ásamt tvöföldum 49 m2 bílskúr. Rúmgott eldhús og stór stofa, fjögur svefnherbergi og allt er nýtt á baðherbergi. Verönd á baklóð og afgirtur garður í góðri rækt. Mjög gott hús í alla staði. Faxabraut 4, Keflavík Um 65 m2 nýstandsett 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Eignin hefur öll nýlega verið tekin í gegn, öll gólfefni eru ný, allt er nýtt á baði. Laus fljótlega. 33.500.000.- 9.200.000,- 14.900.000,- Suðurgata 29, Sandgerði Ríflega 90 m2 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sérinn- gangi. Öll gólfefni eru ný í íbúðin- ni, allt er nýtt á baðherbergi og búið er að endurnýja skolplagnir. Kirkjuvegur 1, Keflavík Hlýleg og góð 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í fkölbýli ásamt stæði í bílageymslu. eign á góðum stað í bænum sem getur verið laus fljótlega. 14.900.000,- Vallarbraut 2, Njarðvík Góð tveggja herb. íbúð í Ólafslundi fyrir aldraða. Parket og dúkur er á gólfum. Laus strax. 8.000.000,- Suðurgata 36, Sandgerði Um 103 m2 4ra herb. íbúð á efri hæð í fjölbýli. Eikar parket og flísar eru á gólfum. Mjög snyrti- leg og góð eign. Lindartún 12, Garði Glæsilegt 3ja herb. parhús, flísar eru á gólfi, geymsluloft er yfir öllu húsinu. Hellulögð innkeyrsla og verönd á baklóð með heitum potti. Steinás 26, Njarðvík 148m2 parhús á tveimur hæðum ásamt 28m2 innbyggðumbílskúr. Skemmtilegt hús sem þó er ekki fullklárað. Veglegar innréttingar, parket og flísar á öllum gólfum. 14.200.000,- 29.800.000,-. Heiðarból 71, Keflavík 167 m2 einbýli ásamt 47 m2 bíl- skúr. 4 svefnh. stór og góð stofa með arinn. Timbur verönd með heitum potti, Garður í góðri rækt. 21.500.000,- Kirkjuvegur 46, Keflavík Gott 4ra herb. einbýlishús á tveimur hæðum ásmt bílskúrsg- runni. Búið er að endurnýja allar lagnir. Hlíðargata 23, Sandgerði Um 160 m2 5 herb. einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á neðri hæð. Timbur verönd er á baklóð. 18.000.000,- 19.300.000,- Heiðarholt 6, Keflavík Um 65 m2 tveggja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli. Mjög falleg eign, parket og flísar á gólfum í snyrtilegum stigagangi. Góð eldhúsinnrétting, stórar svalir, forhitari á miðstöð. 8.800.000,- 9.200.000,- Birkiteigur 18, Keflavík Um 120 m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 55 m2 bílskúr. Rúmgóð eign með fjórum svefnherbergjum, allt er nýtt í eldhúsi og flest gólfefni eru nýleg. 35.000.000,-. Grindvíska fréttasíðan Ha f n a r e r u f r a m -kvæmd ir v ið end-ur nýj un gang stétta við Vík ur braut en þær voru illa farn ar enda gaml ar og steypt ar. Að sögn Ólafs Arn ar Ólafs- son ar bæj ar stjóra verð ur jafn- framt far ið í lag fær ing ar á göt- unni og sett ar upp þreng ing ar til að draga úr um ferð ar hraða. Þess ar fram kvæmd ir eru í beinu fram haldi af end ur bót um sem gerð ar voru á efri hluta Vík ur- braut ar fyrr í sum ar. Það er verk tak inn Heim ir og Þor geir hf. sem sjá um fram kvæmd irn ar og er von ast til að verk inu ljúki eft ir 6 vik ur. Þá er Sím inn að leggja nýj an síma streng og eru því fram kvæmd ir beggja vegna Vík ur braut ar. Það er því viss- ara fyr ir veg far end ur um Vík ur- braut ina að fara var lega næstu vik urn ar. Þeg ar út hlut un afla-heim ilda fór fram um síð ustu mán aða mót kom í ljós að Grind vík ing ar hafa bætt stöðu sína tals vert. Alls hafa sjáv ar út vegs fyr ir- tæk in í Grinda vík bætt við sig um 7000 tonn um á ár inu og nem ur kvóta eign in nú um 10.7% af heild inni en var á síð asta fisk veiði ári 6,6%. Er aukn ing in bæði hjá afla- marks skip um og krókafla- marks bát um og eiga Grind vík- ing ar nú 3 af 10 kvóta hæstu smá bátum lands ins. Það eru bát arn ir Hóps nes GK sem er hæst ur með 791 tonn, Gísli Súrs son GK með 647 tonn og Óli á Stað GK með 305 tonn. Þor björn Fiska nes hf er að sjálf sögðu með mest ar veiði- heim ild ir í Grinda vík en þeir eiga alls 19300 t. þorskígildi og eru þriðja kvóta hæsta fyr- ir tæki á land inu á eft ir Sam- herja og HB Granda. Það er ljóst að staða Grinda vík ur í sjáv ar út vegi hef ur aldrei ver ið sterk ari og greini legt að menn hafa blás ið til sókn ar í þeim efn um. Gert við gang stétt ir á Vík ur braut Kvóta staða Grin d- vík inga góð

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.