Víkurfréttir - 03.11.2005, Qupperneq 23
VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. NÓVEMBER 2005 I 23
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Halldór Magnússon sölustjóri
Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
23.400.000,- 17.500.000,-
Suðurgata 1, Sandgerði
83m² íbúð á efri hæð í
tvíbýli ásamt bílskúr.
Eignin er með 2 svefn-
herbergjum og sérinngangi.
Holtsgata 42, Njarðvík
Tæplega 74m², þriggja herbergja
íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Nýlega
er búið að endurnýja allt í eld-
húsi, innrétting + tæki.
Þvottahús er sér.
Heiðarhvammur 1, Keflvík
Góð 2 herbergja íbúð á 2. hæð.
Nýbúið er að lagfæra húsið að
utan, t.d. skipta um glugga,
mála og sprunguviðgera.
9.200.000,- 8.500.000,- 9.300.000,-
Heiðarvegur 19a, Keflavík
Um 150m² einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt 40m² bílskúrs. Möguleiki
er að skipta eigninni í tvær íbúðir.
Freyjuvellir 2, Keflavík
Mjög huggulegt 131m² ein-
býlishús með bílskúr. Innangengt
í bílskúr, parket og flísar á öllum
gólfum. Plan er hellulagt og með
hitalögn. Verönd með heitum
potti og góð afgirt lóð. Góð eign
sem vert er að skoða.
Bergvegur 20, Keflavík
4 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi,
um 90m² grunnflötur, ný klætt
að utan, mikið endurn.
að innan, laus fljótleg.
Fífumói 1a, Njarðvík
Um 71m², 3 herb. íbúð á
2. hæð. Að auki fylgir herbergi á
fyrstu hæð íbúðinni. Góð
og snyrtileg eign.
26.800.000,- Uppl. á skrifst. 10.800.000,-
Lyngholt 20, Keflavík
Glæsileg 3 - 4 herbergja, 104m² íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Nýjar innréttingar eru í eldhúsi
og á baðherbergi, allar innihurðir eru nýjar sem
og öll gólfefni og skápar. Allar lagnir endur-
nýjaðar. Topp eign á góðum stað.
����������������������������
�����������������������������
��������������������������������������
�������������������������
����������������
��������������������� ���� �������
���������������������������������������������
������������
������������������������������������������������ ��������������������������������������������������������������������������
���������������������������������
������������ ������������� ���������� �� �����
Greniteigur 12
Fallegt 120m2 einbýli ásamt
30m2 bílskúr. Mikið endurnýjað,
nýtt þak, nýlegir gluggar.
Stór og góður sólpallur.
23.800.000,-
Njarðvíkurbraut 16
Vel skipulagt 120m2 einbýli
ásamt 70m2 bílskúr. Mikið
endurnýjað og fallegt hús,
fallegar innréttingar. Verönd og
heitur pottur. 25.800.000,-
Faxabraut 38b
3 herb., 73m2 falleg íbúð á
jarðhæð, gegnheilt parket.
Góð verönd, nýjar lagnir og
skólp. 11.200.000,-
Akurbraut 50
Góð 79m2, 3 herb. íbúð á neðri
hæð. Húsið var klætt nýlega og
gluggar eru nýlegir.
Snyrtileg og rúmgóð íbúð.
10.700.000,-
Vantar 2-3 herbergja íbúðir í sölu
Einnig er að finna
upplýsingar
um eignir á mbl.is.
Í lok nóvember er áætlað að verslunin Blend of Amer-ica opni að Hafnargötu 50
í Reykjanesbæ.
Blend of America er ört vax-
andi fyrirtæki í fatabransanum
í Evrópu í dag en fyrirtækið var
stofnað árið 1994 af Brandtex
sem er annað stærsta fatafyrir-
tæki Danmerkur.
Fyrsta Blend versl un in var
opnuð á Spáni í ágúst 2002
en fyrsta Blend verslunin á Ís-
landi opnaði í Smáralindinni
skömmu síðar eða í maí 2003.
Hún var sú þriðja í röðinni og í
apríl 2004 opnaði Blend í Kringl-
unni, í dag eru verslanir Blend
orðnar fleiri en 100 en Blend
opnar u.þ.b. eina verslun á viku.
Blend verslunin í Keflavík mun
hafa á boðstólnum Blend herra-
línu, Blend She dömulínuna
ásamt góðu úrvali af skóm og
fylgihlutum. Blend verslunin í
Reykjanesbæ mun líta út eftir
eftir stöðlum Blend og mun upp-
setningarteymi frá Blend setja
upp búðina.
Hafnargatan:
Blend of America
opnar í Reykjanesbæ
Þetta er hún heppin.
Hún verður þrítug á morgun...
heppin.
Hún er ekkert barn lengur...
heppin.
Hún er alveg mögnuð ung
kona... heppin.
Og hún á mörg ár eftir...heppin.
Við elskum hana mjög mikið...
heppin.
Til hamingju með afmælið
yndið okkar, hafðu gaman
á morgun, gamla.
Kveðja,
Karen, Tómas og Svala systir.
70 ára afmæli.
Ingibjörg Garðarsdóttir,
Aðalgötu 6, Keflavík, er sjötug á
morgun 4. nóvember.
Í tilefni dagsins tekur hún á móti
gestum á laugardaginn í Víðihlíð,
Grindavík, mill kl. 14 og 18.
Elsku Aron Freyr.
Til hamingju með 10 ára
afmælið 7. nóvember n.k.
Amma, afi, Jonni og Erla.
Jæja þá er komið að því að
aðaldjammarinn er að verða 24
ára föstudaginn 28. október. Hún
verður á Traffic alla helgina og
tekur á móti kossum og fríum
drykkjum. Til hamingju með
daginn elsku Ína okkar. Kveðja,
Þórunn, Svava og Biggó.