Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2006, Síða 17

Víkurfréttir - 26.10.2006, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Glitn ir og Lista safn Reykjanesbæjar hafa gert með sér samstarfs- samning til næstu tveggja ára um fjárhagslegan stuðning til safnsins og verður samn- ingur þess efnis undirritaður í síðustu viku. Glitnir mun styrkja listasafnið um samtals 2 milljónir króna sem gerir safninu kleift að bjóða frían aðgang að sýningum þess. Glitnir verður þannig aðal sam- starfsaðili safnsins og verður ein sýning eða verkefni á ári til- einkað honum úr verkefnaskrá safnsins. Á sama tíma og samningurinn var undirritaður opnaði lista- safnið sýningu á verkum lista- mannsins Sigtryggs Bjarna. Glitnir og Listasafnið gera samstarfssamning Listasafn Reykjanesbæjar:

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.