Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Glitn ir og Lista safn Reykjanesbæjar hafa gert með sér samstarfs- samning til næstu tveggja ára um fjárhagslegan stuðning til safnsins og verður samn- ingur þess efnis undirritaður í síðustu viku. Glitnir mun styrkja listasafnið um samtals 2 milljónir króna sem gerir safninu kleift að bjóða frían aðgang að sýningum þess. Glitnir verður þannig aðal sam- starfsaðili safnsins og verður ein sýning eða verkefni á ári til- einkað honum úr verkefnaskrá safnsins. Á sama tíma og samningurinn var undirritaður opnaði lista- safnið sýningu á verkum lista- mannsins Sigtryggs Bjarna. Glitnir og Listasafnið gera samstarfssamning Listasafn Reykjanesbæjar:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.