Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2006, Page 19

Víkurfréttir - 26.10.2006, Page 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Næstkomandi föstudags-kvöld, 27. október kl. 20:00 munu stuðn- ingsmenn Jóns Gunnarssonar halda opinn fund á Víkinni, sal VSFK að Hafnargötu 80 í Reykjanesbæ. Yfirskrift fundarins er: Vofur for- tíðar - Vonir framtíðar og munu Jón Gunnarsson alþingismaður og Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. utanríkisráðherra fara yfir það sem heitast brennur í hinni pólitísku umræðu. Suðurnesjamenn eru hvattir til að fjölmenna á skemmtilegan og áhugaverðan fund, þar sem gefst tækifæri til að skiptast á skoðunum um mörg þau mál sem skipta miklu fyrir svæðið. Fundarstjóri verður Ólafur Thordersen, bæjarfulltrúi. Lögregla hafði nýverið af sk ipti af tveim ur m ö n n u m á b i f r e i ð í Keflavík en þeir voru grun- aðir um fíkniefnamisferli. Í framhaldinu var farið á heim- ili þeirra þar sem tveir aðrir voru handteknir. Lagt var hald á ætluð fíkniefni, tæplega 50 grömm af hassi, smáræði af amfetamíni og tvær E-pillur. Fólkið var allt vistað í fanga- geymslu og yfirheyrt í morgun þegar víman var runnin af þeim. Ein um að ila var þó sleppt fljótlega. Nokkuð hefur verið um fíkni- efnamál síðust tvær vikur eða samtals 11 tilfelli. Fjórir aðilar hafa verið handteknir vegna gruns um sölu á hassi en lög- regla hefur haldlagt um 200 grömm af hassi á þessum tíma. Einnig hefur verið haldlagt am- fetamín, ofskynjunarsveppir, E- pillur ásamt lyfseðilsskyldum lyfjum. Opinn fundur á Víkinni: Jón Baldvin og Jón Gunnars með vofur fortíðar og vonir framtíðar á Víkinni - á föstudagskvöld kl. 20:00 Fjórir handteknir vegna fíkniefna Lögreglan í Keflavík: FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.