Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2014, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 08.05.2014, Blaðsíða 22
fimmtudagurinn 8. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR22 -íþróttir pósturu eythor@vf.is Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið 9-12 og 13-18 virka d. San-SM-RLB01 stubbastækkari 2.290,- einnig 2 þrepa 3.290,- HLA-205 Áltrappa 5 þrep, tvöföld 6.690,- 4 þrepa 5.690,- 6 þrepa 7.890,- Áltrappa 3 þrep 3.990,- Áltrappa 5 þrep 6.390,- Áltrappa 4 þrep 4.990,- LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m 18.490,- LLA-211 PRO álstigi/trappa 2x11 þrep 3,11-5,34 m 17.490,- CLA-403p Fjölnota trappa með palli stigi/pallur 4x3 þrep 15.990,- Vorið er tími framkvæmda Frábært verð á stál- og plast- þakrennum. Sjá verðlista á www.murbudin.is TVÖFALDUR STIGI Stigi SM-LLA218B með reipi 338-550cm 28.990,- LLA-112 Álstigi 12 þrep 3,38 m 7.990,- 10 þrepa 7.190,- SAN-SM-CLE206 Fjölnota pallur/trappa 20.990,- pallur fylgir Gluggaþvotta- kústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun 2.690.- SM-RLG05 Áltrappa 5 þrep, tvöföld 19.990,- GOTT ÚRVAL AF TRÖPPUM FYRIR IÐNAÐARMANNINN U pp fy lla A N :1 31 s ta ða lin n TILVALIÐ Í GLUGGAÞVOTTINN 1/2” slanga 15 metra með stút og tengjum 1.490,- Njarðvík, Þróttur og Víðir áfram í bikarnum - Sandgerðingar úr leik Njarðvík sigraði lið KB 3-1 í fyrstu umferð í Borgunar- bikarnum í knattspyrnu á laugar- dag. Það voru þeir Pawel Grundz- inski, Einar Þór Kjartansson og Aron Freyr Rúnarsson sem gerðu mörk Njarðvíkinga í leiknum. Víðismenn komust sömuleiðis áfram eftir sigur gegn Árborg í víta- spyrnukeppni á laugardag. Loka- tölur að loknum venjulegum leik- tíma voru 1-1 en mark Víðis gerði Árni Þór Ármannsson. Þróttarar úr Vogum fóru auðveld- lega í gegnum fyrstu umferð eftir 0-8 sigur gegn Stál-úlfi á sunnudag. Handboltakappinn fyrrverandi Freyr Brynjarsson skoraði þrennu í leiknum en markamaskínan Reynir Þór Valsson setti tvö mörk. Páll Guðmundsson, Emil Daði Símonarson og Andrew J. Wissler gerðu hin mörkin. Sandgerðingar máttu sætta sig við 2-3 tap gegn Ægismönnum í Borgunarbikarnum en það var Þor- steinn Þorsteinsson sem skoraði bæði mörk Reynismanna. Keflvíkingar fögnuðu um helgina sínum áttunda bikarmeistaratitli í röð í taek- wondo, en liðið hefur samfleytt sigrað keppnina frá árinu 2007. Liðið hlaut harða samkeppni frá Ármenningum í ár en haldin eru þrjú bikarmót yfir tímabilið þar sem samanlagður árangur gildir þegar bikarmeistarar eru krýndir. Ármenningar unnu annað bikar- mótið sem haldið var í febrúar með yfirburðum og því var skammt á milli Keflavíkur og Ármanns í heildarstigakeppninni þegar síðasta mótið fór fram um helgina. Kefl- víkingar og Ármenningar röðuðu sér í efstu sætin í flestum flokkum og ljóst var að spennan yrði mikil. Undir lok helgarinnar náðu Kefl- víkingar svo að knýja fram sigur í stigakeppninni. Mjótt var því á munum að þessu sinni en Kefl- víkingar sýndu það og sönnuðu að þeir eru óumdeilanlega með besta lið landsins. Ekki gefst tími til að fagna lengi þar sem Norðurlanda- mótið í taekwondo verður haldið í Reykjanesbæ þann 17. maí n.k. og eru keppendur þegar farnir að huga að því móti. Fimm Suður- nesjakonur í landsliðshóp Þjálfarar A-landsliðs kvenna í körfubolta, þau Ívar Ásgríms- son og Keflvíkingurinn Margrét Sturlaugsdóttir, hafa valið 16 leik- menn til æfinga með liðinu en æft verður í byrjun júní. Þá verður endanlegt 12 manna lið valið. Í hópi þessara 16 eru fimm leik- menn frá Suðurnesjum, þrjár frá Grindavík og tvær frá Keflavík. Frá Grindavík voru þær Pálína Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Jak- obsdóttir og María Ben Erlings- dóttir valdar, en frá Keflavík þær Bryndís Guðmundsdóttir og hin efnilega Marín Laufey Davíðs- dóttir sem nýlega gekk til liðs við Keflavík frá Hamarskonum. ÓSLITIN SIGURGANGA FRÁ ÁRINU 2007

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.