Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.2014, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 19.06.2014, Blaðsíða 3
JÓNSMESSUGANGA BLÁA LÓNSINS Laugardagskvöldið 21. júní bjóða Bláa Lónið og Grindavíkurbær upp á árlega Jónsmessugöngu sem hefst við Sundlaug Grindavíkur kl. 20:30. UPPLIFÐU TÖFRAMÁTT JÓNSMESSUNNAR Á BJARTRI SUMARNÓTT Gakktu með okkur á fjallið Þorbjörn og njóttu þess að hlusta á Hreim og Vigni leika tónlist við varðeld á fjallinu. Komdu svo með okkur í Bláa Lónið þar sem tónlistin heldur áfram til miðnættis. Ekkert þátttökugjald er í gönguna og göngugarpar komast í Bláa Lónið fyrir 3.200 kr. Nánari upplýsingar um Jónsmessugönguna og skipulagðar sætaferðir má sjá á bluelagoon.is/jonsmessa og grindavik.is.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.