Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.2015, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 12.02.2015, Blaðsíða 1
vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA FIMMTUDAGURINN 12. FEBRÚAR 2015 • 6. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ www.lyfja.is Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565 Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16 Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ. af lyfjum utan greiðsluþátttöku af lausasölulyfjum og öðrum vörum 16% afsláttur 12% afsláttur Við stefnum að vellíðan. KL. 19:15 Allir í Ljónagryfjuna í kvöld Njarðvík-ÍR Karlar Nautasteik 1.990 kr. Hafnargötu 90, Keflavík, sími 4227722 Alls eru fimmtíu einstaklingar á Suðurnesjum á biðlista eftir hjúkrunarrýmum samkvæmt upplýsingum frá Þjónustuhópi aldraðra á Suðurnesjum. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs tók málið upp á fundi sínum á dögunum og skorar á stjórn Dvalarheimila aldraðra á Suðurnesjum [DS] að hefja nú þegar vinnu í að fylgja eftir samþykkt aðalfundar DS frá því í lok apríl í fyrra til lausnar á vandanum. Í Garði stendur húsnæði Garðvangs autt. Þar voru áður um 40 hjúkrunarrými. Hluti hússins er barn síns tíma og mun ekki nýtast óbreytt, en í húsnæðinu mætti reka 15-20 rýma hjúkrunarheimili. Í samþykkt aðalfundar DS sagði: „Aðalfundur DS samþykkir að stjórn DS vinni að því í samstarfi við aðildarsveitarfélög DS að heimildir fáist fyrir fjölgun hjúkrunarrýma á Suðurnesjum. Jafnframt að leitað verði eftir því við heilbrigðisráðherra að fjármagn fáist sem allra fyrst til nauðsynlegra endurbóta á Garðvangi þannig að þar verði rekið 15-20 rúma hjúkrunarheimili.“ Bæjarstjórnin í Garði var samhljóða og skor- aði á síðasta fundi sínum á stjórn Dvalar- heimila aldraðra á Suðurnesjum að hefja nú þegar vinnu við að fylgja eftir framan- greindri samþykkt aðaldundarins, enda liggur fyrir að samkvæmt nýjustu fundar- gerð Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum er mikil og knýjandi þörf fyrir mun fleiri hjúkrunarrými en nú eru heimildir fyrir. Bólfimir í bæjar- apparatinu XXÁsgeir Eiríksson, bæjar- stjóri í Vogum, vakti seint á síðasta ári athygli á þróun íbúafjölda í Sveitarfélaginu Vogum og þeirri athyglis- verðu staðreynd að einungis 6 börn væru á fyrsta ári sam- kvæmt gögnum Hagstofu Ís- lands. Var því slegið fram í lok fréttar sem hann ritaði í vikulegt fréttabréf sitt að e.t.v. ættu Vogamenn að taka okkur aðra til fyrirmyndar og efna til ástarviku. „Það er skemmst frá því að segja að þrír frambjóð- endur til síðustu kosninga (og núverandi nefndar- menn) eiga von á fjórum börnum. Menn eru heldur betur að standa sig,“ segir Ásgeir í pistli sem hann ritar í fréttabréf sitt. X■ Knýjandi þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurnesjum þrátt fyrir að nýtt hjúkrunarheimili hafi opnað á Nesvöllum 2014: Fimmtíu aldraðir bíða eftir hjúkrunarheimili - á meðan Garðvangur stendur auður Hvalir og norðurljós á Suðurnesjum XXHvalaskoðunarbátar hafa verið tíðir gestir í Keflavíkurhöfn að undanförnu en þeir sækja nú á hvalamiðin út frá bítlabænum. Með mikilli ásókn langferðabíla með norðurljósa áhorfendur út á Garðskaga og víðar má segja að vetrarferða- mennskan sé í hávegum höfð á Suðurnesjum og tengist ekki bara mikilli ásókn í Bláa Lónið. VF-mynd/Einar Guðberg. Rafmagnið í rusli XX Járnplata úr ruslahaug gerði Suðurnes óstarfhæf í um tvær klukkustundir síðasta föstudag. Platan fauk á háspennulínu við Fitjar, svokallaða Suðurnesjalínu 1. Samkvæmt heim- ildum Víkurfrétta hafði platan hangið á vírnum í nokkurn tíma áður en raf- magnið fór af Suður- nesjum. Suðurnesjalína 1 er á ábyrgð Lands- nets. Hefur fyrirtækið áréttað þá skoðun sína að nauðsynlegt sé að auka raforkuöryggi á Suðurnesjum með lagningu Suðurnesjalínu 2. Fram- kvæmdin hefur hins vegar verið stopp í langan tíma vegna deilna. Keflavíkurflugvelli var lokað um stundarsakir vegna rafmagnsleysis.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.