Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2015, Side 11

Víkurfréttir - 07.05.2015, Side 11
ÓSKAÐ EFTIR STARFSFÓLKI Í MÓTTÖKU Hótel Keflavík sækist eftir því að ráða inn starfsmann í móttöku á Hótel Keflavík og Diamond Suites. Hótel Keflavík var valið næst besta hótel landsins af ferða- vefnum TripAdvisor á þessu ári eftir mikla uppbyggingu og framkvæmdir undanfarin ár. Diamond Suites er á efstu hæð Hótel Keflavík og verður rekið sem 5 stjörnu hótel og þá um leið fyrsta fimm stjörnu hótelið á Íslandi. Áhugasamir eru beðnir um að senda tölvupóst á steini@kef.is ásamt ferilskrá en nánari upplýsingar veitir Steinþór Jónsson hótelstjóri í síma 696-7777. Helstu verkefni: Móttaka og innritun gesta Tölvuvinnsla og markaðsmál Ferðir og þjónusta við hótelgesti Önnur tilfallandi dagleg verkefni Hæfniskröfur: Þjónustulund og snyrtimennska Fagleg, sjálfstæð vinnubrögð og sterk leiðtogahæfni Góð tölvukunnátta og reynsla í þjónustustarfi Stúdentspróf er skilyrði og/eða sérhæft nám Góð tungumálakunnátta, lágmark 2 tungumál auk íslensku www.kef.is www.diamondsuites.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.