Víkurfréttir - 07.05.2015, Blaðsíða 23
23VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 7. maí 2015
Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð!
Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið 8-18 virka daga
VORVERKIN KALLA
– vertu klár
Drive léttivagn
150 kg
5.790
Rakaþolplast 0,2x4x25m
11.990
Drive160 L steypu rhrærivél
39.510
Strákústur
30cm breiður
795
Mako sterkir ruslapokar
120 lítrar 10stk
390
WZ-9006
Greinaklippur
895
TIALS012A
Greinaklippur
1.795
• 160 bar Max
• 8,5 lítrar/mín.
• 2500W
• Pallabursti
• 8 metra slanga
• Turbo stútur
• Slanga fyrir stíflulosun
• Þvottabursti
Lavor háþrýstidæla
STM 160
27.990
Made by Lavor
Járnbúkkar sett = 2 stykki
4.690
Protool fjölnota
verkfæri 220W með
37 fylgihluti í tösku
11.990
Protool veltisög
250mm, 1800W,
borð 47x51 cm
48.990
Bíla & gluggaþvotta-
kústur, gegn um
rennandi 116>180cm,
hraðtengi með lokun
2.660
RLA-05
Áltrappa 5 þrep, tvöföld
6.610
6 þrepa 7.800
7 þrepa 9.580
Öflugar hjólbörur
90 lítra
8.590
MARGAR
GERÐIR AF
HJÓLBÖRUM
MARGAR STÆRÐIR
OG MIKIÐ ÚRVAL
AF STIGUM
Flúðamold 20 l
590
Frábært verð
á stál- og plast-
þakrennum.
Sjá verðlista á
www.murbudin.is
Furukrossviður
9-12-15-18mm þykkur
Gæðavara. Gott verð
LLA-112
Álstigi 12 þrep 3,38 m
7.900
Protool kúttari
GW8012, 1900W
254mm blað
28.990
Enn rignir inn
titlum hjá UMFN
XXElimar Freyr Jóhannson sigr-
aði af öryggi í sínum flokki og
hlaut þar með Íslandsmeistara-
titi l inn Íslandsmóti yngri
flokka, (U13, U15, U18 og U21)
sem haldið var í húsakynnum
júdódeildar Ármanns um liðna
helgi. Keppendur voru alls 106
frá 10 júdóklúbbum og var hart
barist í barnaflokki þ.e. börn á
aldrinum 11-12 ára.
Njarðvík sigraði í
unglingaflokki U18
Keppt var í sex þyngdarflokkum í
aldurflokknum 15-17 ára. UMFN
eignaðist tvo Íslandsmeistara í
þessum aldursflokki, þá Ægi Má
Baldvinsson sem keppti í -60kg
flokki og Bjarna Darra Sigfússon
sem sigraði í -73 kg flokki.
Njarðvíkurstrákarnir gerðu sér
lítið fyrir og unnu sveitakeppnina
í U18 og urðu í öðru sæti í U21.
Þar mætast fimm sterkustu jú-
dómenn hvers félags og etja kappi.
U18 sveit Njarðvíkur skipuðu þeir
Ægir Már Baldvinsson, Davíð
James Robertsson Abbey, Bjarni
Darri Sigfússon, Halldór Matthías
Ingvarsson og Guðjón Oddur
Kristjánsson og U21 sveitina
skipuðu þeri Ægir, Bjarni, Eyþór
Lúðvík, Guðjón Oddur og Brynjar
Kristinn.
Þessi úrslit sega ekki allt, því að
sex einstaklingar komust unnu
sig upp í úrslitabardaga en þurftu
að sætta sig við silfur. Það voru
þau Daníel Dagur Árnason, Réka
Alexa Franko, Catarina Chainho
Costa, Brynjar Kristinn Guð-
mundsson og Stefán Elías Davíðs-
son. Ægir og Bjarni kepptu báðir
um gullið í flokki 18-20 ára en
lutu í lægra haldi fyrir sterkum
andstæðingum.
Reynir, Njarðvík og
Þróttur áfram í Borg-
unarbikarnum
XXNjarðvíkingar, Reynir Sand-
gerði og Þróttur Vogum tryggðu
sér öll áframhaldandi þátttöku í
Borgunarbikar karla með sigri í
1. umferð bikarsins.
Reynir lagði Ísbjörninn 0-9 í
Kópavogi á meðan Þróttur sigraði
lið KB á gervigrasinu í Breiðholti
2-4 og Njarðvík lagði lið Afríku
8-0. Víðismenn í Garði eru úr leik
eftir 1-2 tap gegn liði Kríu í fram-
lengdum leik.
Þróttur munu mæta liði Grinda-
víkur í nágrannaslag næstu um-
ferð, Njarðvík mætir liði Augna-
bliks og Reynismenn taka á móti
Selfyssingum.
Grindavík og
Njarðvík spila á
laugardag
XXGrindavík og Njarðvík ríða á
vaðið á laugardaginn þegar Ís-
landsmótið í knattspyrnu hefst í
bæði 1. og 2. deild karla.
Grindvíkingar taka á móti
Fjarðarbyggð á Grindavíkurvelli
kl. 14:00 og Njarðvíkingar leggja
land undir fót og sækja Hött heim
á Egilsstaði þar sem leikar hefjast
einnig kl. 14.
Kristmundur á leið
á HM í taekwondo
XXKristmundur Gíslason, taekwondo maður úr Keflavík, er á leiðinni á
HM í taekwondo sem haldið verður í Rússlandi eftir 2 vikur. Kristmundur
verður fyrsti taekwondo maðurinn úr röðum Keflvíkinga til að keppa á
heimsmeistaramóti fullorðinna í greininni.
Kristmundur er þrátt fyrir ungan aldur nokkuð reyndur keppandi. Hann er
núverandi Íslandsmeistari í sterkum flokki og varð í 5. sæti á HM unglinga
árið 2012. Víkurfréttir munu fylgjast vel með gangi máli hjá Kristmundi á
næstu vikum.