Víkurfréttir - 04.05.2016, Side 25
40 MÍN
KARNIVALSTEMNING
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KL. 13:00–16:00
Ævar vísindamaður verður á staðnum, gerir
spennandi tilraunir og býður gesti velkomna
í stofuna sína.
Jónsi partístjóri sér um að allir skemmti
sér því það verður fræðsla og fjör
Jóhanna Ruth, sigurvegari Ísland Got Talent
P-3 Orion kafbátaleitarflugvél
Bandaríski flugherinn
Hoppukastalar, draugahús og þrautabásar
Kísilríkar heilsuvörur og þrívíddarprentari
Keilir kynnir námsframboð skólans
Sjálfstýrð tæki og vélmenni
Flughermir
DAGSKRÁ fyrir alla fjölskylduna
ÆVAR VÍSINDAMAÐUR DRAUGAHÚS VAN DE GRAAFF SPENNUGJAFI
ÞRÍVÍDDARPRENTARI FLUGHERMIR FRÁ KEILI KYNNING Á FYRIRTÆKJUM
SVÆÐISINS OG ÝMSAR ÞRAUTIR
Opinn dagur
Opinn dagur á Ásbrú er haldinn ár hvert.
Kadeco býður ykkur velkomin á karnivalið
5. maí kl. 13–16 í Atlantic Studios.
Valdís
Chili frá Menu veitingum
Langbest pizzur og „corndogs“
Candyfloss, límonaði o.fl.
Dons Donuts kleinuhringjabíll
OPINN DAGUR, UPPSTIGNINGARDAG, 5. MAÍ KL. 13–16
Opnar smiðjur frumkvöðla og
kaffihúsastemning allan daginn.
opinndagur.isAth. vinsamlegast skiljið hunda og önnur dýr eftir örugg heima.
KARNIVAL
Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL
í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið
og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum
karnivalleikjum. Nú höldum við KARNIVAL með svipuðu sniði
á Ásbrú og bjóðum alla velkomna að skemmta sér og sínum.