Læknablaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 14
174 LÆKNAblaðið 2017/103
R A N N S Ó K N
fyrir hjá sjúklingum í greiningarferli að fyrstu skoðun hjá með-
ferðaraðila (23,2 ± 22,1 að meðaltali, bil: 0-151).
Sjúklingar sem greindust með lungnakrabbamein á Íslandi árið 2014
Tafla ll sýnir samanburð á sjúklingum sem greindust með lungna-
krabbamein á Íslandi árið 2014 í greiningarferli og utan þess. Árið
2014 greindust 167 einstaklingar með lungnakrabbamein á Íslandi
og greindust 80 þeirra í greiningarferlinu. Meirihluti sjúkling-
anna, eða 54 talsins (62,1%), sem greindist með lungnakrabbamein
utan ferlisins höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna veikinda og
greiningarrannsóknir gerðar í þeirri legu eða í beinu framhaldi af
henni. Ekki reyndist munur á vefjaflokkum lungnakrabbameins
milli hópa. Hins vegar greindust fleiri með lungnakrabbamein
af öðrum vefjagerðum en smáfrumukrabbameini á stigi l-ll í
greiningarferlinu (p<0,001) og fleiri með útbreiddan sjúkdóm af
smáfrumukrabbameini utan þess (p<0,05). Einnig sást munur á
meðferð lungnakrabbameins milli hópanna (p<0,001), en hærra
hlutfall sjúklinga sem greindust með lungnakrabbamein í ferlinu
fóru í skurðaðgerð, eða 53,8% samanborið við 20,7% þeirra sem
greindust utan ferlis (p<0,001).
Heildarlifun
Mynd 3 sýnir heildarlifun sjúklinga sem greindust með lungna-
krabbamein árið 2014 eftir því hvort þeir greindust innan eða utan
greiningarferlis. Þannig var lifun þeirra sem greindust í ferlinu
Tafla ll. Yfirlit yfir sjúklinga sem greindust með lungnakrabbamein á Íslandi árið 2014.
Heild
n =167 (%)
Greiningarferli
n = 80 (%)
Ekki greiningarferli
n = 87 (%) p-gildi
Kyn
konur 103 (61,7) 52 (65) 51 (58,6)
0,492
Meðalaldur, ár (bil) 69,3
± 10,7
(21-93)
67,7
± 9,3
(21-93)
70,9
±11,7
(39-87)
0,054
Fyrri saga um krabbamein
Engin
Lungnakrabbamein
Önnur krabbamein
127 (77,4)
7 (4,3)
30 (18,3)
63 (78,8)
6 (7,5)
11 (13,8)
64 (73,6)
1 (1,1)
19 (21,8)
0,060
Staðsetning greiningarrannsókna
Greiningarferli á Landspítala
Innlögn á sjúkrahús
Göngu- eða dagdeild
80 (47,9)
54 (32,3)
33 (19,8)
80 (100)
0
0
0
54 (62,1)
33 (37,9)
<0,001
Meingerð lungnakrabbameins
Lungnakrabbamein önnur en
smáfrumukrabbamein
Smáfrumukrabbamein
Krabbalíki
135 (80,8)
24 (14,4)
5 (3,0)
69 (86,2)
8 (10,0)
3 (3,8)
66 (75,9)
16 (18,4)
2 (2,3)
0,242
Stigun lungnakrabbameins
Annarra en smáfrumukrabbameina
Stig l
Stig ll
Stig lll
Stig lV
Smáfrumukrabbamein
Takmarkaður sjúkdómur
Útbreiddur sjúkdómur
37 (27,8)
17 (12,8)
21 (15,8)
58 (43,6)
12 (50)
12 (50)
27 (39,1)
13 (18,8)
11 (15,9)
18 (26,1)
7 (87,5)
1 (12,5)
10 (15,6)
4 (6,2)
10 (15,6)
40 (62,5)
5 (33,3)
11 (68,7)
<0,001
0,030
Meðferð lungnakrabbameins
Skurðmeðferð*
Önnur krabbameinsmeðferð
Eingöngu einkennameðferð
61 (36,5)
69 (41,3)
29 (17,4)
43 (53,8)
25 (31,3)
7 (8,8)
18 (20,7)
44 (50,6)
22 (25,3)
<0,001
*skurðmeðferð sem hluti af meðferðinni með eða án viðbótar krabbameinsmeðferðar.
Tafla lll. Mat áhættuhlutfalls (ÁH) með 95% öryggisbili (ÖB) fyrir dauða hjá
þeim sjúklingum sem greindust með lungnakrabbamein á Íslandi árið 2014 og
fullnægjandi upplýsingar voru til um lifun (n=153).
Leiðréttingarlíkan ÁH 95% ÖB
Greining í greiningarferli (viðmið) 1 -
Greining ekki í greiningarferli
líkan 1 2,97 1,85 - 4,79
líkan 2 1,63 0,98 - 2,71
líkan 3 1,60 0,95 - 2,71
líkan 4 1,56 0,88 - 2,73
Líkan 1: leiðrétt fyrir aldri og kyni.
Líkan 2: leiðrétt fyrir aldri, kyni, vefjaflokki og stigun.
Líkan 3: leiðrétt fyrir aldri, kyni, vefjaflokki, stigun og meðferð.
Líkan 4: Einskorðað við hóp sjúklinga með lungnakrabbamein önnur en
smáfrumukrabbamein, leiðrétt fyrir aldri, kyni, stigun og meðferð.