Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 37
LÆKNAblaðið 2017/103 197 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Varðveislu trúnaðarupplýsinga lýkur með eyðingu þeirra Bæjarflöt 4 112 Reykjavík Sími: 568 9095 www.gagnaeyding.is Við vinnum eftir vottuðu gæðakerfi Örugg eyðing gagna Til styrktar barnalækningum Verðlaunasjóður Óskars Þórðarsonar var stofnaður árið 2000 af Bent Scheving Thor- steinssyni til minningar um fóstra hans. Óskar var barnalæknir og hefur sjóður- inn það hlutverk að veita verðlaun fyrir vísindaleg afrek, rannsóknir, ritgerðir og skylda starfsemi á sviði barnalækninga. Eigið fé sjóðsins er um 20 milljónir króna en samtals nam verðlaunaféð að þessu sinni 1,2 milljónum króna. Óskar brautskráðist frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1927, lærði fæðinga- hjálp í Danmörku síðar sama ár og stundaði sérnám í barnalækningum í Austurríki og Þýskalandi á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Hann stofnaði læknastofu í Reykjavík árið 1930 og rak hana til dauðadags árið 1958. Samhliða var Óskar skólalæknir Austurbæjarskóla og Laugarnesskóla, læknir barnaheimil- isins Sumargjafar og eftirlitslæknir við barnaheimili Reykjavíkur. Óskar kvæntist Guðrúnu Sveinsdóttur frá Hrauni á Skaga, móður Bents, árið 1928.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.