Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.2017, Page 28

Læknablaðið - 01.05.2017, Page 28
 ENGLISH SUMMARY A 55 year old female with rheumatoid arthritis who was repeatedly admitted to internal medicine for fever, shortness of breath and pleuritic chest pain. Laboratory work up showed normal WBC but elevated CRP and sedimentatation rate. Cultures were negative. Imaging studies revealed elevated diaphragms, bilateral atelectasis and pleural fluid but normal lung parenchyma. Lung function testing showed restrict- ion. Anti-dsDNA and anti-Ro/SSA were elevated. A clinical diagnosis of anti-TNF-induced lupus secondary to infliximab and shrinking lung syndrome was made. The patient showed improvement on steroids but subsequent worsening when tapered. Rituximab was then initiated with good results. Vanishing lungs - a case report Þórunn Halldóra Þórðardóttir1, Árni Jón Geirsson2, Sif Hansdóttir3 1Department of Internal Medicine, 2Department of Rheumatology, 3Department of Respiratory Medicine, Landspitali University Hospital. Key words: rheumatoid arthritis, infliximab, restrictive lung disease, shrinking lung syndrome, anti-TNF induced lupus. Correspondence: Þórunn Halldóra Þórðardóttir, thorhtho@landspitali.is 1. Munoz ML, Gelber AC, Houston BA. Into Thin Air: Shrinking Lung Syndrome. Am J Med 2014; 127: 711-3. 2. Singh R, Huang W, Menon Y, Espinoza LR. Shrinking lung syndrome in systemic lupus erythematosus and Sjogren‘s syndrome. J Clin Rheumatol 2002; 8: 340-5. 3. Hemmati I, Blocka K. Shrinking lung syndrome masked by pleuropericarditis: a case report and review of the literature. Clin Rheumatol 2012; 31: 1741-4. 4. Duron L, Cohen-Aubart F, Diot E, Borie R, Abad S, Richez C, et al. Shrinking lung syndrome associated with system- ic lupus erythematosus: A multicenter collaborative study of 15 new cases and a review of the 155 cases in the literature focusing on treatment response and long-term outcomes. Autoimmun Rev 2016; 15: 994-1000. 5. Toya SP, Tzelepis GE. Association of the shrinking lung syndrome in systemic lupus erythematosus with pleurisy: a systematic review. Semin Arthristis Rheum 2009; 39: 30-7. 6. Henderson LA, Loring SH, Gill RR, Liao KP, Ishizawar R, Kim S, et al. Shrinking lung syndrome as a manifestation of pleuritis: a new model based on pulmonary physi- ological studies. Rheumatol 2013; 40: 273-81. 7. Pillai S, Mehta J, Levin T, Muzumdar H, Nandalike K. Shrinking lung syndrome presenting as an initial pulmonary manifestation of SLE. Lupus 2014; 23: 1201-3. 8. Langenskjöld E, Bonetti A, Fitting JW, Heinzer R, Dudler J, Spertini F, et al. Shrinking lung syndrome success- fully treated with rituximab and cyclophosphamide. Respiration 2012; 84: 144-9. 9. Benucci M, Li Gobbi F, Fossi F, Manfredi M, Del Rosso A. Drug-induced lupus after treatment with infliximab in rheumatoid arthritis. J Clin Rheumatol 2005; 11: 47-9. 10. Louis M, Rauch J, Armstrong M, Fitzcharles MA. Induction of autoantibodies during prolonged treatment with infliximab. J Rheumatol 2003; 30: 2557-62. 11. pneumotox.com/effect/view/454/infliximab/V.d/pleural- pericardial-effusion-ana-positive-di-lupus/ - apríl 2017. 12. Williams EL, Gadola S, Edwards CJ. Anti-TNF-induced lupus. Rheumatology 2009; 48: 716-20. 13. rheumatology.org/Practice-Quality/Clinical-Support/ Criteria/ACR-Endorsed-Criteria – janúar 2017. 14. De Bandt M, Sibilia J, Le Loet X, Prouzeau S, Fautrel B, Marcelli C, et al. Systemic lupus erythematosus induced by anti-tumor necrosis factor alpha therapy: a French national survey. Arthritis Res Ther 2005; 7: R545-51. eru ekki með fullu þekktar og meinalífeðlisfræðin á bakvið sjúk- dómsmyndina er ekki nákvæmlega skilgreind. Ýmsum vangavelt- um hefur verið varpað fram, þá helst um einhvers konar bólgu í þindarvöðvum (myositis, myopathy) sem leiðir til þindarhástöðu og vanstarfsemi, eða langvarandi bólgu í fleiðru sem virkjar verkjareflexa og truflar djúpa innöndun. Smám saman minnkar þan lungna og vítahringur myndast. Aðrar kenningar hafa verið settar fram um mögulegan skort á lungnablöðruseyti (surfactant) með meðfylgjandi samfalli í lungnablöðrum (upphafleg kenning Hoffbrand og Beck), taugamein í n. phrenicus, almennt máttleysi í innöndunarvöðvum eða einhvers konar óútskýrða truflun í brjóst- veggnum.3-6 Í þeim tilfellum sem lýst hefur verið hefur sterameð- ferð reynst gagnleg (prednisólón 20-80 mg/dag) en nýlegri rann- sóknir sýna fram á gagnsemi rituximab (anti-CD20 mótefni). Ýmis önnur lyf notuð við rauðum úlfum, svo sem hydroxychloroqín, cyclofosfamíð og azathioprín hafa gefið misgóðan árangur.3,4,5,8 Samfara sterameðferð hafa verið reynd bæði theofyllín, sem talið er auka styrk þindarinnar, og β-2-örvandi lyf, sem minnka þreytu í þind í gegnum jákvæð samdráttarhvetjandi (jónótróp) áhrif, og hvort tveggja gefið ágætis árangur.4 Tilfelli þetta sýnir glögglega hve mikilvægt er að þekkja þessa sjúkdómsmynd þó sjaldgæf sé og kunna að beita réttri meðferð, ella er hætta á áframhaldandi framgangi sjúkdómsins með umtalsverðri skerðingu á lífsgæðum. Svo framarlega sem réttri meðferð er beitt eru horfur þessa heil- kennis að öllu jöfnu góðar, lungnarúmmál geta orðið eðlileg og skerðing í fráblæstri getur gengið að mestu leyti til baka.3,4,7 Infliximab er vel þekkt fyrir að leiða til myndunar á ANA og anti-dsDNA mótefnum hjá sjúklingum með iktsýki en afar sjald- an veldur það einkennum og klárir lyfjaorsakaðir rauðir úlfar eru sjaldséðir.9-11 Orsökin fyrir þessu er ekki þekkt. Lyfjaorsakaðir rauðir úlfar af völdum anti-TNF-alpha hemja (anti-TNF-induced lupus/ ATIL) á borð við infliximab eru frábrugðnir lyfjaorsökuð- um rauðum úlfum af öðrum toga (drug-induced lupus/ DIL) að því leytinu til að í DIL eru ANA og anti-histón mótefni mjög oft jákvæð (í annars vegar >99% og hins vegar >95% tilfella) en anti-dsDNA mótefni hins vegar yfirleitt neikvæð (<1% jákv). Í ATIL hins vegar sjást anti-histón mótefni yfirleitt ekki en anti-dsDNA mótefni eru jákvæð í >90% tilfella. Jákvætt ENA og lækkun á komplementum sjást einnig oftar í ATIL, rétt eins og í ofanlýstu tilfelli.12 Skilmerki sem þarf að uppfylla fyrir greiningu á lyfja-lupus eru fjögur af þeim 11 skilmerkjum sem sett hafa verið fram af American College of Rheumatology ásamt því að sjúklingur sé samhliða útsettur fyrir lyfi sem þekkt er fyrir að valda sjúkdómnum.12,13 ATIL er yfirleitt sjálftakmarkandi og gengur yfir þegar framkallandi þáttur er fjarlægður en þekkt dæmi eru um meira langvarandi einkenni og yfirleitt er þörf á einkennameðferð með sterum eða öðrum ónæm- isbælandi lyfjum á borð við rituximab.12,14 Heimildir S J Ú K R A T I L F E L L I 240 LÆKNAblaðið 2017/103

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.