Dagsbrún - 01.05.1896, Síða 5

Dagsbrún - 01.05.1896, Síða 5
— G9 — °S vél’ pj'ium alstaðar myndir af konungmn sem stauda frammi fvr- ir tré þcssu og færa því förnir. Dýrin eru á myndunum látin krjúpa íi kné fyrir því, svo cr helgi þess mikil. En Jretfa lífsins trc er einnig iijá Ivaideum bundið við sælustað- inn paradís. Kaldear iiöfðu sína paradís eins og aðrar þjöðir. Ilugsuðu þcir séi staðinn á íjalli cinu, vorn þar uppsprettur vatna er runnu sa.man og urðu að clfum miklum I aldingörðum þessmn voru heiiög tré scm báru dýrindis ávexti. Eitt af tijám þessum var lífsins tré. Var Imgmyndin um sælustað þennaii svo rík hjá mönn- um, að .menn fóru ;tð rcyna að líkja ettir þessum lmgsjóna aldin- garði. Konungarnir bygðu hailir sínar og prestarnir musteri sín á liæðum miklum cr þcir liióðu undir þau, og þar bygðu þeir þessa hangandi aldingarða sína, scm Grikkir kölluðu Paradeisot. Þessar paradisir sáu gömlu llebrearnir, forfeður Abrahams, dagleg.i fyrir sér og þaðan höfðu þeir hugmyndina um aldingarðinn Eden með þessu lífsins tré, sem áðnr er sagt frá. En I sambandi við þessa upphækkuðu staði skal getið hinna helgu mustei’a þeiiTa Ziggurat mcð skríni guðs einhvei's í efsta toppi musterisins. Afustei'i þessi áttu að vera nokkuiskonar eftii'- líking fjallsins helga, er þeir héldu að himininn snei'ist um eins og á hjólgaddi og guð átti að búa á. Eitt af þessum helgu mustei'um VU1 bygt í borginni Birs Nimrud. Var það helgað hinum 7 himin- tungluin og voru 7 stallar liver uppaf öðrum ferkantaðir, cn efri stallurinn einlægt mjórri en hinn neðri og var gangur breiður utan- um hvern stali. Musterið var því topp- eða strýtum.vndað. Var neðst.i pallurinu hclgaður Saturnusi, 2. Jupiter, 3. Mars, 4. sólu, 5. Venus, G. Merkúr og 7. tunglinu. Fimm af þcssum neðri pöllum hafði einhvcr konungur bygt lengst nppi í fornulld, en svo hafði musteiið ekki komist lengra og stóð ófullkomnað um mörg hundruð ái-a, þangað til Nebúkadnesar, um G00 fvrir Krist, tók til og lét hyggja ofan á það tvo cfstu pallana og var hinn cfsti helgaður tunglguðnum allur silfri sleginn að utan. Þetta, að musterið skyldi sitja þarna ófullgjört öldum saman, hefir óefað orðið til þess, að ýmsar sögur mynduðust út af því hvernig á því stóð, að tncnn skyldu hætta við að byggja turn þennan og ein af sögum þessum er hebreska sagan um turninn Babel, og skif’ting tunguraálanna. En nú skulutn vér víkja afturað sköpunarsögunni. Þegar Bel, einn af guðuþrenningunni gömlu, Anu, Ea og Bel, fór að skapa og eyddi skepnum myrkrnnna með Ijósgeislum sínum, vcrður óskapn- aðar guðinn Mummu Tiamat, er áður ríkti, svarinn óvinur guðanna og sköpunarinnar, Er hann ýmist nefndur “d.ekinn” eða “hinn

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.